Bjarki


Bjarki - 22.04.1897, Blaðsíða 3

Bjarki - 22.04.1897, Blaðsíða 3
63 úrslit J essa stríðs. Um mannúð þeirra, rjettlæti og krist- indóm spyr einginn framar. Teligraffinn. Það cr leiðinleg og hálf óþokkaleg hefnd hjá Isafold, að nota sjer það, að einstöku kaupend- ur he.nnar kunna kanske ekki að lesa Bjarka, því ekki dugar að Ijúga því að hinurn, scm sjá Bjarka, að hann hafi trú- að á eða talað um samskot á Einglandi eða í Danmiirku til teligraffs til Islands og því síðnr að hann hafi haldið að til þessa teligraffs þyrfti 18 millj. króna, því honum var vel kunnugt að áætlunin um verð á þræði til Islapds um Færeyar, er lítið yfir tvær milljónir króna. Ef Isa- fold hefði ekki sjmt að hún lærir ýmislegt í Bjarka utan- bókar, þá gæti maður freistast til að halda að þetta væri hroðvirkni, og að hún hcfði ætlað að segja »í Austra« í staðinn fyrir »í seyðfirsku blöðunum«, því þcssi aðferð er svo bjánalega stráksleg við sína eigin kaupendur, þar sem flestir þeirra hljóta að sjá prakkaraskapinn. Sjc þetta hroðvirkni en ckki óráðvendni, þá verður það vafalaust lciðrjett strax um hæl í Isafold. En þó þessar 18 milljónir sje nú auðvitað misskilníng- ur eða missögn, þá getur Bjarki fært lesendum sínum þá glcðifregn að þetta mál mun nú vera á góðum vegi, og öll líkindi til, að tilboð komi til þíngsins í sumar annað- hvort frá Mitchell einum eða þá frá »Store nordiske« (norræna telegrafffjelaginu mikla í Danmörku), eða þeim báðum í fjelagi. Þetta eru að sönnu lausar fregnir, en svna þó, með ýmsu öðrp, að málið er komið á þann rekspöl að teli- graffsins mun nú ekki svo ýkja lángt að bíða. I 60.—-6i, tölubl. »Dagskrár«, Ias jeg grein eftir Guðm. lækni Guðmundsson í Reykjavík, með fyrirsögninni »Bak- burður kvenna 1' Reykjavík*. Jcg get ekki stilt mig um að taka penna og rispa fá- einar línur um þctta mál, jafnvel þótt jeg sje lítt fær um að rita. ■ Jeg hef oft hcyrt, að vísu, að á einum stað á Islandi væri sá siður að nota kvennfólk fyrir áburðargripi við crfiða vinnu; en af því mjer þótti þetta svo lúalegur sið- ur, þá gat j'eg ei feingið mig til að trúa því, en nú sje jcg að það stendur í Dagskrá með fallegum bókstöfum að þetta sje í sjálfum höfuðstað landsins — Reykjavík. Myndi nú nokkur vel innrættur og vel hugsandi mað- ur getað ímyndað sjer að sllkt geingi fyrir sig hn'nginn í kríng og utanum alla stórhcfðíngja og mentamenn lands- ins og Isafold líka, og þeir skuli hafa haft gaman af að horfa á kvcnnfólkið ár eftir ár rogast undir kola og salt pokum eftir þessum bryggjuræflum sem í bænum eru, án þcss að ráða nokkra bót á því. Jeg þekki ekki að í þessum betri bæjum á Isl. við- gángist slík ósvífni og jeg held heldur ekki í þcim scm skemra eru á veg komnir, og verður ekki betur sjeð, en að íbúar höfuðstaðarins megi sannarlega láta sjer þykja stór mítikun að, að vera svo lángt á eftir tímanum. Það lítur hclst út, eftir því sem læknirinn segir, að h'tið muni vera um nsergætni, og hugsunarsemi vinnuvcit- enda gagnvart verka lýðnum þar sem þeir hafa þann ósið að láta hvennfólkið vinna erfiðustu og óþokkalegustu vinnuna (kolavinnu.)- Reyndar eru, það jeg til veit, óvíða á Austfjörðum komnir spotvagnar á bryggjur, en svo Iángt eru þeir þó framar Rv., að aungum dettur í hug að láta kvennfólk snerta við þess konar vinnu sem það er haft til í Rv., enda vonast jcg eftir að fá að sjá Austfirðínga verða fljótari til að ljetta crfiði verkalýðsins heldur en höfuðstað landsins, þó það í sjálfu sjcr væri annað hneixlið frá fyrir höfuðstað- inn, og þriðja hneixið að hann skuli ala og viðhalda hjá sjer afturfór þegar aðrir bæir tala um framfór. Isafjörður og Akureyri standa fremst í þessu tilliti, enda mun stórum hægra fyrir verkafólk