Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 97

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 97
97 smásagan „Dauðinn og áttavitinn“ („La muerte y la brújula“, 1942) eftir Jorge Luis Borges og skáldsagan Í völundarhúsinu (Dans le labyrinthe, 1959) eftir Alain Robbe-Grillet. Saga Thors verður greind með hliðsjón af þess- um verkum og skrifum Ecos um ólíkar gerðir völundarhúsa en megin- markmiðið er að fjalla um skáldskaparfræði Thors í ljósi hugtakanna veru- leikasvið og tálsýnir. Eitt af því sem gerir Turnleikhúsið að villugjörnum stað er að þar inni eru víddirnar fleiri en tvær og fleiri en þrjár og ekki allt sem sýnist. Völundarhús Forsendan fyrir þeim skilningi á skáldsögu Thors sem hér verður haldið á lofti eru ákveðnir grunnþræðir þess sem nefna má völundarhúsafræði. Skáldsagan Nafn rósarinnar eftir ítalska fræðimanninn og rithöfundinn Umberto Eco er vel til þess fallin að ræða um völundarhúsið sem bók- menntalegt og heimspekilegt fyrirbæri. Sagan gerist árið 1327 í klaustri nálægt núverandi landamærum Frakklands og Ítalíu. Sögumaður, skrifar- inn Adso frá Melk, er þar gestkomandi ásamt meistara sínum, Vilhjálmi af Baskerville. Þeir eru ekki fyrr komnir inn fyrir múra klaustursins en ábót- inn felur Vilhjálmi að rannsaka dauða ungs manns þar á staðnum en vafi leikur á hvort viðkomandi hafi svipt sig lífi eða verið myrtur. Næstu daga hitta fleiri munkar fyrir dauða sinn og bendir ýmislegt til þess að lausn gát- unnar leynist á bókasafninu á efstu hæðinni í aðalbyggingu klaustursins, átthyrndum, þriggja hæða turni sem „ól af sér í hverju horni sínu sjöhyrnd- an turn […] sem séðir að utan komu fyrir eins og þeir væru fimmhyrning- ar“.8 Það kemur á daginn að bókasafnið er ekki bara flókið völundarhús heldur háskalegur staður; bókavörður klaustursins, hinn blindi öldungur Jorge af Burgos, kærir sig ekki um að hver sem er geti hagnýtt sér þekk- inguna sem þar er varðveitt. Fáum árum eftir að Eco lauk við skáldsögu sína sendi hann frá sér aðra bók, Eftirskrift við Nafn rósarinnar (Postille a Il nome della rosa, 1983), þar sem hann varpar ljósi á ýmsar hugmyndir sem lágu Nafni rósarinnar til grundvallar. Auk þess að vera spennandi morðgáta fjallar sagan um hugar- heim miðaldamanna, harðvítugar deilur um túlkun Biblíunnar og tákn- fræði, en það er vísindagrein sem Eco hefur átt ríkan þátt í að móta. Einn kafli þessarar eftirskriftar er helgaður völundarhúsinu í sögunni og gildi 8 Umberto Eco, Nafn rósarinnar, þýð. Thor Vilhjálmsson, Reykjavík: Svart á hvítu, 1984, bls. 25. TÝNDUR Í TURNLEIKHÚSINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.