Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.02.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —4 0 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 6 . F e b r ú a r 2 0 1 7 FrÍtt 199 kr.pk. Frosin skógarber 300 g - 663 kr.kg Ódýrt Besta í vinnuna Fréttablaðið í dag Fréttir Fréttaskýring um lofts- lagsmál og þann yfirvofandi vanda sem blasir við ef ekki verður gripið til aðgerða. 12 skoðun Helga Jónsdóttir og Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir spyrja hvort heilbrigðiskerfið verði endurreist án hjúkrunar- fræðinga. 19 sport Valdís Þóra fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu. 28 Menning Núnó og Júnía er nýtt íslenskt leikrit sem frumsýnt verður hjá LA á laugardag.  38 lÍFið Plötusnúðurinn Sunna Ben verður Tommy Genesis til halds og trausts á Sónar. 54 plús 1 sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Sumir ferðamannastaðir hafa látið á sjá vegna þess fjölda ferðamanna sem heimsækir þá dag hvern. Fólk sem fór Gullna hringinn í gær mátti meðal annars sætta sig við að vaða drullu upp að ökkla til að berja náttúruperl- urnar augum. Mörgum finnst forarsvaðið vera partur af upplifuninni. Sjá síðu 14 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK VinnuMarkaður Bændur koma sér undan rúmlega eitt hundrað millj- óna króna launakostnaði í hverjum mánuði með nýtingu sjálfboðaliða sé mið tekið af fjölda auglýsinga bænda á netinu. Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman fjölda auglýsinga bænda um sjálfboðaliða á næstu mánuðum en óskað er eftir tæplega þrjú hundruð sjálfboða- liðum í vor og sumar. „Miðað við grunnlaun í land- búnaði og tvo yfirvinnutíma á dag og vinnu á laugardögum þá er verið að spara um 390 þúsund krónur í launakostnað á hvern sjálfboða- liða,“ segir Dröfn Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ. „Á síðum þar sem óskað er eftir sjálfboðaliðum í landbúnaði er verið að óska eftir um 280 starfsmönnum. Miðað við þann fjölda má áætla að bændur séu að spara sér um 108 milljónir króna á mánuði í launakostnað,“ bætir Dröfn við. Hér eru aðeins skoðaðar þær auglýsingar sem opinberar eru á heimasíðum. Einnig er eitthvað um að sjálfboðaliðar komi hingað til lands með öðrum leiðum og svo er einnig auglýst á Facebook eftir sjálf- boðaliðum. Dröfn segir það einnig mikil- vægt fyrir vinnuveitendur að hafa allt uppi á borðum og fylgja settum reglum. „Við vitum dæmi þess að bóndi hafi þurft að bregða búi eftir að sjálfboðaliði lenti í slysi við vinnu hjá honum. Þetta fólk er ekki tryggt og það þurfti að greiða bætur eftir málaferli,“ segir Dröfn. Einnig eru dæmi um að sjálfboða- liðar hafi orðið fyrir kynferðisof- Bændur spara yfir hundrað milljónir með sjálfboðaliðum Samkvæmt ASÍ spara bændur sér rúmlega eitt hundrað milljónir í hverjum mánuði með því að nýta sér þjónustu sjálfboðaliða. Þeir séu hins vegar ekki tryggðir og bændur því ábyrgir fyrir slysum. Miðað við þann fjölda má áætla að bændur séu að spara sér um 108 milljónir króna á mánuði í launakostnað. Dröfn Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ 280 auglýsingar eftir sjálfboðalið- um er nú að finna á vefnum. beldi hér á landi á þeim stöðum sem þeir hafi verið við sjálfboðaliðastörf. Fréttablaðið hefur greint frá því að auglýst er mjög mikið eftir sjálfboðaliðum í ferðaþjónustu og í landbúnaði hér á landi. Starfs- greinasambandið vinnur í því að vakta slíkar síður til að koma upp um svindl á vinnumarkaði og að greitt sé fyrir vinnu eftir kjara- samningum. Um störf í landbúnaði gilda kjara- samningar sem Bændasamtök Íslands hafa samið um við Starfs- greinasambandið. Sindri Sigurgeirs- son, formaður Bændasamtakanna, segir mikilvægt að bændur fari eftir kjarasamningum og greiði laun fyrir þau störf sem unnin eru. sveinn@frettabladid.is kJaraMál Fulltrúar sjómanna og SFS gengu á fund Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegsráð- herra seint í gærkvöldi. Þorgerði var á fundinum kynnt staðan í samn- ingaviðræðum sem stóðu yfir í gær og langt fram á kvöld. Engin niður- staða lá fyrir þegar Fréttablaðið fór í prentun. Deiluaðilar beggja vegna borðs voru í fjölmiðlabanni og var engum fyrirspurnum Fréttablaðsins svarað. - jóe Reyndu að sigla samningi í höfn Fulltrúar SFS koma af fundi með ráð- herra í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/jóe 1 6 -0 2 -2 0 1 7 0 5 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 E -F 4 4 C 1 C 3 E -F 3 1 0 1 C 3 E -F 1 D 4 1 C 3 E -F 0 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.