Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 143
143 út árið 1684.91 Í inngangi að verki sínu skrifar Solís að hann hafi stuðst við króníkur ýmissa fyrirrennara sinna og nefnir meðal annarra López de Gómara sem, eins og áður sagði, leitaði í smiðju Cortésar.92 Verk Solís er til í danskri þýðingu frá miðri 18. öld. Birgitte Lange þýddi söguna og kom hún út í Kaupmannahöfn árið 1747 undir titlinum Historien om Conquêten af Mexico eller om Indtagelsen af de Nordlige America, bekiendt under Navnet af Nye Spanien. 93 Á eftir formála þýðanda er titilsíða þar sem segir að þýtt hafi verið úr spænsku: „Af Spansk oversat i vort Danske Sprog af Birgitta Lange“.94 Í inngangi að verkinu lætur þýðandinn þess getið að „Det Exemplar, jeg til denne Oversættelse haver betient mig af, er trykt til Brussel Anno 1741 in folio“ og ástæðan sé sú að „Hvilket jeg haver anført for deres Skyld, som forstaaer Originalen, og kunde faa lyst til at eftersee hvor vidt jeg har træffet Sprogets Genie“.95 Einnig greinir Birgitte Lange frá því að í flestu hafi hún fylgt frumritinu og „jeg har ikke heller udeladt det ringeste, som komer historien ved, eller i nogen Maade kunde tiene til dens Oplysning, men aleene taget mig den frihed at for- bigaae en Deel urimelige Fabler om Fandens Samtale med Motezuma og de indianske præster, snart nogle daarlige Mirakler“ vegna þess að skynsömum lesendum gæti leiðst slíkt hjal.96 Þýðing Birgitte Lange kom í fyrstu út í tveimur bindum, síðar í einu bindi, og er í fimm hlutum. Hver hluti er á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm kaflar97 og er verkið samtals um 1030 blaðsíður. 91 Antonio de Solís, Historia de la conquista de Méjico población y progresos de la América septentrional, conocida con el nombre de Nueva España, Buenos Aires: Emecé Editores, 1944. 92 Sama rit, bls. 15–27. „Valdremonos de los mismos autores que dejamos referidos [...]“ stendur skrifað á bls. 27. Það er, Solís segist styðjast við aðrar frásagnir um Mexíkó og nefnir í þessu sambandi Francisco López de Gómara, Bernal Díaz del Castillo, Antonio de Herrera og aðra króníkuritara. 93 Birgitte Lange, Historien om Conquêten af Mexico eller om Indtagelsen af de Nordlige America, bekiendt under Navnet af Nye Spanien, Kaupmannahöfn: Andreas Hartvig, 1747. 94 Sama rit, án blaðsíðutals. Athygli vekur hversu frönskuskotin þýðing Birgitte Lange er og er titill hennar því til vitnis. 95 Sama rit, án blaðsíðutals. 96 Sama rit, án blaðsíðutals. 97 Fyrsti hluti er 21 kafli, annar hluti er 21 kafli, þriðji hluti er 20 kaflar, fjórði hluti er 20 kaflar og fimmti hluti 25 kaflar, alls 107 kaflar. „LANDA UPPLEiTAN OG ÓKUNNAR SiGLiNGAR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.