Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 2

Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 2
2 FREYJA. FEBRÚAR, 1898. DORA THORNE. Eftir BERTHA M. CLAY. I. Kapituli. ’Afleiðingar heimskunnar líða ekki ætíð undir lok með feiir, er hana fretnr, sagði barón Earle við son sinn. ’Reiddu þig á þlð Ronald, að ef þú stígr þetta heimskulega spor, ejörir þú ekki sjálfan þig ógæfusaman aðeins; heldr og alla, sem þér ern tengdir; þú ættir að láta sannfærast af röksemdum.’ ’Það er engin rökfærsla í gömlum kerliugajsögum, þú getr ekki tilfært eina einustn gilda á- stæðu,’ sagði inn ungi maðr þóttalega. Þrátt fyrir óánæ.'juna, uppljómaði bros ið alvarlega andlit barónsins. ’Ég get tilfært þúsund ástæðr ef það væri nauðsynlegt,’ svaraði hann. ’Og ég gef eftir allt, sem þú segir, Dora Thorne er falleg og kvenuleg, en samt skaltu gæta þess jafnframt, að fegrð hennar er undr óhefluð, og ég efast um að hún kunni að lesa eða kveða rétt að. Hún er kvennieg og góð, mikið rétt, og ég hef engan heyrt hafa nokkuð út á hana að setja; en Ronald, heldr þú virkilega að meðal skerfr af fegrð og kvennlegtieit- um séu nógir hæfilegleikar fyrir konu þá, sem á að taka sæti móður þirinar?’ ’Þeir duga mér,’ svaraði inn nngi maðr. En þú verðr að taka fleiri með í reikn- ineinn.’ ’Ég elska hana,’ greip sonr lians fram í, og karl brosti. ’Já við skiljum hvað það meinar’ svaraði hann, ’þegar I9ára drenair tal i um ást. Trúðu mér Ronald, aðefégléti þessa heimsku eftir þér nú, yrðir þú fyrsti maðrinn til að ásaka mig fyrir þ ð á komandi árum.’ Ronald roðnaði og sagði reiðnglega, þú mundir ekki kalla það heimsku ef Dora væri erfingi stóre'gna eða dóttir einhvers—’ ’Við 8kulum ekki þrátta um þ .ð,’ greipgamli maðrinn fram í, því þar ert þú réttr, efþessi stúlka væri þér sam- boðin að því er ættgöígi snertir, eða nokkuð nálægt því, þá væri ailtöðru máli að gegna, að þú hefr lært að elska og vilt gifta þig, mislíkar mér ekki, svo unvr, sem þú ert. En að þér skyldi detta í liug að eiga rétt og slétta almnga stúlku, dóttnr skógvarðar mins, er ó- hugsandi óþol mdi og svo barnal gt, að ég get vnrla trúað að þér sé alvara.’ Mér er það þó full alvara, þoí annað- livort giftist ég Dora Thorne eða engri.’ ’Betra engri en svo ójafnt,’ svarað’ baróninn stnttlei a. ’Hún er góð,’ hi ópaði Ronald— ’góð ng íögr, kvenn’eg og tíguleg, og hjarta liennar eins hreint og andlitið er fagrt. Hvaðaójefni getr það verið, faðir? ég lief ekki, og skal aldrei fella mig við hin ómannlegu og ranglátu stétta-rýgslög í hverju er einn betri en annar, eða j meiri en annar, nema f því, að vera göf- ugri og gáfaðri. ’Ég skal ekki fást um stjórnar-stefnua þina Ronald,’ sagði lávarðrinn stuttleg ’og áðren þú ert 21 árs gamall, munt þú hafa gengið í gegnum mörg tröppustig af þesskonar hit iveiki, æskan er vana- 1 lega frjálslynd, fullorðins aldrinn íhald- andi, taktu þá hlið á pólitík, s»m þú vilt, en breittu ekki eftir hugsunar-regl- um þínum í þessu tilfelli.’ Ég skyldi áb'ta sjálfan mig stórmenni, ef ég yrði fyrstr til að brjóta harðstjórn- ar lög stétta-rýgsins,’ svaraði inn ungi maðr. ’Þú yrðir ekki inn fyrsti né inn síc- asti heldr,’ svaraði lávaiðrinn stillilega, margir hafa gifzt ofan fyrir sig og marg- ir munu gjöra þxð, en í fiestum tilfellum hafi þeir j ðrast, þess’ ’í minu tilfelli yrði það ekk’,’ svaraði Ronald ákafr. ’Með Dora Tliorne mér við hlið gkt ég allt, án liennar ekkert.’ Lávarðrinn hrygðist yfir stífni sonar- ins. ’Fæstir feðr mundn hafa hlustað á slíka lieimsku Ronnld,’ svaraði hann blíðlega, ’ég hlusta og reyni að sann. tæra þig um að spor þi-tta, Sem þú vilt endilega stíga, tetiekkihaft annað en óhamingju í för með sér. Ég hef ekki jagað þig og skal ekki gjöra. Ég aðeins segi þér að það sé óniögnle t. Dora Thorne, dóttir skógvarðar mí'.s er ekkj hæfilegt konuefnl fyrir son minn | >tf- ingjau að Earlscourt; kom þú nú með mér Ronald, ég »kal sýna þér hvað éK meina. Þeir fórn út báðir, faðir sonr, svo líkir £ andliti, en ólíkir í hugsunarhætti, þeir höfðu gengið fram og aftr eftir ga ngstéttinni, sem vareittafþvi marga yndislega, sem prýddi Earlscourt, því þaðan b'asti v ð auganu skemtigaiðr einn, og leikflö'rinn í sumardýrdinni, söngr þúsund fugl* hljómaði sætt fyrir eyrann. Ljómai di blóm skemtu auganu og fylltn loftið ylmandi sæ h-ik, og inn þægilegi niðr óteljandi gosbrunna vagg- aði tilfinningunni í yndislegri ró. En hvorkisöngr fuglanna, ylmr blómanna eða ge shdýrð sólarínnar g öddu hin al- varlegn andlit föðr og sonar. Svo genen þeir hægt og seint inn ganginn og í gegnnm margar ríkmann- legar stofur uppb eiðan marma'a stig og enn inn breiðan gan; þangað til þeir koma í myndasnlin, sem var einhver inn stórmannleja-ti á öllu Englandi. Xálegi hver einasti sniliingr málara iþróttarinnar liafði þar sýnt snilld sínu. Murillo, Guido, Raphael, Cloude Lor- raine, S lvator Rosa og Correggio. Erf- ingjar Earlscouit liöfðu allir bætt við þá föjru auðleað ættar sinnar, því þeir voru allir smekk-menn. Á einni hlið niyndastofunnar héngu myndir ættarinnar. Harðlevir aldraðir hermenn og fínar yndislega fagrar konur vorn þar hlið við lilið; a' dlit að- dáanlega fö.r, sem báru meðsér merkt 'ættgöfginnar—ljómuðu frá inum gullnu römmum. ’Sjáðu Ronald’ sagði lávarðrinn og 8tuddi höndinni á öxl sonar síns ,Hér stendr þú frammi fj’rir forfeðrum þín- um, ætt þin er pömul og góð. England veit um hana og virðir hana. Lit þú á andlit kvenna þeirra er forfeðr þinin kusu sér; þarna er lady Sybella Earh-; þe?ar einn af hermönnum Crowels dróg spjót sitt úr sliðrum til að myiða manii hennar fleigði húnsérá milli þess og lians, og dó^- fögnrog göfugleg sýnist þér það ekki?. þarna er lady Alice, þessi b osfagra mær, við lilið ins harðlega hermanns, liætti lífi síiiu til að frelsa liaun þegar liann var í fangelsi dætndr til dauða fj'rir einhverja stjórnmála synd. Henni 'ókst þ ð þv í hennar vegnavoru houuin aefuar u| p sakir, Þarna er lady Helena, hún er ekki framúrskarandi fógur, en taktu eftir þessum greindHi lega svip. þessu tign- arlega anni og talandi aiigum. Eg ætti ekki að þmfa að segja þér frá því ið húnvarskáld. Hvervetna þar, sem enska var töluð voru Ijóð hennar lesin og menniriiir urðu göfugri og betri er lásu þ'U, og þaimig hnfa allar konur ættar vorrar veiið. Hugrakkir menn tiafa getað stæit sig af þe’m, eða er ekkt evo Ronald? ’Já,’ svaraði lianu rólega ’þær liafa verið göfgar konur.’ Svo leiddi lávarðrinn son sinn að stórii mynd, sem kvölilsólu-geislarnir léku tim, svo þeir nppljómuðu liið fagra tignarlega andlit. svo líka-t varsem bros léki um lifandi va'ir. Djúp og ynnil g bliða leindist í rödd lávai ðarins er liai.n tók aftr til mál.s. ’Engin fegurri. göfugri né betri kona liefir nokkm siuni stjóinað Earl conrt en móðir þín Ro. ald liún er aðalborin lamt fram í ættir,—menntuð göfug og góð. Býstu nú við að þú gætir fundið þigiþví, að <vtja dóttur skógvarðar míns við iilið hennar? Finnst þér nú,— hv'rsu göfug og góð sem þ-ssi Dora Tborne kann að vera,—, ð þetta geti átt sér stað? í fyrsta sinn stansaði Ronald Eaile í á<tar ákafa sínnm, hann iiorfði á ið al- varlega góðlega andlit framundan sér, á inarbreiðu livelfdu augnabrýr, binar bogmyndnðu alúðlegu varir, og alla drættina svo tígulega og sjálfstæðislega, í liugannm sá hann annað andlit, frítt, feimnislegt með þessa ótiefluðu fegurð, eins ólikt þessu á myndinni, eins og tunglið er sólinni. Osjálfrátt fannst hon- um að in fagra feimna Dora ætti þar ekki heima. Lávarðrinn sá hvað honum var im anbrjósts og þótti vænt um. ’Þú sér það Roi'ald,’ sagði hann- ’bug mynd þín um stétta jöfnuð er nógu góð fyrir skáldsögu en því verðr ekki farsæl- lega f amfylgt í virkiletleikanum. Eg iief verið þolinmóðr við þig, farið n eð þig einsog skóladieiig, sem allt í <• i ii fær ást á skólasystur siiini, en eii.s .,g

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.