Tíminn - 20.02.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.02.1952, Blaðsíða 5
41. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 20. febrúar 1952. ,mmm Mi&vihud. febr. Merkileg afmæli Samvinnuhreyfingin á tvö merkisafmæli í dag. Elsta samvinnufélag landsins, Kaup félag Þingeyinga, er 70 ára í dag. Samband íslenzkra sam vinnufélaga er 50 ára í dag. Það voru þingeyskir bænd- ur, er stóðu að stofnun beggja þessara samtaka. Áður en Kaupfélag Þingeyinga var stofnað, höfðu verið stofnuð allmörg verzlunarfélög með samvinnusniði víða um land- ið. Sá maður, er mest og bezt hafði hvatt landsmenn til að reka verzlunina á þessum grundvelli, var Jón Sigurðs- son forseti. Má áreiðanlega rekja það mjög til áhrifa hans og leiðbeininga, að slik félög voru stofnuð. Mörg þessara félaga störfuðu með góðum árangri um skeið, en ekkert þeirra varð langlíft. ERLENT YFIRLÍT: Sjálfstæðisbaráttan í Tunis Bancfaríkjameim Iivetja Frakka til samn> inga við sjálktæðislipeyfingiina Frakkar eiga nú í vaxandi ið nafnið Destour, er þýðir stjórn vandræðum með nýlendur sínar. arskrá á arabísku. Nafnið átti Styrjöldin í Indó-Kína kostar bá að sýna þá stefnu samtakanna miklar fórnir í mannslífum og að fá frjálslyndari stjórnarskrá. fjármunum. Hún hefir nú stað- Frakkar veittu þá vissar tilslak- ið á sjötta ár. Við þetta bætist anir, en brátt voru þjóðernis- nú, að sjálfstæðishreyfingar fær sinnar óánægðir með þær. Eink- ast mjög í vöxt í Afríkunýlend- um voru það hinir yngri og rót- um þeirra og þó einkum þeim, tækari menn, sem höfðu stund- sem byggðar eru Aröbum. Lengst að nám í Frakklandi, en fyrstu er slik hreyfing á veg komin í árin hafði sjálfstæðishreyfing- Túnis, en þar er alþýðumenning in verið í höndum eldri manna líka einna mest og skilyrði bezt úr hópi yfirstéttarinnar, er hugs til slíkra samtaka. i uðu mest um að tryggja sinn Frá sjónarmiði margra Frakka hag. Afleiðingin varð sú, að sjálf1 eru hin vaxandi sjálfstæðissam- slæðishreyfingin klofnaði 1934 tök í Arabaiiýlendunum jafnvel og voru þá stofnuð ný samtök, talin erm meiri hnekkir fyrir er hlutu nafnið Neo-Destour franska heimsveldið en styrjöld- (Ný stjórnarskrá). Foringi þess- in í Indo-Kína. Þeir reikna yfir- ara samtaka varð Habib Bour- ieitt ekki með þvi, að Frakkar guiba, sem nú er aðalleiðtogi geti tryggt yfirráð sín í Indo- sjálfstæðisbaráttunnar i Túnis. Kína til langframa. Hins vegar Milli hreyfinga Destour og Neo- hafa þeir gert ráð fyrir því, að Destour er nú viss samvinna. hægt væri að tryggja yfirráð Þær standa saman um kröfuna Frakka með einum eða öðrum varðandi aukna sjálfstjórn, en hætti í nýlendunum í Norður- eru ósammála um innanlands- BOURGUIBA „Vont fólk“ á ferðareísu (Framhald af 4. síöu.)^ þau hjón bæði meö þökkum fyrir skemmtilega stund í garöi þeirra. Ég bjóst ekki við aö koma til séra Gunnars aft ur í þessari ferö, en svo varð þó að ég átti eftir aö koma þar og á um það góðar endur minningar. Nú er haldiö sem leiö ligg- ur inn Langadal. Við röbbum saman og lítum út um glugga bílanna. Ragnar situr með kortið og les af því og úr huga sínum staöa- og bæjar- nöfn og segir sögu þeirra sumra. Hann er sjóður af fróð leik um menn og málefni, sögu þjóöarinnar og marg- háttaðan fróðleik. „Brandara" á hann líka til, ef svo ber undir. Ákjósanlegur feröafé- lagi. Ég sé Blöndu og Svartá berjast um aö halda eigin- leika sínum. Svartá vill reyna aö halda sínu hreina tæra Þingeyingar urðu því fyrstir Afriku. Nú virðast þessi yfirráð stefnuna. Neo-Destour, sem hef- hins vegar i