Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 32

Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 32
30 Sverre Bagge sömu sjálfsstjórn og Halldór, en án þess að vera þögull og lokaður, og að undanskildum heiðarleikanum líkist hann Ulfi allnokkuð. Niðurstaðan af samanburði Snorra á Ólafi og Haraldi verður sú að Snorri hugsi varla í skýrt afmörkuðum manngerðum. Menn sem upphaflega tilheyra sömu manngerð geta hlotið mismunandi örlög, bæði vegna ytri aðstæðna og þess að þeir bregðast ekki eins við ólíkum aðstæðum. Þó að þeir tilheyri sönui megin- manngerð, breyta Ólafur og Haraldur í raun á svo mismunandi hátt að sá fyrri bíður veraldlegan ósigur, en verður dýrlingur og eilífur konungur Noregs, en hinn tryggir sér full yfirráð yfir landinu, en metnaðurinn rekur hann til misheppnaðrar tilraunar til að vinna annað land. Sverrir konungur í Sverris sögu Eins og áður er getið er Sverri lýst í sögu sinni sem hinum dæmigerða stjórnmála- manni, og líkist um margt bæði Haraldi harðráða og höfuðandstæðingi sínum, Erlingi skakka (Ss, kafli 181). I Heimskringlu er hinum síðarnefnda lýst sem grimmum og harðráðum manni, en sem landráðamanni góðum og stjórnsömum, ríkum, spökum að viti og hinum mesta hermanni ef ófriður var (ME, kafli 37). Frásögnin staðfestir mannlýsinguna að flestu leyti.5 En í samanburði við ýmsar aðrar manngerðir stjórnmálamanna, eins og þá tvo sem hér voru nefndir, hefur Sverrir skýr sérkenni. Líklegt er að af honum sé gefin fegraðri mynd en af Haraldi og Erlingi. Auk þess að vera vitur og hafa góða herstjórnarhæfileika, er Sverrir líka góður kristinn maður og mjög siðferðileg persóna, þar sem Haraldur og Erlingur eru kaldhæðnir og tillitslausir. En Sverrir hefur líka sjarma og húmor sem setur hann í flokk hetjumanngerða, þó að hann sé engin venjuleg hetja, hvorki að útliti né eðli, og það er eitt helsta sérkenni í lýsingu hans í sögunni. Þó að hann tilheyri sömu höfuðmanngerð og Haraldur og Erlingur, verða heildaráhrifm af Sverri því mjög ólík heildaráhrifunum af þessum tveimur. Frásagnarlega og sálfræðilega vinnur Sverris saga stærstu sigra sína í lýsingu Sverris við raunverulegar aðstæður. Vitsmunum hans og herkænsku er víða lýst sem skýringum á athyglisverðum sigrum hans. Leiðtogahæfdeikar hans koma í ljós þegar hann hvetur menn sína til dáða og fær þá til að leggja sig fram í hættum og erfiðleikum. Barátturæður hans eru skínandi og sameina kímni, lýðskrum, skírskotun til eiginhagsmuna mannanna og skýra greiningu á stöðunni. Hann tekur alltaf eftir viðbrögðum mannanna og biður þá alltaf um ráð. Fyrir orrustuna við Norðurnes í Björgvin 1181, íyrstu sjóorrustu Sverris, gegn andstæðingi sem er margfalt mannfleiri, heldur Sverrir fyrst ræðu þar sem hann lýsir valkostunum nokkurn veginn berort, að berjast eða yfirgefa bæinn - í von um að þeir muni gera sem hann vill og ákveða að berjast. En viðbrögðin eru hálfvolg. Sverrir slær til með nýrri, sterkri tilfmningalegri skírskotun og rífur mennina með sér. Þeir berjast og sigra (Ss, kafli 51; Bagge 1996a, 30). 1 orrustunum hvetur hann 5 Um það sem fer hér á eftir sjá Bagge, 1996a, 20 o.áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.