Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 16

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 16
14 Þjóðmál SUmAR 2011 Jón Sigurðsson og Ingibjörg Ein ars ­ dóttir bjuggu alla sína bú skap ar tíð í Kaup manna ­ höfn . Ingi björg flutti til borgar­ innar með Jóni eftir að þau gift­ ust haustið 1845 og þar héldu þau ætíð heimili sitt . Þó að hugur þeirra hafi oft leit að til Íslands þá kunnu þau vel við sig í hinni ört vaxandi borg við Eyr ar sund . Hjón­ in sömdu sig að borg ara legum lífs hátt um . Ingibjörg varð borg ar dama og Jón spókaði sig á götum Hafnar á hverjum degi, óað ­ finn an lega til fara með vel burstaðan pípu­ hatt á höfði . Fjölskyldan var einn af hornsteinum borg aralífs á 19 . öld . Fjölskyldulíf á borg­ ara heimilum var gjarnan innihaldsríkt og menn ing í ýmsum myndum var mikil væg ur hluti þess . Fólk las dagblöð og vinsælar bók­ menntir til þess að geta tekið þátt í um ræð­ unni . Leikhúsferðir voru ekki síður mikil­ vægar til að vera viðræðuhæfur meðal ann arra borg ara . Kaup manna hafn ar búar voru marg ir með fasta dag skrá og til tek in kvöld tekin frá fyrir leik hús ­ ferð ir . Det gamle teater, sem stóð á Kong ens Ny­ torv, var aða l ­ leik hús til 1874 þegar Kon ung ­ lega leik hús ið var opnað . Það var þunga miðja menn ­ ing ar lífsins í borg inni . Þar voru sýnd klassísk leikverk en í leik hús­ un um Casino og Folketeatret voru léttari verk sýnd . Jón og Ingibjörg fóru eins og aðrir borg­ arar á leiksýningar . Greinilegt er að Ingibjörg naut þess mjög . Jón Guðmundsson ritstjóri spurði nafna sinn að því eitt sinn hvort Ingibjörg myndi ekki fylgja honum í leikhús en það virðist hún hafa gert reglulega . Af máli hans má ráða að stundum hafi Ingibjörg farið oftar en einu sinni á sömu sýninguna: „Heilsaðu frú Ingib . frá mér kærl . og spurðu hana hvort engi vegr sé að hún og frú Lovisa fari með mér annað kvöld að sjá Bertran de Born, einkum hafi þær ekki séð áðr .“1 1 Jón Guðmundsson, Bréf til Jóns Sigurðssonar forseta Margrét Gunnarsdóttir Dagar í lífi Jóns og Ingibjargar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.