mikilli hættu. I lYfirráð Frakka. Yfirráð Frakka í Túnis hófust ir meira fjöldafylgi, hallast að sósíalisma í vestur-evrópískri mynd. - til að stofna og reka sam- vinnufélag, er stóö á varan- iegum grundvelli. Á þann hátt og margan annan urðu 1DO, „ ,, ...... „ .. beir áhrifamestn hrantrvði- 118B1- Frakkar neyddu þa beyxnn Bourguiba. peir annramestu bi autryöj j eða þjóðhöfðingjann þar til að, Vart verður rætt svo um sjálf- enaui samvinnustefnunnar á undirgangast það, að Túnis yrði stæðishreyfinguna í Túnis, að Islandi. franskt verndarsvæði. Stjórn, ekki sé getið Bourguiba, sem nú Margar ástæður hafa vafa sem beyinn myndaði, skyldi fara er foringi Neo-Destour og er laust legið til þess, hve vel að verulegu leyti með innanrík- langvinsælastur allra stjórn- Þingeyingum tókst þetta1 ismal’ en skyldi hún háð málaleiðtoga í Túnis. Hann er brautrvðiendastarf Mikilvæe-1 synínnarvaldi franska landstjór 48 ára gamall, kominn af fátæk- Drautryðjendastarí. Mikiivæg ng Hermál og utanríkismál ust er su astæöan vafalaust, shyidu alveg heyra undir Frakka. að þeir áttu um þessar mund \ reyndinni hefir þetta orðið ir ótrúlega marga og glæsi- þannig, að völdin hafa raun- lega forustumenn, er höfðu1 verulega verið í höndum Frakka. orðiö fyrir miklum áhrifum j Frakkar benda nú mjög á það, nýrrar félagshyggju er var,að Túnis hafa haft margt Sott að ryðja sér til rúms’ víöa um afJ^?rn - Framfarir hafa j . . . . orðið þar miklar a ymsum svið- lond Samvinnustarfsemmjum fyPrir atbeina }/eirra. Land. var þeim því mrklu meira en ^ búnaðurinn, sem er aöalatvinnu hagsmunamál, heldur miklu vegur landsins, hefir tekið mikl- fremur hugsjónamál. Hugsjón um stakkaskiptum. Iðnaður hef- þeirra var ekki aðeins að ir risið upp, hafnir verið byggð- bæta lífskjörin, heldur aö ar, járnbrautir lagðar o. s. frv. Rósturnar undanfarið. Barátta sj álf stæðishreyf ing- arinnar í Túnis hefir mjög, harðnað í seinni tíð. Veldur þvi, sennilega ekki sizt aukinn sjálf- vatni frá gruggi Blöndu, en stæðishugur meðal Araba yfir-1 verður að bíða lægri hlut í ieitt. Þá hefir það og gefið henni þeirri viðureign. byr í seglin, að nágranna landj við erum kominn að Ból_ Tums, Libya, hefxr nylega oðlast t , b faKra bÝ]i innst t fullt sjálfstæði, fyrir tilverknað > s , ’ pessu lagra byh xnnst i Sameinuðu þjóðanna, þótt það'tdalnum' Bolstaðahlið er fög- hafi miklu iakari skilyrði til ur, tilkomumikil og «stór- sjálfstæðis en Túnis. Krafa sjálfstæðishreyfingar innar í Túnis er í höíuðdráttum hrifandi sjón af Vatnsskarðs brún að horfa yfir dalinn. En lítið má tefja, þótt óneitan- sú, að komið verði á almennum iega Væri gaman aö kynnast kosningarétti og Túnisbúar fái betur n4ttúrufegur8 þeirri> 1 vi 11 o eio tctmrn t irmon onde_ x ’ byggja upp jafnhliða betra og Einnie heíir verið lasður grund' fegurra mannfélag. ! vollur að. sfmilegu hsk/lakterfl- 1 Af Tumsbuum er það jatað, að um ættum, en hlaut franska námsstyrki sakir gáfna sinna, fyrst til að stunda nám í frönsk- um menntaskóla í Túnis og síð- an til að stunda laganám i París. Hann sat fyrst í fangelsi 1934— 36 fyrir stjórnmálaáróður sinn og síðan aftur frá 1938—42, en þá létu Þjóðverjar sleppa hon- um úr haldi. Fyrst eftir styrjöldina reyndi hann að semja við Frakka, en þeir sanmingar fóru út um þúf- ur og dvaldi Bourguiba því í Kairo 1947—49. Þá kom hann lulla sjálfstjórn i innanlands- málum sínum. Hins vegar er hún fús til að samþykkja, að fyrst um sinn verði bæði utan- (Kraxnöaiö a 6. siftu) Raddir nábáanna heim aftur, en flokkur hans hafði þá