Tíminn - 14.09.1918, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.09.1918, Blaðsíða 4
196 T í MI N N ef vel er á haldið, orðið til hvort- tveggja, að losa landið úr öllum fjárhagsvandræðum og létta vand- ræðin um skattalögjöf og í annan stað að hrinda alvinnuvegunum, einkanlega landbúnaðinum, stór- kostlega fram. Fossanetndin situr á röggstólum. ísland hefir aldrei átt eins mikið undir starfi neinnar nefndar, um verklega framtíð sína. Næsta sum- ar leggur hún fram álit sitt og þá verður það hið mikla úrlausnarefni hvérja stefnu þjóðin á að taka. Jr^i*éttir. • Tíðin. Þurkur hefir verið um suðurland allan "Síðari hluta vik- unnar, frost á nóttum og er kartöflugras að falla. Skipaíerðir. S t e rl i n g fór af stað í hringferð 10. þ. m. og flutti austanþingmenn — Borg fór til Englands 11. þ. m. Björn Kristjánsson bankastjóri hefir sólt um og fengið lausn frá embætti frá fyrsta næsta mánaðar. Jón Halldórsson bankaritari hef- ir fengið veiting fyrir landsféhirð- isstarfmu. Verðlanu úr sjóði Kristjáns kon- ungs niunda, hafa þeir fengið Runólfur bóndi Halldórsson á Rauðalæk í Rangárvallasýslu og Jón bóndi Jónsson i Tröllatungu í Strandasýslu. Ern báðir önd- vegishöldar og framkvæmdarmenn miklir í búskap. Atkvæðagreiðsla um sambands- málið, þjóðaratkvæði, á að fara fram 19. næsta mánaðar. Eru nán- engum hags, eða að geta lifað, nema sjálíum sér«. Svo mörg eru þessi orð. Menn eru beðnir að lesa þau vandlega. Slíkar röksemdir eru of fágætar lil þess að rétt sé að ganga gálaus- lega frarn hjá þeim. Fullkomlega sjálfstæð samvinnu- starfsemi á að vera óframkvæm- anleg (þ. e. verzlun án sjálfseignar- milliliða — kaupmanna) af þvi að það sé gagnstætt reynslunni, nátt- úrulögmálinu. Sömuleiðis andstætt viðskifta- og kærleikslögmálinu. Öll þessi löginál virðast sammála uin það eitt, að einn eigi að lifa á öðrum. Bændur eigi þess vegna ekki að kynoka sér við að lileypa milliliðum ofan í vasann — til að uppfylla kærleikslögmálið. Flestum mönum mun það kunn- ugt, að ljón, tígrisdýr, refir, hrafn- ar, uglur og íleiri viltar skepnur lifa af því að drepa sér til bjargar veikari verur eða leggjast á náinn. En sú starfsemi heíir ekki fram lil þessa verið sérstaklega kend við framkvæmd kærleikslögmálsins. Ekki heíir breytni þessara viltu ámskei fyrir samvinnumenn verður haldið í Reykjavik næstkomandi vetur í 4 til 5 mánuði, og byrjar 2. desember. Námsgreinar verða þessar: Almenn félagsfræði, verzlunarhagfræði, saga samvinnuhreyfingar- innar, bókfærsla og verzlunarreikningur, verzlunarlandafræði, við- skiftabréf og vélritun. Ennfremur tungumál, eftir því sem við verður komið. Kenslan er ókeypis. Umsóknir sendist til skrifstofu S. í. S. í Reykjavík, og séu fram 5 síðdegis. Hefði vantrausísyfirlýs- ingin ekki komið fram, hefði mátt ljúka þingi laugardaginn 7. þ. m. með því að leyfa afbrigði um með- ferð sambandsmálsins. Sambands- lagafrumvarpið var samþykt með öllum atkv. gegn tveim: B. Sv. og M. T. — Nefndarálili meiri og minnihluta nefndarinnar mun að líkindum verða útbýtt til manna um land alt. Ringið er stysta þing sem háð hefir verið síðan endurreist var. Eldur kviknaði nýlega í mópok- um að húsabaki hinu stóra húsi »Nathans og 01sens«. Tókst að slökkva hann áður en magnaðist. komnar fyrir lok október næstkomandi. Að Ölfusárbrú þriðjudag 1. október kl. 12 hádegi. — Húsatóftum miðvikudag 2. október kl. 12 hádegi. — Vatnsleysu íimtudag 3. október kl. 12 hádegi. — Minni-Borg föstudag 4. október kl. 12 hádegi. — Stokkseyri laugardag 5. október kl. 1 e. hádegi. — Ejuarbakka laugardag 5. október kl. 8 e. hádegi. Rvík. 13. sept. 1818 Sigurður Sigurðsson. Einar Arnórsson. ar reglur um það auglýstar í dag- blöðunum, enda koma þau blöð fyrir augu fæstra kjósenda í land- inu. Auglýslngar frá úttlutningsnefnd um ílokkun á kjöti, eru og ræki- lega birtar og vafalaust vel borg- aðar í