Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Mánudagitm n. ágúst. 185. töiublað. Beims.álfa andir alþýðustjörn. Stjórn Bandaríkja EyjsálÉunnar (Ástrálíu) hí fir nýlega orðið að sleppa vöídutn. Verkamanna- flokkurinn tekur við. stjórninni. Stjórnin, sem frá fór, var þjóð- rembingsmr nnast jórn, og vár forsætisráðherrann Bruce. Stjórn Bandaríkjanna ber á- byrgð fyrir sambandsþinginu, og eru þau eftir stjórnarskipuninni yfir stjórnum og þingum einstöku ríkjanna, en í 5 af 6 ríkjum er nó meiri hlutl þingsins skipaðnr þingmönnum af verkamanna- flokkl. Þessi rfki eru Queens* Sand, Victoría, Tasmanfa, Suður- Ástralía og Ve&tur-Ástralía. íha'dið feliur alls staðár eftir síðustu tiiraunina með það, og við tekur hvarvetaa alþýðustjórn — nú síðast í heilli heimsálfu. Trygging. >Svífur að haustið, og svalviðr- ið gnýrr, og þar með sækir að okkur, sem tekjurnar höfum smásr, þung heiœiiln og þröngar og léiegor íbúðir, sú • fylgjan> sem tryggust er, nefnilega sjúk- dómarnlr. Því er okkur ráðiegra að tryggja okkur eftir föngum fyrlr þeim, taka af okkur þá hættu, að böggulliun, sem skamm rifinu (veiklndunuDa) fyfgir, sligi pkkur. Ef til þess kemur, þá muu veikindako'itDaðurinn verða okkur fi<3stum eða öllum ofvax- Inn. En að kaupa £ér trygging- una geta aiíir. Því minnlst þið þsss! Þótt hér { Rvfk sé að elns eitt altnent sjúkrasamiag, nfl. Sjúkrasamlag ReyJcjavíkur (S. R), þá eru Ið- gjöldin til þess svo Ság, að ailir geta vlð þau ráðið. Grangið því i Samiagið, öll þið, karlar og konur, yngri og eldri, sem inn- töku getlð fengiðl Og gerið það sem fyrst. Munið, að atjórnarfundir eru um hver mánaðamót, og þá eru inntökubaiðnir úrskurðaðar. Hver sá, sem hrfir lagt fram inntökubeiðni fyrir næsta fund (œánaðamót ágúst og september) verður orðinn h’uttækur samlags- maður fyrir veturinn. Og þá á hann hauk í horni, þótt vetrar- kuldinn verði honum nokkuð erfidur. Gleymið því «kkl að vera búin að láta hann Sæmunð prófessor Bjirnhéðinsson á Laugavegi 11, heima kl. 2 —3 eftir hádegi, skoða ykkur og geta vottorð um heilsu ykkar nú og fara með þetta vottorð r.pp í Bsrgstaða- strætl 3 til hans íslelfs skóia- stjóra Jónssonar, sem er við alia virka daga ki. 6—8 síðd. Hann er gjaidkeri Samiagsins. Hjá báð- um þessum mönnum getið þið fengið fullar upplýsingar um Samlagið og líka hjá stjórnar- mönnum þoss og öllum samiags- mönnum. í stjórn eru nú: Jón Pálsson, bankagjaldkeii, formað- ur, Steindór Björnsson frá Gröþ bikfitniskerinari, Jón Jónsson trá Hól, verkstjóri, Þuríður Sigurð- ardóttir, jungfrú, Grettlsgötu 6, Fefix Guðmundsson, verkstjóri, Jón Jónsson frá Bala, verkstjóri, og Guðgeir Jónsson, bókbindar). Og heyrlð þið mig, ungu pilt- ar! Hugsið um það, að >verald- arlánið er va!t<, og að >áskammri stund skipast veður í lofti<. Þótt þið séuð nú stálstegnir og hraustlr og getið Hfað og lelkið ykkur eins og ykkur Iystlr, þá hafið þið enga tryggingu fyrir þvf, að svo verði alt af. Og hæg- lega getur svo tarið, að fjör ykkar og fráfeikur verðl þrotlð Esja fer héðan á föstudag 15. ág. kl. 10 árd. í 10 daga hraðferð austur og norður kringum land. Kemur við á 10 höfnum. Yörur afhendtst á miðviku- dag og farseðlar sækist sama dag. Bollapör, 050, 0.65, 075. Matardiskar, o 75, o 85,1.00. Matskelðar, aluminlam, 0.35. Teskelðar, — 0.20. Ctafflar, — .0 30. Yatnsglds, o 75. Mj61kcrk0nnnr, syknrsett, stell 0. m. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. áður en þetta ár >er liðið f ald- anna skaut<. Eu er ekki svo með flesta ykkar eins og mig og fleiri, að þið hafið að elns >frá hend- inni til munnsinsc. Og hvar eruð þið þá staddir, ef veikindi steðja að yfckur? Munið því — fylgið þar með gamía heiíræðinu að >hafa skai holl ráð, hvaðan sem þau koma<, — að iáta ekki dragast lengur að ganga í Sjúkra- sámlagið. Og þið, ungu stúikur! Þótt margar úr ykkar hópi séu |nú þegar komnar, þá er þó enn nóg rúm fyrir fleiri. Já, kornið öll sem fyrst! >Tryggur er hver tryggður<. Samlagsmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.