fengið fulltrúa í stjórn beysins. í fyrra fór Bourguiba í áróðursferð til margra landa til 1 dag munu íslenzkir sam- (þessar framfarir séu að miklu vinnumenn hugsa til þessara leyti verk Frakka. Þeir bendalað afla sjálfstæðishreyfingunni merkilegu brautryðjenda með,hins vegar á, að Frakkar hafi |stuðning, m. a. til Pakistan og þakklátum huga og ásetningi fengið nokkuð mikið fyrir snúð Bandarikjanna. Hann aflaði sér um að láta fordæmi þeirra sinn- ibúar Túnis eru nú taldir vera sér til hvatningar. margra stuðningsmanna í þeirri íerð, m. a. í Bandaríkjunum, en stjórnmálamenn þar eru taldir um 3,3 millj. og er þar af urn 300 þús. Evrópumanna. Af þess- ___________________ _____________„ Héi er ekki rúm til þess að|Um 300 þús. eru Frakkar rúm- þess mjög fýsandi að komið sé rekja að neinu ráði þá sjötíu lega helmingur. í höndum þess- | til móts við sjálfstjórnarkröfui'n ára sögu, sem hin starfandi, ara 150 þús. Frakka eru % hlut- ! ar í Arabanýlendunum í Norður- samvinnuhreyfing í landinu á að baki. í stuttu máli verð- ur sú saga bezt rakin með því að benda á þann árangur, sem náðst hefir. Samvinnu- hreyfingin getur öðrum sam- tökum fremur látið verkin tala. Þegar Kaupfélag Þingey ar af öllum jarðeignum landsins, I Afríku. Annars óttast þeir, að svo til allur iðnaðurinn og mest. það géti orðið til að gera Araba öll verzlunin. Þessar staðreynd- enn andstæðari vestrænu þjóð- ir gefa sjálfstæöishreyfingunni unum en ella. ekki sízt byr í seglin. Bourguiba er sagður frábær- lega snjall áróðursmaður, bæði í Sjálfstæðishreyfingin. | persónulegri viðkynningu og í Sjálfstæðishreyfingin í Túnis ræðustól. Hann er giftur ijós- er nú orðin um 30 ára gömul.1 hærðri franskri konu, sem er Húh var stofnuð eftir fyrri' talin veita honum mikinn stuðn inga tók til starfa, var verzl- heimsstyrjöldina. Henni var gef ing í starfi hans. un að nær öllu leyti í hönd um útlendinga. Stórkostlegur verzlunargróði var árlega flutt ’ var stofnað, réðu kaupmenn lega ávinning, er samvinnu- ur til útlanda. Þetta hindr-|einir verðlaginu. Neytendur hreyfingin hefir fært þjóð- aöi allar meiriháttar fram- uröu að sætta sig við valdboö inni. Þó bíða hennar enn ótal kvæmdir í landinu. Nú er þeirra. Oft vair sérstaklega: verkefni, þar sem hún getur verzlunin orðin innlend. Kaup okrað á þeim, sem voru minni hjálpað til að bæta lífskjörin. félögin hafa að mjög miklu máttar. Nú ráða kaupfélögin', Kjarabæturnar eru þó ekki leyti haft forustuna í þessum verðlaginu víðast hvar á land nerna annar þáttur hennar. veigamikla eða jafnvel veiga inu, nema helzt í höfuðstaðn Hinn þátturinn er ekki veiga- mesta þætti íslenzkrar sjálf-,um. Þetta hefir vafalítiö, minni, enn hann er sá að stæðisbaráttu. Nú er ekki, tryggt landsmönnum meiri verzlunargróðinn fluttur úr kjarabætur en nokkuð annað. landi, a. m. k. ekki að því Þetta sést mörgum nútíma- leyti, sem kaupfélögin ráða' manninum hinsvegar yfir, yfir verzluninni. í stað fjár-jþví að hann þekkir ekki kaup muna, er áður voru fluttir úr j mennskuna í sinni raunveru- landi, eru nú komin glæsileg (legu rnynd eða eins og hún er mannvirki og atvinnufyrir- , þegar hún fær að vera alvöld. tæki, er reist hafa verið á Til þess að gera sér grein végum samvinnufélaganna fyrir þessu, er gott að skyggn víða um land og skapa fólkin þar stóraukið afkomuöryggi. Þegar Kaupfélag Þingeyinga ast 70 ár aftur í tímann. Þannig mætti halda áfram að telja upp þann margvís- hjálpa til að skapa réttlátara og fegurra mannfélag. Ef þeirn þætti samvinnunar er gleyrnt, er hinn