Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 01.09.1926, Page 1

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 01.09.1926, Page 1
IFJELAGSK L4Ð ÍPMimi IELMS KEVKIWÍKDR T 1%. 05 Fé/ 1. ÁRGANGUR 1. TÖLUBLAÐ Ritstjórn: SIGURSTEINN MAGNUSSON, JÓN KALDAL, HARALDUR JOHANNESSEN (ábyrgðurmaður) SEPTEMBER 1926 Áhugi A. J. Bertelsen. fjelagsmanna fyrir íþróttamálum og starfi fjelagsins yfirleitt ]íarf a'8 glæðast og verða almennari, og til- gangurinn me8 útgáfu þessa blaös er sá, aö vekja áhuga hjá þei’m, sem ekki eru starfandi fjelagar e'8a á annan hátt taka ]tátt í starfsemi fjelagsins. Til hvers er aö hafa skráða um 500 fjelaga, ef a8 eins lítill hluti þeirra skiftir sjer af hag og starfsemi fjelag.s- ins. Það er ágætt að hafa góða styrktarfjelaga, sem greiða árlega gjöld sín, en þa8 er enn þá ánægjulegra þegar sem allra flestir fjelagsmenn iöka íþróttir. í. R. hefir nú starfa'S i nær 20 ár. Það er óhætt ?ð fullyrða, að árangurinn af starfi jiess er þegar orðinn mikill. Margir eru þeir, sem hafa notið iþróttakenslu innan vjebanda fjelagsins, og marga góða ijjróttamenn hefir fjelagið átt og á. En það hefir vissulega verið tækifæri fyrir enn þá fleiri til að færa sjer í nyt það sem fjelagsmenn hafa aðgang að, Hjer veröur annars ekki rakið nákvæmlega starf fjelagsins á liðnum ár- um. Vonandi verður tækifæri til þess síðar, og væri vel viðeigandi, að það yrði gert í sambandi vi'ð 20 ára afmælishátíð fjelagsins. í þessu blaði verða rædd öll fjelags- og íþróttamál yfirleitt og starfi fjelagsins lýst. Það er svo margt. senr ]iarf að korna í framkvæmd, og sem mun verða skýrt frá í þessu blaði. Margar hendur vinna ljett verk. Starfandi og áhugasömum fjelögum þarf að fjölga. öllúm fjelögum 1. R. er frjálst að skrifa í þetta blað, og vissulega veröa rnargir til þess. En það cr að eins rúm fyrir greinar, sem fjalla um íþróttamál e'ða tillögur viðvíkjandi fyrirkomulagi á starfsemi fjelagsins. í góðum tilgangi hefur þetta blað göngu sína. Lesið blaðið. Athugið mál þau sem hjer -verða rædd. Kom- ið með tillögur. Leggiö hönd á plóginn og sýnið í verk- inu áhuga fyrir starfi f. R. 1 1 8 82 5: I Það þykir vel við eigandi, a'ð fyrsta bla'öið flytji mynd af stofnanda og fyrsta formanni fjelagsins, Andreas J. Bertelsen kaupm. — í marsmánuði næsta ár eru 20 ár lið- in síðan hann stofnaði íþróttafjelag Reykjavík- itr, og hefir hann altaf siðan verið einn af bestu styrktarfjelögum þess, en sjerstaklega hefir hans mörgu og góöu tillögum verið vel tekið, bæði fyr og síðar. Hann starfar enn í nefndum fyrir fje- lagið, og vjer vonumst til þess, að mega verða aönjótandi hans rniklu starfs- krafta i þágu íjelagsins í mörg ár enn. Á 10 ára afmæli fjelagsins var hann kosinn heið- ursfjelagi. Flokksforingj ar. Geta flokksforingjar í fimleikjum gert nokkurt gagn í í. R. ? Hvað halclið þið, piltar og stúlkur, sem sjálf hafiö æft íimleika í mörg ár? Hafiö þið ekki stuncl- um fundið til þess, aö þaö vantar eitthvað sem getur haft góð áhrif á fjelagslifið, einhver samtök, sem hjálpa til að lyfta fjelaginu upp á við? Jeg held að engu sje að tapa, en hinsvegar getur margt unnist við að hafa flokksforingja, bæði i kven- og karlafimleikaflokkum fjelagsins. Foringjarnir eiga a'ð koma fram á æfingum, sýn- ingum, samkomum, innan fjelags sém utan, svo að þeir verði fjelögum sínum til fyrirmyndar. Þeir eiga að vinna með stjórn og kennurum að því, að hver ein- stakur fjelagi geri sitt ítrasta til að komast sem lengst, svo að hægt verði með tímanum að fela þeim einnig flokksstjórn.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.