RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 22

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 22
Ólafur blíðan Eftir Jón úr Vör Þungum sporum gengur jrændi minn, Ólafur blíðan, á jund ]>ess sem rœður, og spyr auðmjúkum huga: Er ekki lengur hœgt að nota vesaling til neins? Og hver skyldi nenna að gera gamlan mann afturreka dag e/tir dag, ]>ó hann flœkist fyrir ]>eim, sem enn eru ungir? Sú stund kemur, að ]>ú gengur gamall frá verlci og átt þér einskis völ nema tára aukvisans, og ]>ú röltir kringum skjátur ]>ínar inn á Hlíð, þegar aðrir leggja nótt við dag. Hugsazt getur, að einmitt þú hnígir niður einhvern daginn undir of þungri byrði, eins og Olafur blíðan, og sért jarðaður í sólskini um hábjargrœðis- tímann, þegar enginn má vera að því að fylgja. Presturinn mun þá segja yfir kistu þinni: Hann var trúr yfir litlu; og gleyma að geta þess, að þú varst hér við róðra áður en ]>orpið var til og engin Verzlun var komin að kaupa af okkur fiskinn, að þú byggðir ko/a þinn upp við rœtur fjallsins, áður en nokkurn dreymdi, að hér yrði útvegur. Og jafnaldrar þínir verða tíndir saman til að bera þig til grajar og moka yfir ]>ig, — og synir þínir eru frá vinnu hálfan dag. Dótturdóttir þín, sem þú hampaðir á hné þér, þegar hún var lítil, liorjir út um gluggann á meðan beinaberir, moldugir Ukmannajingur seilast eftir pönnukökum af rósóttum diski. Þögul gamalmenni sötra svart kafji að loknu erjiði. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.