í hættu líka. Á 70 ára afrnæli Kaupfélags Þingeyinga er gott að minnast þess, að það var enn meii'a hugsjónin en hagnaðarvonin, er hjálpaði Þingeyingum til að sigrast á öllum byrjunar- erfiðleikum og vinna þann sigur, sem íslenzkir sam- vinnumenn hylla í dag. sem víða blasir við auga veg farandans um hið stórbrotna en fagra Norðurland. Ragnar segir, að við verð- um að stanza hjá Arnarstapa og sjá yfir Skagafjörð, og til þess erum við fús. , _ , , , Þegar að Stapanum kemur, Miklar umræður hafa risxð er þar maður fyrir á jeppa_ ut af raatseoli’ sem hvlega bíl, ungur piltur í þjónustu bxrtist i Mbl. Alþýðublaðið; Búnaðarfélags skagafjaröar. ræðir hann i forystugrexn x Hann segist.eiga að fylgJast gær og segir m. a.. með okkur til Hoia. Þarna af „Morgunblaðið hefir gerzt heiðarbrúninni, mætti aug- svo föðurlegt í garð verka-'anu fagurt hérað, tíguleg og manna að semja handa þeim iitauðug fjöll. Litbrigði fjall- mat®eðil- Sannarlega myndi anna var dásamlegt. Vötnin heildsolunum, storutgerðar-' mönnunum og öðrum mektar-' f ltluðu mi111 óshólma, en bokkum íhaldsins finnast litið ln’ai'mgrænar grasbreiöur til um fæðið samkvæmt mat- 1 fylltu dalinn og dökkgræn tún seðli þessum.... En eigi að síð með hlíðum hans beggja ur er það staðreynd, að þessi vegna. Sjálfur fjörðurinn staf matseðill Morgunblaðsins er , aðnr logni, aðeins smá gárur, reykvískum verkamönnum um er gl0rðu fanega tilbreytni á megn. Þeir geta ekki exnu sinni f)öt sjávarins. veitt ser þetta. Matseðill Morgunblaðsins er! Það mátti segja með sanni, miðaður við fjögurra manna að Skagafjöröur skyni við fjölskyldu, og vikufæðið sam-jsólu „skrauti búinn fagur kvæmt honum kostar 400,29 1 gjörður“ þann dag. krónur. En nú er vikukaup | Matthías sagðist í vanda þeirra Dagsbrúnarmanna, sem £taddur þegar lýsa eða nefna ganga atvinnulausir, ætti, hvað skagafjörður ætti fagrast og frægast til, þar ekki 638,88 krónur. Fjölskyldufaðir- inn á því eftir af vikulaunun- . . um 238,59, þegar hann er bú- væri um svo margt að velja. inn að veita sér og sinum fæði í3ar 3Tðu guðirnir einir að samkvæmt matseðlinum. En gefa sér bendingu til. Á þá, hvað á hann þá eftir ógreitt? ' sem engan á skáldguðinn, en Hann a eftir að greiða húsa- ; aðeins glerharðan Arnarleir, leigu, ljós og hita, útsvar sitt sem andans fóstur, að hætta og önnur opinber gjöld, fatnað mér át } það að iýsa honum a sig og fjolskylduna hreinlæt É held ekki> en að_ ísvorur, viðhald a busloðmni . ° . _, og strætisvagnagjöld, svo að,ems Vl1 geta þess, að það, eitthvað sé nefnt. Þó hefir sem töfraði mig mest af nátt- hann þá ekki eytt einum eyri úrufegurð Skagafjarðar, var í skemmtanir, ekki keypt bók Drangey og Málmey, en ekki eða tímarit, ekki einu sinni Tindastóll hans Braga Matt- lagt i þann kostnað að kaupa hiasarj þott fagur £é, og á- Morgunblaðið! Jreiðanlega mörgum Skagfirð- Ýmsir telja matseðil Morg- (ingum kær. unblaðsins vera í rifara lagi, j Ég býst við, að Drangey, 1 enda munu aðstandendur þess þetta hömrum girta náttúru- ekki vera neitt ánægðir yfirjvigi, eigi fáa, jafnvel enga birtingu hans. En þrátt fyrir ^ sína líka, þar að auki er hún það, er það staðreynd, að dýr- ; fræg í sögunni, þar endaði |tíðin er mjög mikil og örðug Grettir Ásmundsson sína lágtekjumönnum. Þess vegna hreystiverka- en slysasömu jættu menn nú að sameinast æfi, — maðurinn, sem átti um að forðast nýtt launa- og gjörfuleika nægan, en gæfu verðkapphlaup, er aðeins minni. myndi auka dýrtíðina. Framhald j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.