Morgunblaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2015 Danshöfundarnir og dansararnir Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir sýna nýtt dansverk sitt, Plane, í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20. „Plane er sýn- ing tveggja ólíkra líkama sem hitt- ast á sviði og reyna að aðlaga sig hvor að öðrum. Eiginleikar hvors fyrir sig eru gerðir að þeim sömu og andstæður notaðar til að skapa jafnvægi. Í leit að mannlegum eðli- leika finnast líka ójöfnur og stund- um er erfitt að hittast á miðri leið,“ segir m.a. í tilkynningu. Dansverkið Plane frumsýnt í Tjarnarbíói Andstæður Melkorka Sigríður Magn- úsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir. Enska indírokksveitin alt-J heldur tónleika í Vodafonehöllinni 2. júní. Hljómsveitin nýtur gífurlegra vin- sælda og hefur verið á tónleikaferð um heiminn undanfarna mánuði til að fylgja eftir nýjustu breiðskífu sinni This is All Yours sem kom út í fyrra og var tilnefnd til Grammy- verðlauna í ár. Alt-J var stofnuð ár- ið 2007 og fyrsta breiðskífa hennar, An Awesome Wave, kom út 2012 og hlaut Mercury-verðlaunin sem besta breska platan það ár. Miða- sala á tónleikana hefst 23. febrúar. Alt-J heldur tónleika í Vodafonehöllinni Ljósmynd/Gabriel Green Vinsælir Strákarnir í indísveitinni alt-J. Kammerhópurinn Camerarctica leikur þrjú tríó, tvö fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Beethoven og Glinka og tríó fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Nino Rota á 15:15 tón- leikum í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. Flytjendur eru Hallfríður Ólafsdóttir á flautu, Ármann Helgason á klarinett, Hildigunnur Halldórsdóttir á fiðlu, Sigurður Halldórsson á selló og Ingunn Hild- ur Hauksdóttir á píanó. Tónleik- arnir taka um klukkutíma. Camerarctica í Norræna húsinu kl. 15:15 Camerarctica Hallfríður, Sigurður, Ármann, Hildigunnur og Ingunn. Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunar- fræðinnar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák. Leyni- þjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur nýliðann unga undir sinn verndarvæng. Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.20, 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist myndarlegum en þjök- uðum milljarðamæringi að nafni Christian Grey. Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.40, 15.10, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 14.50, 17.20, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 17.15, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 13.45, 13.50, 15.40, 16.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 13.30, 14.00, 15.10, 15.10, 15.40, 16.10, 17.50, 18.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.10, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.10 Sambíóin Akureyri 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40, 17.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.15, 15.30, 17.45 Birdman 12 Riggan er leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn feg- urri en landar hlutverki á Broadway sem gæti komið honum á kortið á ný. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.30 Jupiter Ascending 12 Drottning alheimsins ákveð- ur að láta taka unga konu af lífi þar sem tilvera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Nornin illa Móðir Malkin dús- aði í fangelsi í mörg ár en er nú flúin úr prísund sinni og þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 15.50 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00,, 18.00 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40 Smárabíó 13.00, 15.15, 17.45 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 14.00, 15.50 Wild Card 16 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spilafíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó 14.00, 18.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 Big Hero 6 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Iolanta (Tsjaíkovský) /Kastali Bláskeggs (Bartók) Sambíóin Kringlunni 17.30 Rómeó og Júlía Háskólabíó 17.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 22.10 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 20.15, 22.30 A Most Wanted Man Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Believe Bíó Paradís 16.00 Andri og Edda verða bestu vinir Bíó Paradís 16.00 Mr. Turner Bíó Paradís 20.00 Turist Bíó Paradís 22.00 París norðursins Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 18.00 Turist Bíó Paradís 16.00 Girlhood Bíó Paradís 18.00, 22.15 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Brúni salurinn 30 – 60 manns Blái salurinn 20 – 40 manns InghóllGræni salurinn 60 – 80 manns 80 – 140 manns í hjarta Reykjavíkur Hafið samband í síma 551 7759 Tel + 354 552 3030 restaurant@restaurantreykjavik.is www.restaurantreykjavik.is Vesturgata 2 - 101 Reykjavík Aðalsalurinn fyrir allt að 200 manns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.