öllum dagblöðunum, enda munu þau blöð alls ekki koma fyrir augu þeirra manna sem þurfa að lesa. Ressi eftirlátssemi stjórn- arvaldanna, einkanlega við dag- blöðin, er alveg dæmalaus. Væri miklu hreinlegra ef tilgangurinn er sá, að borga eitthvað víst úr landssjóði til að halda líftórunni i blöðum þessum. Ressi aðferð sem nú er noluð er vitlausust af öllu. En hvað myndu þeir vera margir íslenzkir gjaldendur sem vilja eyða landsfé í þessa heimsku? Alþingi var slitið 10 þ. m. kl. dýra hingað til verið haldið fram sem fordæmi, »siðuðum« mönnum til eftirbreytni, fyr en P. gerir jiað í »Landinu«. Skal nú að eins bent á tvö atriði í málinu. Fyrst það að brot samvinnumanna hefir ekki enn leitt yfir stefnuna hefnd þá, sem við mátti búast ef þrjú til fjögur af stöðulögum lilverunnar væru fótumtroðin með hinum sí- vaxandi samvinnufélagsskap hér á landi. Meira að segja er »reynslan« þveröfug við P. Heilar bygðir, já megnið af öllum sveitamönnum á Íandinu, reka mjög mikinn hluta af viðskiftuin sínum með tilstyrk samvinnufélaga. Árum saman hefir æðsta boðorð þeirrar starfsemi verið að halda framleiðslugróðan- um sem mest til bænda og hindra að hann rynni í vasa milliliðanna. Þúsundir af íslenzkum bændum eru samhuga um það, að verða ekki milliliðnnnm að bráð. Hisp- urslaust og óhikað aðhyllast þeir þá skoðun, að þeir eigi að hafa allan haginn einir af framleiðslu sinni. P. ætlast til, að milliliðirnir eigi að lifa á bændum og telur það brot á kærleikslögmálinu, ef bændur þverskallast. Rar sem nú að engar líkur eru til, að íslenzkir samvinnumenn breyti skoðun í þessu efni er hér með mælst tií að P., annaðhvort einn eða með aðstoð »Landsins«, geri verklegar lilraunir máli sínu til stuðnings. Kærleikslögmálsgrein »Landsins« hljóðar svo: »Einn á að lifa á öðr- uma. Og satnkvæmt því undan- gengna þýðir það: Millilidirnir eiga að lifa á bœndum. En vitanlega má eins úlsýra það á aðra vegu t. d.: MtUiliðirniv eiga að lifa á milliliðum, þ. e. að kaupmenn lifðu hver á öðrum. Eða: Bœndur eiga að lifa á milliliðunum. Bar sem »Landið« er sérslaklega málgagn milliliðanna og P. málsvari þeirra er hér með skorað á hann að prófa siðalöginál sitt í tvennu lagi eins og hér er stungið upp á og birla árangurinn í vísindaþrungnum greinum í »Landinu«. En vilji milliliðirnir hvorki lifa um stund hver á öðrum, né leyfa bændum að lifa á þeim, þá áfella þeir ís- lenzka bændur síður í framtiðinni, Guðm. Thorsteinsson málari sýnir í Barnaskólanum málverk sín og teikningar. Er hann áður kunn- ur, einkum af teikningum í »Þul- um« frú Theódóru Thóroddsen.— Sýningin er mjög fjölbreytt, rúm- lega hundrað myndir. Er hún frá- brugðin öðrum sjmingum sem hér hafa verið haldnar, því að fæstar inyndirnar eru landslagsmyndir. Gamanmyndir og myndir atburða, kýmisaga og æfintýra úr þjóðsög- unum eru flestar. Og þær eru injög skemtilegar. Sagan um »Sálina hans Jóns míns« er ljómandi skemtilega sýnd og margar fleiri mætti nefna. Kemur manni það i hug við að skoða þessar myndir, að gaman væri að gefa út úrvals- sögur úr þjóðsögunum, með slík- um mynduin. Væri eitthvað ann- að að gefa börnum sínum slíka bók, en útlenda myndabókadraslið. Skáldin og listamennirnir íslenzku fara ekki í geitarhús að leita ull- ar, þegar þeir vilja velja yrkisefni úr íslenzkri sögu og sögnum. Ritstjóri: Tryggvi Þórhallsgon Laufási. Sími 91. Prentsmiðjau Gutenberg. þó að þeir verði sumir hverir ó- fúsir til að uppfylla kærleikslög- mál »Landsins«, með því að leika hlutverk lambsins við refinn — gagnvart milliliðastéttinni. Enn- fremur væri æskilegt, að P. vildi við áframhaldandi umræður þessa máls sýna betur en hann hefir enn gert samræmið milli boðorðsins, að hver eti annan og þeirra fjögra lögmála, sem hann vitnar til: Náttúrulög, regnsla, alheimsviðskifta- lög og kœrleikslög«. (Fru.) I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.