Jökull


Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 42

Jökull - 01.12.1955, Blaðsíða 42
J Ö KLABREYTIN GAR 1954/1955 (GLACIER VARIATIONS IN METERS) Breytingar frd næstsíðustu mœlingu eru taldar í metrum. Þýðir styttingu, en + framskrið. I. Drangajökull Breyting 1. Kaldalónsjökull ................. -t- 2. Leirufjarðarjökull ............... -4- 110 3. Reykjarfjarðarjökull ............. -f- 72 II. Mýrdalsjökull 4. Sólheimajökull vestan til . . . . ~ 26 — austan til ......................... 20 5. Jökulhöfuð ............................. 0 III. Vatnajökull 6. Skeiðarárjökull vestan til . . . . -t- 40 — austan til ...................... ~ 93 7. Morsárjökull....................... -4 88 was first found on Sefit. lst by people then staying at Sveinstindur S of Langisjór, but the hlaup taas not observed until the 3rd of Sep- tember, although it may have commenced ear- lier. Fig. 4 is a graph of the discharge of Skaftá at Skaftárdalur during t.he hlaup. S. Rist has calculated the total volume of the hlaup uiater to 226 mill. kms ± 20%. On Sefjt. 7th P. Hannesson and S. Thorarins- son made a reconnoitring flight over Western Vatnajökull. Pilot was B. Pálsson. They founcl that the outlet of the jökulhlaup was short NE of Langisjór as indicated by an arrow on Fig. 3. They also observed that ab. 8 km NW of the Grimsvötn depression an ellipse shaped cauldron had been formed (Fig 2). Its max. length, from NNW towards SSE, was ab. 2,5 km, its max. deptli ivas estimated 100 á 150 m and its volume 100 á 200 mill. ms. The situation of the cauldron is shoivn on Fig. 3. The course of the hlaup indi- cates that the subglacial t.opography of SW- Vatnajökull is predominated by the same NE- SW tectonic that characterizes the Langisjór area. It may be regarded as certain that the cauldron is due t.o subglacial melting either by solfatara activity or possibly by a small sub- glacial eruption. It may be added t.hat the ablation area of Skaftárjökull and Tungnaárjökull, wh.ich in September 1945 ivas heavily broken up clue to a sudclen advance of these glaciers, has now a very even surface, and the fronts of these glaciers, which in 1945 were very steep, are now t.hin regression fronts. 8. Skaftafellsjökull ............ -f- 31 9. Svínafellsjökull norðan til . . -h- 15 — sunnan til............... + 3 10. Virkisjökull (Falljökull).... + 5 11. Kvíárjökull .................. -h- 32 12. Hrútárjökull........................ 34 13. Fjallsjökull ................... ~ 4 14. Breiðamerkurjökull vestan ár -h 28 — austan ár ................. -h- 49 15. Fellsjökull .................... ~ 16. Brókarjökull ................... + 33 17. Birnujökull .................... ~ 2 18. Heinábergsjöklari Eyvindstungnakollur ................ 10 Syðri jökull (Skálafellsj.) .... -h- 25 Nyrðri jökull (Heinabergsj.) . 35 19. Fláajökull.......................... 47 IV. Hofsjökull 20. Nauthagajökull ................. ~ 4 21. Múlajökull ..................... + 15 Víða er mælt á 2—5 stöðum við sama jökul- sjrorð, og er þá birt meðaltal þeirra mælinga. Alls voru 50 mælingastaðir í ár. Þar af sýna 41 styttingu (82%), 2 kyrrstöðu (4%) og 7 fram- skrið (14%). Athugasemdir. 6. — Skeiðarárjökull. Hannes Jónsson, Núps- stað, setti merki austan Blautukvíslar vorið 1955 og mældi aftur 5. nóv. — Súla gróf sér djúpan farveg suður með jökulröndinni fyrir nokkrum árum, en tók þá beina stefnu í Blautukvísl. Nú hefur jökullinn liörfað svo mikið, að far- vegurinn er langt frá jökli. 14. — Breioamerkurjökull skreið fram vetur- inn 1954/55 milli Esjufjalla- og Mávabyggða- randa, en þegar í maímánuði 1955 tók hann að hörfa til baka. 15. — Fellsjökull hefur eyðzt mjög „og er orðinn svo lítill, að hann nær ekki neitt niður á sandinn í dalnum, og mjög mjór. Lítur út fyrir, að þarna sé gil í dalbotninum og jökullinn bara í gilinu. Gabbróklappir eru þar báðum megin,“ skrifar Þorsteinn á Reynivöllum. 16. — Brókarjökull hefur hlaupið fram, þó sýnist mælingamanni hann hafa lækkað. Stórt bjarg er fremst á jökulsporði. 18. ~ Heinabergsjöklar. Þar hefur verið greint rnilli syðra og nyrðra jökuls, er sameinast fram- an undir Hafrafelli. Að réttu lagi mun syðri jökullinn lieita Skálafellsjökull, en nyrðri Heinabergsjökull. Eyvindstungnakollur er uppi á Skálafellshnútu. /. Ey. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.