Tíminn - 08.01.1919, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1919, Blaðsíða 4
8 TIMINN Beztu þakkir fyrir alla samúð við mig og fyrir þann vinarhug og sæmd er sýnd heflr verið minningn mannsins mins, Gests Einarssonar á Hæli, nú við andiát hans og útför. Margrét Gísladóttir Aðferðin er þessi: Eanpa vín á Spáni og fá það lieim með saltskipi. Fara ekki í neinar felnr með það. Láta lög- reglnna innsigla. Brjóta innsigli lögreglnnnar. Flytja vínið á land og selja fyrir of fjár. Ef lögregl- an kemst að því á eftir, þá mnn- ar minstu að borga svo sem íimm af linndraði af söluverðinn í sekt. Til samanburðar má minna á það sem kom fyrir nýlega á Wille- moes í New York. Tveir af skipverjum urðu þar uppvísir að því að brjóta áfengis- löggjöf Bandaríkjanna. Brotin voru mjög lítil. Engu að síður lá við sjálft að sökudólg- arnir yrðu kyrsettir og fengju ekki að fara heim með skipinu. Þeir urðu að setja 1000 dollara trygg- ingu til þess að fá að sleppa i bili. Þó er um fyrsta brot að ræða og það sáralítið. — Venjulegar sektir fyrir fyrsta brot eru vestra mörg þúsund dollarar og við í- trekun brots margra ára fangelsi, eða t. d. hjá veitingamönnum að allar eignir þeirra eru gerðar upp- tækar og þeir sviftir veitingaleyfi. En hér á íslandi er það í sum- um tilfellum örnggnr gróðavegnr að brjóta landslögin þótt npp kornist. Þessi óskiljanlega vægð við smyglarana verður þeim beinlínis hin mesta hvöt til þess að virða landslögin að vettugi, að iðka það að græða á því að brjóta islenzk lög, græða á því jafnvel þótt það verði uppvíst. Annað dæmi má nefna. Skip- stjórinn á »Er. Berg« játar að hann haíi ætlað að smygla í land 96 flöskum af áfengi. Verð áfeng- isins, þegar búið hefði verið að smygla því á land mun óhœtt að reikna 1920 kr., en innkaupsverð á Spárii 192 kr. Bœjarfógetinn i Reykjavik sektar skipstjórann um 200 kr. Munurinn þó sá á fyrra dæminu að ekki tókst að smygla áíenginu á land og það var gert upptækt. En sektarupphæðin er jafn hlægilega lítil fyrir þvi. Sú bardagaaðferð andbanninga að sporna við því að bannlögin væru svo úr garði gerð sem vera á, hefir orðið þeim heilladrýgst um að fá vín ólöglega á land. Lágu sektarákvæðin í lögunum eru verk andbanninga. En hvaða vit er í því af hálfu dómaranna að halda sektunum niður við lágmark þegar það er alkunnugt hversu stórkostlegan gróða er um að ræða af smyglun- inni, þegar það er alkunnugt að sektirnar eru ekki nema lág hund- raðstala af gróðanum. Með þessu lagi er beinlínis verið að hlaða undir þá menn sem vilja lögin afnumin og gefa smyglurun- um hvatningu sem brjóta lögin. Því skal hér með opinberlega skoíið til landsstjórnarinnar hvort hún mnni láta þetta við- gangast áfram. l*að er skorað á Gri'óðavegur. Frá því var skýrt í síðasta blaði að skipstjórinn á »VaIdimar Tornoe« sem hingað kom frá Spáni gaf upp að allmikið áfengi væri í skipinu, þar á meðal 10 kútar af koníakki. Var vinið inn- siglað af lögreglunni, eins og lög gera ráð fyrir. Síðan fór lögreglan að grenslasl eftir hvort alt væri með kyrrurn kjörum og var þá einn kúturinn horfinn, en á 7 kúta var kominn sjór fyrir áfengið. Varð ekki uppvíst hver valdur var að verkinu, en skipstjóri ber ábyrgð á því. Fyrir þelta tvöfalda lagabrot að smj'gla svo miklu víni á land og að rjúfa innsigli lögreglunnar var skipstjórinn sektaður um 300 kr. Í hverjum kút voru um 30 litrar af koniakki. Pað hafa þvi verið um 24-0 lítrar af koniakki sem smyglað hefir verið á land. Eftir því sem kunnugir segja mun það lágt áœtlað að gangverð á smygluðu koniakki hér á landi sé 25 kr. líterinn. Verð þessara 240 lítra er því um 6000 kr. eftir að það var komið á land. Pað mun og ekki vera fjarri sanni að áœtla, að á Spáni kosti einn liter af koniakki 2 kr. Inn- kaupsverð koniakksins mun þvi þvi vera um 480 kr. Hreinan ágóða smyglarans af smyglnnnnni mun því mega reikna út með því að draga frá sölnverði innkaupsvérð og sekt og vcrður hann í þessn tilfellf 5220 — flmm þúsnnd tvö hundruð og tnttngn — krónnr. Hér virðist vera um öldungis öruggan gróðaveg að ræða, a. m. k. meðan ekki berst of mikið af víni á markaðinn i bannlandinu. alista. Bræddust flokkarnir saman í eitt, en Bolschevickanafnið er oftast notað um þá, og því er þvi haldið hér. Bolschevickar »agitéruðu« af miklu kappi fyrir sínu máli og stjórnin fékk ekkert við ráðið. — Lvof forseti og flestir félagar hans viku úr ráðuneytinu, en Kerensky myndaði nýtt ráðuneyti af jafnaðar- mönnum. Herinn var ekki lengurá- byggilegur. Þýzkir flugmenn dreyfðu