Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 127
E r n ý t t „ k a l t s t r í ð“ í u p p s i g l i n g u ? TMM 2013 · 3 127 allir á einu máli um hvar ábyrgðin á þeirri stöðu liggi. Vafalaust á hér við hið fornkveðna að „sjaldan veldur einn þá tveir deila“. Ef litið er á hugtakið „kalda stríðið“ hefðbundnum skilningi, þ.e. sem ákveðið tímabil í sögunni sem hófst í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar og lauk með falli Sovétríkjanna, er óhætt að fullyrða að slíkt ástand er ekki yfirvofandi. Ef við á hinn bóginn skoðum hugtakið út frá því hvort sambúð austurs og vesturs einkennist af „þíðu“ eða „kulda“ má telja víst að a.m.k. „kalt ástand“ sé í uppsiglingu og að við höfum nú þegar fengið smjörþefinn af því síðustu vikurnar. Þróun afvopnunarmála, staðan í Sýrlandi, fram- gangur friðarviðræðna Ísraels og Palestínu, stefna nýs forseta í Íran og fleiri slík mál munu verða þyngst á metunum en ekki Edward Snowden sem er aðeins í peð í öllu því valdatafli. En víst er að kuldinn sem nú næðir um samskipti Rússlands og Banda- ríkjanna boðar ekki gott fyrir allan almenning, hvorum megin hryggjar sem menn búa. Tilvísanir 1 Samantekt á sjónarmiðum þessara fræðimanna má m.a. finna í: Hollis, Martin & Steve Smith (2009). Explaining and Understanding International Relations. Oxford: Clarendon Press. 2 Tsygankov, Andrei P. (2010). Russia‘s Foreign Policy: Change and Continuity in National Iden- tity, Lanham: Rowman & Littlefield Publishers. 3 White, Stephen (2011). Understanding Russian Politics. Cambridge: University Press. Bls. 272. 4 Staun, Jørgen (2008). Ruslands udenrigspolitik – Fra Jeltsins Vesternisering til Putins Nyliberal- isme. DIIS Report 12. Copenhagen: Danish Institute for International Studies. 5 Lo, Bobo (2002). Russian Foreign Policy in the Post Soviet Era. New York: Palgrave Macmillan. Bls. 13. 6 Charap, Samuel (2007). Inside Out: Domestic Political Change and Foreign Policy in Vladimir Putin’s First Term. Demokratizatsiya 15. Washington DC: Heldref Publications. 7 SSR (Samband sjálfstæðra ríkja – á ensku Commonwealth of Independent States – CIS og rúss- nesku Sodruzhestvo Nezavisimykh Gosudarstv – SNG) samanstóð á þessum tíma af 12 fyrrum Sovétlýðveldum, Eystrasaltsríkin þrjú voru ekki með í þessum samtökum. 8 Jel‘tsin, Boris N. (1996). Poslanie Prezidenta Rossii Borisa Jel‘tsina Federal‘nomu Sobraniju RF: „Rossija za kotoruju my v otvete“ 1996 god. Sótt 18.október 2012 frá vefsíðu Intellektual‘naja Rossija: http://www.intelros.ru/2007/02/05/poslanie_prezidenta_rosii_borisa_elcina_federal- nomu_sobraniju_rf_rossija_za_kotoruju_my_v_otvete_1996_god.html 9 Lo, Bobo (2002). Russian Foreign Policy in the Post Soviet Era. New York: Palgrave Macmillan. Bls. 8–9. 10 Blakkisrud, Helge. Russisk utenriks-, sikkerhets- og forsvarspolitikk og fremtidige hovedut- fordringer i Norges forhold til Russland. Sótt 13. desember 2007 frá vefsíðu norska utan- ríkisráðuneytisins: http://www.regjeringen.no/nb/dep/ud/kampanjer/refleks/innspill/sikkerhet/ blakkisrud.html?id=493970 11 Rosefielde, Steven (2005). Russia in the 21st Century – The Prodigal Superpower. Cambridge: Cambridge University Press. Bls. 120. 12 Konceptsija vnjeshnej politiki Rossijskoj Federacii 2000. Sótt 19. október 2012 frá vefsíðu rúss- neska utanríkisráðuneytisins: http://www.mid.ru/Bl.nsf/arh/19DCF61BEFED61134325699C0 03B5FA3?OpenDocument 13 Zakaurtseva, Tatiana (2007). The Current Foreign Policy of Russia. Eager Eyes Fixed on Eurasia. Sapporo: Hokkaido University. Bls. 88. 14 Lavrov, Sergej (2005). Pered litsom obshtsjej ugrozy. Diplomatitsjeskij ezhegodnik 2004. Moskva: Dipakademika MID. Bls. 17–20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.