Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 173
173 til táar, sem gerir hundrað og tuttugu þúsund konungsfet, og að við hinir íbúar jarðarinnar værum varla fimm fet og hnötturinn okkar níu þúsund mílur að ummáli, já, þá mun þeim finnast að hnötturinn sem hefur alið hann af sér hljóti að vera nákvæmlega tuttugu og ein milljón og sex hundr- uð þúsund sinnum meiri að ummáli en okkar litla jörð. Ekkert er einfald- ara og venjulegra í náttúrunni. Borin saman við Tyrkjaveldi, Moskvuveldi eða Kínaveldi gefa ríki nokkurra þjóðhöfðingja Þýskalands eða Ítalíu, sem hægt er að fara yfir á hálftíma, ekki nema mjög veikburða mynd af hinum feiknalega mun sem náttúran hefur lagt á allar verur. Allir okkar myndhöggvarar og listmálarar munu hæglega geta sammælst um að mittisummál Hans hágöfgi, miðað við þá stærð sem ég hef áður nefnt, gæti verið fimmtíu þúsund konungsfet, sem gefur mjög fallega sam- svörun. Hvað gáfur hans varðar þá er þetta einn af okkar almenntuðustu mönn- um; hann hefur þekkingu á mörgu og hefur fundið ýmislegt upp. Hann var ekki orðinn tvö hundruð og fimmtíu ára og stundaði, hefðinni samkvæmt, nám í jesúítaskóla á sinni plánetu, þegar hann í krafti snilligáfu sinnar leysti meira en fimmtíu frumsendur Evklíðs. Það eru átján fleiri en Blaise Pascal leysti, sá hinn sami og varð, eftir að hafa leikið sér, að sögn systur hans, að því að giska á þrjátíu og tvær þeirra, frekar lakur rúmfræðingur og afleitur frumspekingur. Undir lok bernskunnar, í kringum fjögur hundruð og fimmtíu ára aldurinn, krufði Míkrómegas mörg þeirra smáu skordýra sem eru varla hundrað fet að ummáli og sjást ekki í venjulegum smásjám. Hann skrifaði um það mjög áhugaverða bók sem hafði þónokkur eftirmál fyrir hann. Múftinn í landinu hans, sem var einkar smámunasamur og ákaflega fáfróður, fann grunsamlegar fullyrðingar í bókinni; þær ógnuðu kennisetningum, voru grófar og bentu til villutrúar og hann ofsótti Míkró- megas af ákafa.5 Þetta snerist um að komast að því hvort efnisleg gerð flónna á Síríusi væri sama eðlis og hjá sniglum. Míkrómegas varði sig af kappi og fékk konurnar í lið með sér. Réttarhöldin stóðu yfir í tvö hundruð og fimmtíu ár. Loks lét múftinn lögspekinga sem ekki höfðu lesið bókina setja lögbann á hana og höfundinum var bannað að láta sjá sig við hirðina í átta hundruð ár. Sorg hans yfir því að vera útskúfað frá hirð sem var uppfull af þrasi og lágkúru var hófleg. Hann samdi einkar broslegan söng um múftann, en sá hinn sami lét sér fátt um finnast og Míkrómegas tók til við að ferðast á 5 Múfti er íslamskur lögspekingur. MÍKRÓMEGAS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.