niður flugritum yfir skotgrafir Rússa og þýzkir leiguþjónar voru á hverju strái. Kerensky sjálfur varð á móti vilja sinum til þess ,að gereyða öllum heraga, með því að hann gaf út tilkynning sem nefnd hefir verið: »Hið mikla frelsisskjal hersins« — hann leyfði hermönnunum að mynda pólitisk félög. Þeir voru ekki seinir á sér, að hagnýta sér þetta leyfi. Þeir héldu nú stöðuga umræðufundi í staðinn fyrir að gæta vígstöðvanna og hershöfðingjarnir fengu ekkert aðgert. Enn háskalegra var þó sjóliðið. Veturinn 1916—17 lá mestur hlnti rússneska flotans inni frosinn í Kronstadt, Helsingfors og Reval. Hermennirnir höfðu ótakmarkað landgönguleyfi. Meðal þeirra gekk »agitation« Bolschevicka svo vel að flotinn varð aðalstoð þeirra, eins og siðar kom fram. Sú flota- deild, sem var í Rigaflóanum og átti þar stöðugt í höggi við Þjóð- verja, var aftur á móti stjórninni trygg og barðist vel og drengilega. Sumarið 1917 gerðu Bolsche- vickar uppreisn i Petrograd, en Rerensky fékk bælt hana niður. — Enn var nokkur hluti hersins hon- um trúr, en það sem mestu réði, var, að þá voru Bolschevickar ó- samþykkur. Sumir þeirra lögðu mest kapp á að koma iðnaðar- fyrirtækjum í hendur verkamanna, en aðrir, einkum hinir gömlu Maximalistar hugsuðu mest um að koma jarðeignum i hendur bænda. Þótt þessi uppreisn mishepnað- ist voru Bolschevickar ekki af baki dottnir. Þeir treystu sambandið sin á milli og nú lofuðu þeir þjóð- inni að hún skyldi fá frið, ef hún vildi styðja þá, og það hreif. Rússland var örmagna og þráði friðinn. Iíerensky hafði alstaðar glatað trausti sínu. Hið eina afl sem haldið hefði getað ríkinu sam- an, Seinstvonefndin, var nú brotið á bak aftur af hermanna-og verk- mannaráðunum. Hinn 7. nóvember 1917 gerðu Bolschevickar nýja uppreisn. Setu- liðið í Petrograd gekk í lið með þeim. Herskip skutu á þann hluta borgarinnar, sem var Kerensky tryggur og hann sjálfur varð að flýja. Hann gat safnað saman nokkrum herdeildum, er hann fór með móti Bolschevickum, en sjómenn frá Reval og lettneskar hersveilir komu þeim í opna skjöldu og sigruðu þær algerlega. Var vald Kerenskys þar með úr sögunni. (Frh.) H. Hallgrimsson. landsstjórnina að hlntast til nm að dómarar láti sektir lyrir sniyglun standa í slíku hlutfatli við brotið að ekki geti verið að ræða um gróða á lagabrotum, þótt þau komist upp, að sekt- irnar verði svo háar, livað sera líður lágraarkssektar-ákvæðura bannlaganna, að þær fæli siuygl- ara frá því að ítreka brotin. Peningar hafa fallið stórkostlega í verði. Allir heiðarlegir landsbúar slynja undan dýrtíðinni. Vinnu- veitendur, einstakir og hið opin- bera, reyna að gefa dýrtíðaruppbót. En þeir eru lii, sem græða á pen- ingaverðfallinu. Það eru smyglar- arnir. Sektirnar eru, í krónutali, ákveðnar fyrir verðfallið. Á þeim þarf að veita heldur riflega dýr- tíðaruppbót og virðist ekki þurfa að bíða eftir lagaákvæði til þess. Stjórnin ætti að geta ákveðið þá dýrtíðaruppbót til bráðabirgða. Og það mun óhætt að fullyrða að allir góðir og réttsýnir borgarar taka undir þessa kröfu og vænta þess að einhver breyting verði hér á. Mun Tíminn sjá hvað setur í- þessu máli og ekki láta niður falla fáist ekki bráðlega leiðrétting. Ur skeytum. JL.—7. janúar. — Matvælaráðherra Breta gefur vonir um að matvælaskömtun verði afnumin þar í landi frá apríllok- um n.k. Búist er þó við að eitt- hvert eftirlit þurfi að hafa með út- hlutun matvæla og verðlagi eftir þann tíma. —_ Lloyd George vann stórsigur við nýafstaðnar kosningar í Bret- landi, hefir nú 350 atkv. meiri- hluta í þinginu. Asquith náði ekki kosningu. — Príns Friedrich Karl af Heis- en heíir afsalað sér konungdómi á Finnlandi. — Foch marskálkur hefir lýst því yfir í vopnahlésnefndinni, að nái maximalistar völdum i Þýzka- landi, þá muni Bandamenn slíta öllum samningum við Þjóðverja og líta svo á sem bráðabirgða- friðnum sé slitið. Jafnframt er þess getið, að stjórnmálamönnum og borgaraflokknum í Berlín sé það Ijóst, að bandamenn muni taka Berlín herskildi yerði maximalista- hreyfingin ekki bæld niður. Skora þeir á stjórnina að beita til þess hinum hörðustu ráðum. — Vilhjálmur Þýzkalandskeisari liggur þungt haldinn í spönsku veikinni segir í skeyti 3. þ. m., og fylgja veikinni aðrir kvillar og jafnvel búist við uppskurði. Fo- erster, læknir keisarans, var kom- inn til hans. — Fullyrt er að Austin Chara- berlain verði tjármálaráðherra Breta. Ritstjóri: Tryprgyi Þórhnllsson Laufási. Sími 91. PreatsrmOjau (iutenOerg,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.