Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 120

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 120
118 Þjóðmál SUmAR 2010 Jakob F . Ásgeirsson: Aung San Suu Kyi og barátta hennar fyrir lýðræði í Búrma, Bókafélagið Ugla, Reykjavík 2009, 160 bls . Eftir Sigríði Á . Snævarr Bók Jakobs F . Ásgeirssonar Aung San Suu Kyi og barátta hennar fyrir lýðræði í Búrma er í senn læsileg og einstök að því leyti að hún miðlar annars fjarlægri sögu beint inn í hjarta íslenskra lesenda . Ástæðan er ekki sú að höfundur sé sérfræðingur í Búrma, þekki landið af eigin raun eða geri kröfu um að kynna eigin vís­ indarannsóknir . Uppspretta áhuga Jakobs á sögunni og boðskap Aung San Suu Kyi er sú að höfundur kynntist örlögum hennar sjálfur úr návígi, því að saga hennar blandast inn í endurminningar hans sjálfs frá náms árunum í Oxford . Fyrir duttl unga örlaganna var Jakob einn þeirra námsmanna sem leigðu hús hennar og eiginmanns hennar Michael Aris, eftir að hún var komin til Búrma . Húsið var upphaflega tengingin, en með árunum kynntist Jakob eiginmann inum og mál þróuðust þannig, að hann tók viðtal við Michael Aris fyrir Morgunblaðið og skrifaði pistla á tíunda áratugnum um Suu og Búrma meðan hann dvaldi í húsi þeirra við 15 Park Town í Oxford . Mjög vel hefur tekist til við ritun bókarinn­ ar sem skrifuð er á góðu máli . Hið persónu lega innvaf fellur vel að ævisöguáhuga lesand ans, sem ósjálfrátt setur sig í spor sögumanns og fer að spyrja sig sömu spurninga og hann . Þegar höfundur upplýsir að Búrma sé auðugasta land Asíu að náttúruauðlindum, en engu að síður eitt tíu fátækustu ríkja heims, þá fæst enn staðfest, hve dýrmætt lýðræðið er og góðir stjórnarhættir . Höfundur vinnur markvisst að því að vekja og viðhalda áhuga lesandans og er bókinni skipt upp í 35 kafla með lýsandi og áhugaverðum kafla heit­ um . Tímatalið í lok bókar er stutt samantekt á helstu atburðum í lífi söguhetjunnar sem gott er að glöggva sig á . Ég hef engar aðrar forsendur fyrir því að rita um þessa bók um­ fram almenna þekkingu, m .a . að hafa á sínum tíma lesið pistlana hans Jakobs um Búrma og nú bók ina og hafa upplifað sjálf hve persónu leg tenging höfundar að efni gerir það lesandanum aðgengilegra . Ég hafði lengi átt bók Suu, Letters from Burma, án þess að gefa mér tíma til lesturs, en um leið og ég fékk bók Jakobs í hendur vaknaði aftur áhugi minn . Þannig skipta tengingar máli og enn er Suu í fréttum þegar þetta er skrifað, herforingjastjórnin hefur framlengt stofufangelsið . Svo er um hnútana búið í Búrma Bókadómar _____________ „Þessi hugrakka kona talar fyrir hönd allra sem leita réttlætis .“ Vaclav Havel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.