að vinna við verslanir þar en annars staðar, og um leið mikill hagur fyrir vinnu- eiganda. Það eru fyrst og fremst almcnnilegar bryggjur og þar næst sporvagnar sem Rv. vantar, en þeir sem þá hluti þurfa helst að brúka ætla máske að gcyma að panta þá þángað til Kvennfjelagið er búið að sýna þeim þá, þvf jcg geing út frá þvf, að þeir sjeu ekki svo skyni skroppn- ir að þeir sjái ekki að það er bæði sómasamlegra og talsvert ódýrra. Eftir þessu að dæma verður ekki annað sjeð, en þetta sje mjög leiðinlegt fyrir verslunarstjettina í Rv. og að um hana fnætti segja að hún elur og viðheldur úreltum og eldgömlum ósið, sem eralt annað ensamboðið anda Og stefnu 19. aldarinnar. Að minni hyggju má ei með orðum lýsa atferli þessu eins og það er vert, en hugsa má það; og látum það nú aldrei vera nema fyrirgefanlegt ef fljótlega væri ráðin bót á því, en hitt er að fara aftan að siðunum og ófyr- irgefanlegt, og alveg ósamboðið kristilegri kenníngu og jafnrjetti, að þetta vesalíngs kvennfólk skuli svo vera látið sitja með hálf laun á móts við karlmenn, sem vinna sömu vinnu; og þessa aðdáanlegu! aðferð sýnist að liggja næst að kalla megi k ú g u n og að draga ránglega fje úr höndum annara. Það væri óskandi að einhverir framfara vinir vildu rísa upp og rita þessu til styrktar og reyna að kippa þessu hneixli í rjett horf svo það yrði ekki leingur höfuðstaðn- um og landinu til stór mínkunar í augum útlendra ferða- manna er hjer koma. Það er annars merkilegt, að »Isafoldar kóngurinn« skuli ekki hafa skift sjer af þessu, það var þó nær honum heldur en spítalinn sem á að byggja hjer á Scyðisfirði, og hann verður sjálfsagt aldrei yfirsmiður að; en hatin getur það reyndar ekki nú í bráðina, því sem stendur er fráskák á hann og hann varð að leppa snepilinn, því það hefur víst staðið svo illa á, að hann gat ekki fært úr skákinni. Mjer finst að hver maður sem. ann framför og þrifum landsins, ætti að skora á þá í Rv. sem vinnu veita, að leggja niður þetta afturfarar hneixli, sem að mt'nu áliti kastar stórum skugga á höfuðstaðinn og dregur talsvert úr áliti vinnuveitenda. Seyðisfirði, 14. Apríl 1897. Anton Sigurðsson. Seyðisfirði 22. Apríl. Sólskin, vorveður, mesta blíða. Skip, bæði siglandi og rjúkandi koma hjer nú nær daglega. Strand. Terje Viken, verslunarskip kaupm. Sig. Jóhansens strandaði norður á Hjeraðssandi, Miðvikudaginn fyrir Skírdag. Menn allir björguðust, en sjór flæðir út og-inn í sldpinu og vör- ur ailar skemdar, og óvíst hve miklu hefur orðið bjargað. Af því kaupm. Jóhansen hefur enn töluverðarmatvörubirjgðir og fjekk annað skip þessa daga og komst strax utan til að ná að sjer nýum vörum,. telur hann sjer þetta strand aungan skaða njc verslun sinni. Sýslumaður fór norður 1' nótt með Hjálmari til að halda upp- boðið og á það að fara fram nú á Mánudaginn þ. 26. Vaagen, skipstj. Endresen kom frá útlöudum þ. 14. og flutti fregnir til 6. þ. m. Hann fór sama dag suður til Reyðarfjarðar og kom híngað aftur þ. 16. og með honum kaupm. Fr. Wathne verslunarstj. Jón Finnbogason og útvegsbóndi Ivristján Jónsson. Frakkneskt fiskiskíp kom híngað inn s. d. til að færa til læknis einn háseta sinn, sem slasast hafði. Það skip hafði farið fram hjá trollara og þóttist sjá þar fjölda franskra sjómanna á þiljum, og rjeði af því að skip rnyndu hafa farist og kannske fleira cn citt. Skirner, seglskip til Thostrúpsverslunar, skipstj. Andersen, hafnaði sig hjer a Skírdag. Sig. Johansen kaupm. fór nú með Vaagen til útlanda tilað sækja sjer nýar vörur. Talaði hann um að senda híngað gufu- skip, Vaagen eða annað, með vörum kríng um lok næsta mánaðar. Hann kvaðst og senda vörur strax með nacstu ferð Egils.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.