Fréttablaðið - 28.05.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.05.2018, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 2 4 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 2 8 . M A Í 2 0 1 8 öflugur liðstyrkur H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 7 1 1 0 3 0 Betolvex B-12 Fæst án lyfseðils Fréttablaðið í dag SKOÐUN Gylfi Arnbjörnsson sakar Ragnar Þór Ingólfsson um blekkingarleik. 12 SPORT Fyrirliðinn Guðlaugur Victor tók á móti bikarmeistara- titlinum í Sviss um helgina. 15 TÍMAMÓT Fjörutíu ár eru síðan meirihluti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn var felldur. 18 LÍFIÐ Fjarðabyggð kemur Eistna- flugi til bjargar. 26 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  FASTEIGNIR *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015R Ú RI K G ÍS LA SO N 19 DAGARí HM Safnaðu öllum leikmönnunum KOSNINGAR Meirihlutaviðræður og þreifingar hafa átt sér stað milli flokka í hinum ýmsu sveitar- félögum um helgina. Meirihlutinn féll í meira en 20 sveitarfélögum á landinu og því ærið verkefni fyrir kjörna fulltrúa að koma á starf- hæfum meirihluta á næstu tveimur vikum. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir málin skýrast á næstu dögum. Samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins mun fráfarandi meirihluti setjast niður með Við- reisn nú í byrjun vikunnar og skoða fleti á mögulegu samstarfi. Dagur segir Samfylkinguna enn gera ráð fyrir að halda borgarstjórastólnum í slíku samstarfsmynstri. „Ég hef gengið út frá því en það eru engar viðræður hafnar,“ segir Dagur við Fréttablaðið. Sjálfstæðisflokkurinn ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka á sveitar- stjórnarstiginu. Af þeim fjöl- mörgu sveitarfélögum þar sem Sjálfstæðismenn buðu fram undir eigin merkjum fengu þeir mest fylgi í öllum nema sex. Flokkurinn hlaut ágæta kosningu á höfuðborgar- svæðinu og er burðarás í sveitarstjórnum á k j ö r t í m a b i l i n u . Í Garðabæ og Reykja- vík hlaut flokkurinn átta sveitarstjórnar- menn kjörna í hvoru sveitarfélagi og fimm menn bæði í Hafnar- firði og Kópavogi. Á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ hlaut flokk- urinn fjóra menn kjörna. „Sjálfstæðisflokkurinn má vel við una í þessum kosningum þrátt fyrir að hafa tapað meirihluta í Vest- mannaeyjum og í Fjarðabyggð, svo dæmi séu tekin. Við sjáum að staða hans er gífurlega sterk á sveitar- stjórnarstiginu og verður að öllum líkindum aðili að myndun meiri- hluta á fjölmörgum stöðum. Staða hans var einnig afar sterk á síðasta kjörtímabili og í raun enginn sem stenst honum snúning hvað þetta varðar,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við HA. – sa / sjá síður 4 og 6 Þreifingar flokka víða komnar á skrið Eyþór Arnalds, odd- viti Sjálfstæðis- flokksins Samfylkingin gengur út frá því að oddviti flokksins verði áfram borgarstjóri ef Viðreisn gengur inn í meirihluta- samstarfið í borginni. KJARAMÁL Mánaðarlaun bæjarstjóra Mosfellsbæjar hækkuðu um rúmlega 360 þúsund krónur í fyrra frá árinu 2016. Laun bæjarfulltrúa hækkuðu um tæp 34 prósent. Bæjarstjórnendur í Mosfellsbæ fóru ekki þá leið sem margar sveitar- stjórnir fóru, að afsala sér áhrifum hækkunar kjararáðs á þingfarar- kaupi í nóvember 2016. Í umfjöllun Fréttablaðsins kemur fram að laun bæjarstjórans á Akureyri hækkuðu um 100 þúsund krónur. – smj / sjá síðu 8 Bæjarstjóri fékk 360 þúsund í launahækkun Bæjarstjórnendur í Mosfellsbæ fóru ekki þá leið að afsala sér áhrifum hækk- unar kjararáðs. Halldór Eftir spennandi kosninganótt standa öll spjót á nýkjörnum borgarfulltrúum Viðreisnar, þeim Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur og Pawel Bartoszek. Bæði Sjálfstæðismenn og Samfylkingin þurfa á félagsskap þeirra að halda í meirihluta. Þau funduðu í gær með forystu flokksins, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni og Þorsteini Víglundssyni varaformanni. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR 2 8 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E B -F B 6 4 1 F E B -F A 2 8 1 F E B -F 8 E C 1 F E B -F 7 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 7 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.