Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1984, Blaðsíða 10
10 DV. MÁNUDAGUR18. JUNI1984." Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Walter Mondale: Walter Mondale er nú loksins aö nálgast þaö takmark sitt aö veröa út- nefndur forsetaframbjóöandi Demókrataflokksins í Bandaríkjun- um. Mondale er 56 ára gamall, kvæntur og á þrjú uppkomin böm. Hann hóf sinn pólitíska feril fyrir 35 árum þegar hann var viö nám í Minnesota. Hann kynnti sér hug- myndir Franklins D. Roosevelts for- seta og hreifst mjög af þeim. Á fimmta og sjötta áratugnum studdi hann mjög viö bakiö á Hubert Humphrey og átti þátt í því aö Humphrey var kjörinn fylkisstjóri í Minneapolis og síöar þingmaöur á Bandaríkjaþingi. Hann studdi Orville Freeman sem fylkisstjóra Minnesota og vann baki brotnu aö kjöri Harry Trumans þegar hann bauö sig f ram sem forseti. Heppinn í stjórnmálum Þessir menn launuöu honum alUr greiðann og fékk Mondale mörg feit embætti fyrir stuðninginn. Síðan komst hann verulega í sviösljósið þegar Jimmy Carter forseti valdi Mondale sem varaforsetaefni sitt í kosningabaráttunni áriö 1976. Andstæðingar Mondales halda því mjög á lofti aö heppnin hafi veriö honum hUöhoU. Hann hafi lítiö þurft aö leggja á sig til aö vinna sér sess í bandariskum stjómmálum og hann hafi til dæmis ekki unnið neina kosningasigra sjálfur fram aö ný- Uðnum forkosnmgum Demókrata- flokksins. Þessi gagnrýni getur þó varla talist réttmæt þvi Mondale vann tvívegis kosnmgar í Minnesota þar sem hann bauö sig fram til þings. Hann þótti öflugur þingmaður og barðist aöaUega fyrir ýmsum mann- réttindamálum og einnig lét hann landbúnaöar- og verkalýðsmál sig mikluskipta. Góður varaforseti Mondale þótti afar góöur varafor- seti í stjómartíð Carters og er sagt aö ráðleggingar hans hafi oft komið í veg fyrir óviturlegar ákvarðanir. Margir fréttaskýrendur segja hins vegar aö starf hans sem varaforseti sé baggi á Mondale. Carter hafi þótt slakur og óvmsæll forseti og Banda- ríkjamenn vilji sem fy rst gleyma því tímabiU í sögu landsins er hann sat við stjórnvöUnn. Á þetta muni Mondale veröa minntur í slagnum sem framundan er — baráttunni viö Ronald Reagan forseta. Reagan nýtur nú mikUla vUisælda í Banda- ríkjunum og efnahagur landsms hef- ur skánaö mikið í stjórnartíö hans. Hagvöxtur hefur aukist og verðbólg- anernánastengin. Mondale beitti því bragði í for- kosningunum aö afneita Carter tíma- bUUiu. Hann segist hafa verið and- vígur mörgum þeim ákvöröunum sem teknar voru af Jimmy Carter en hann hafi sýnt forsetanum hoUustu og beygt sig undU þær ákvarðanir sem teknar höföu veriö þrátt fyrir aö hann hafi verið á öndverðum meiöi. Heppin leiðindaskjóða eða varkár gáfumaður? Lengi að taka ákvarðanir Barátta þeirra Walter Mondale og Gary Hart í forkosningunum var mjög hörð. Þaö var skUjanlegt enda má segja aö báöir hafi þeir veriö aö berjast fyrir pólitískri framtíö sinni. Hins vegar hafa demókratar áhyggjur af þessu og segja aö hætta sé á aö flokkurinn gangi ekki sam- einaöur til baráttunnar viö Reagan og kunni þaö aö hafa slæmar af- leiðingar í för meö sér. Andstæðingar Mondales hafa sagt aö hann sé leiðinlegur og slakur bar- áttumaður og ennfremur aö hann sé fremur seinn aö taka ákvarðanir. Þessu til stuönings er bent á aö Mondale hafi verið lengi aö mynda sér skoðun á atburöunum á Grenada í fyrra og einnig hafi hann verið seinn til aö krefjast þess aö banda- rískt herlið yröi kallaö heim frá Líbanon. Þessu hafa stuöningsmenn Mondales mótmælt harölega og einn af helstu ráögjöfum hans sagöi að Mondale væri þaö „kjarkmikiU aö hann leyföi sér aö vera varkár”. Mondale hefur ávaUt verið mjög haröoröur í garö Reagans. Hann lýsti því yfir fyrir skömmu aö Reagan væri einhver sá hættulegasti maöur sem setiö heföi á forsetastóli í Bandaríkjunum. Hættan á kjam- orkustyrjöld hafi aldrei veriö meiri en í forsetatíö hans. Mondale hefur ennfremur sagt aö Reagan sé Ula upplýstur og hafi engan áhuga á af- vopnunarviðræðum viö Sovétmenn. Ekki er þó talið Uklegt aö Mondale takist aö sannfæra bandaríska kjós- endur um þaö aö þeim standi meiri ógn af sínum eigin forseta en Sovét- mönnum og kann þetta vopn Mondales aö snúast í höndunum á