Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 5
4 Þjóðmál haust 2014 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Áhrifavaldar: Juncker — Omos — Skotar Hér verður rætt um þrjú málefni: Endalok ESB-umsóknarferils Íslend- inga, lekamálið og uppstokkun á rit stjórn 365 miðla . Hvað eiga þessi mál sam eigin- legt? Áhrifavaldar um framvindu þeirra koma á óvart . I . Undanfarin fimm ár hefur hópur Ís-lend inga neitað að horfast í augu við staðreyndir ESB-málsins . Hann hefur neitað að viðurkenna aðlögunar-eðli um- sóknarferlisins og lagt rækt við þá blekkingu að unnt sé að sækja um ESB-aðild til þess eins að sjá hverju viðræðurnar skili og bera það sem út úr þeim kemur undir þjóðina . Þetta sjónarmið átti við rök að styðjast fyrir 25 árum þegar aðild EFTA-ríkjanna að ESB var á dagskrá . Þeir sem enn halda því á loft eru aldarfjórðungi á eftir tímanum . Snemma árs 2011 var lokið rýniferli vegna sjávarútvegsmála í viðræðum fulltrúa ESB og Íslands . Að því loknu skyldi hvor aðili um sig skila rýniskýrslu . Hún barst hins vegar aldrei frá ESB og neituðu Íslendingar að kynna samningsmarkmið sín í sjávarútvegsmálum yrði þessi skýrsla ekki afhent . Leit ríkisstjórn Jóhönnu svo á að á ríkjaráðstefnu sem efnt var til hinn 18 . desember 2012 réðust úrslit deilunnar um þetta . Þá létu Brusselmenn skýrsluna þó ekki af hendi . Í janúar 2013 sló Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra frekari viðræðum við ESB á frest . Gengið var til kosninga í apríl 2013 og galt Samfylkingin, ESB-flokkur- inn, afhroð . Framsóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur settust við völd en báðir flokk ar boðuðu fráhvarf frá ESB-viðræðun- um í kosningabaráttunni í samræmi við niður stöður landsfunda sinna . Sumarið 2013 fóru utanríkisráðherra, Gunn ar Bragi Sveinsson, og forsætisráð herra, Sig mundur Davíð Gunnlaugsson, til Brussel og kynntu stefnu ríkisstjórnarinnar . Við ræð - um um ESB-aðild yrði ekki fram hald ið . Síð- sumars var viðræðunefnd Íslands aflögð .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.