Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 60
60 reyna ekki að forðast vandann heldur skrifa með þessu tungumáli, nýta heimspekilega og skáldlega reynslu þessa tungumáls.“12 Það er því ekki algjörlega að ósekju að sagt hefur verið að heimspeki eigi það til að flýja það sem er skammarlegt eða það sem er ógeðslegt, en bókmenntir láti sig ekki muna um að taka við úrkasti og úrgangi.13 Verðandi tungumál – bókmenntir og lýðræði Derrida heldur því fram að skrif/bókmenntir/skáldskapur boði komu „verðandi tungumáls“ (fr. langue à venir). orðin komandi/verðandi (fr. à venir) í orðasamböndum eins og „verðandi lýðræði“ og „verðandi tungu- mál“ vísa í skrifum Derrida ekki einungis til framtíðar, heldur ekki síður til þess sem kemur, er óvænt og ófyrirsjáanlegt. Í þessari staðhæfingu er falin róttæk gagnrýni í formi afbyggingar. Derrida stillir upp hugsun/skrifum (fr. pensée/écriture) sem ekki verði greind hvort frá öðru. Með þessu móti vinnur hann gegn þeirri firru að heimspeki eigi sérstakt tilkall til sannleik- ans. Þessari túlkun deilir Derrida með fyrrnefndum póststrúktúralistum og öðrum frönskum fræðimönnum, svo sem Roland Barthes, Júlíu Kristevu og Jean-Luc Nancy. Öll brjóta þau niður múra milli hugtaka og sköpunar. Þetta fór fyrir brjóstið á ýmsum heimspekingum sem áttuðu sig ekki á því hvað Frökkunum gekk til. Eins og Terry Eagleton hefur bent á voru þessir heimspekingar fastir í þeirri hugsun að aðeins mætti fjalla um hugtök á ákveðinn hátt. Þótt tíminn væri verðugt heimspekilegt viðfangsefni var Proust ekki rétti maðurinn til að fjalla um það. Að sama skapi mætti gefa dauðanum gaum, ef heimspekingar eins og Donald Davidson glímdu við það. Öðru máli gegndi hins vegar um Martin Heidegger sem væri ekki alvöru heimspekingur heldur frekar skáld. Loks „mátti“ fjalla um sjálfs- myndir í heimspekilegri orðræðu, en þjáningar áttu síður upp á pallborðið. Það hefur vafalaust einnig haft sitthvað að segja að flestir póststrúktúralist- anna (hér stillt upp með fyrirvörum) voru hallir undir vinstri væng stjórn- málanna, en margir hefðbundnir heimspekingar voru ópólitískir, með öðrum orðum, íhaldsmenn.14 Það er hins vegar rangt, sem haldið hefur 12 Jacques Derrida, Points de suspension, bls. 388. 13 Sjá til dæmis greiningar Michels Surya í bók hans L’Imprécation littéraire. Matériologies, I, París: Farrago, 1999. 14 Sjá Terry Eagleton, After Theory, London: Penguin Books, 2003, bls. 65. IRma eRlInGsdóttIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.