honum. Hart þrjóskast við Mondale hefur lýst því yfir aö nái hann kjöri sem forseti þá muni hann beita sér fyrir því aö komið veröi á árlegum fundi leiðtoga Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna þar sem rætt verði um afvopnunarmál. Og ennfremur aö hann muni beita sér fyrir því að útgjöld Bandaríkjanna tU vamarmála muni ekki aukast meira en fjögur prósent á ári. Auk þess hefur Mondale gagnrýnt Reag- an harölega fyrir mikinn halla á fjár- lögum Bandaríkjanna og hefur lofað kjósendum skjótum úrræöum hvað þaövaröar. Þrátt fyrir að mestar líkur séu á því aö Mondale veröi útnefndur sem forsetaefni Demókrataflokksins á flokksþinginu í næsta mánuði þá er Gary Hart ekki á sama máli. Mondale fullyröir aö hann hafi nú þegar tryggt sér stuðning rúmlega 1967 fulltrúa á flokksþinginu, en þaö er sá fjöldi sem hann þarf til að ná meirihluta. Hann þurfi því ekki að leita á náðir þeirra sem komu óbundnir til þingsins. Hins vegar ber þess að gæta aö fulltrúar á flokks- þinginu eru ekki bundnir við aö greiða þeim atkvæði er þeir studdu í forkosningunum. Era þetta nýjar reglur og notar Hart þetta óspart í baráttu sinni og segist eiga góöar siguriíkur þegar á þingið kemur. Jafnvel þó að Mondale takist aö sigra Hart er lokatakmarki hans ekki náö. Hann á fyrir höndum mun erfiðari baráttu viö Ronald Reagan, sem eins og áður segir nýtur mikilla vinsælda meöal Bandaríkjamanna. Þá fyrst mun vemlega reyna á hæfni Mondales sem baráttumanns og smávægileg mistök kunna aö veröa dýrkeypt. Allt skýrist þetta í nóvember þegar Bandaríkjamenn ganga aö kjörboröinu. -GSG. Ronald Reagan nýtur nú mikilla vinsaelda i Bandarikjunum. er sagður hafa mörg mistökin Walter Mondale komið i veg fyrir hjá Jimmy Carter. Útrýma tölvur skilnuðum? Menn beita nú tölvum til lausnar æ fleiri vandamála. Nú virðist sá dagur í nánd að meö tölvum sé hægt að leysa ýmis mannleg vandamál sem ekki hef- ur veriö til einföld lausn á hingaö til. Margir munu sjálfsagt hafa átt í erfið- leikum meö aö ákveöa hvort rétt væri að skilja viö maka sinn vegna hjúskap- arvandamála. Um er aö ræöa afdrifa- ríka ákvöröun og þó sérstaklega þegar böm emíspilinu. Verður hjónabandinu bjargað? Nú segja tölvusérfræðingar í há- skóla í Miami í Bandaríkjunum aö lausnin sé á næsta leitl Þeir segjast hafa hannað tölvuforrit sem nota eigi til þess aö komast að því hvort hjóna- bandið sé komið á þaö stig aö því veröi ekki bjargaö eöa hvort um minniháttar ”andamál séræða sem auöveldlega ’ ráöa bótá. Howard Kunce, einn þeirra sem unn- iö hafa aö forriti þessu, sagöi, er hug- myndirnar vom kynntar, að hegðun. manna í samskiptum viö aöra væri aöallega slungin þremur þáttum. I fyrsta lagi hvemig menn bregöast viö ýmsu sem gerist í kringum þá, í ööru lagi skapgerð þeirra og loks viðbrögö- um manna þegar þeir em gagnrýndir eða sett er ofan í viö þá. Kunce sagði aö meö því aö láta fólk útfylla blað með spumingum sem þeir hafa samið meö tilliti til ofangreindra þriggja þátta þá megi fá greinargóða mynd af vandamálum sem viðkom- andi á við að stríða. Þegar makinn hef- ur verið látinn svara samskonar spurningum er tölvan látin vinna úr upplýsingunum og á niöurstööunum megi sjá hvert vandamáliö er og lausn- in ætti því aö vera auðfundin. Meö þessu telja vísindamennirnir aö bjarga megi mörgum hjónaböndum sem ella enduðu með skilnaöi. Bandarískir tölvusérfræðingar telja sig nú geta bjargað mörgum hjóna böndunum með hjálp töhra. Ekki fullkomið forrit Þegar fréttamenn spuröu vísinda- mennina hvort þeir væru ekki komnir út á hálan ís meö því aö reyna aö stjóma hegðun og háttsemi einstakl- inganna, því að þaö hlýtur aö vera æösta ósk allra alræöisafla, þá kváðust þeir hafa velt því fyrir sér. Howard Kunce sagöi að þetta gæfi tilefni til aö hafa áhyggjur að vissu leyti og senni- lega væri nauösynlegt aö setja skýrar reglur um notkun þeirra upplýsinga sem fengjust meö þessum hætti. Hins vegar sagði Kunce ennfremur aö hann teldi það sky idu vísindamanna aö vinna aö lausn mannlegra vanda- mála og þetta starf þeirra væri liöur í þeirri baráttu. „En okkur ber einnig skylda til að fylgjast með því að þess- um uppfinningum okkar sé beitt á rétt-. mætan hátt,” sagöi Kunce ennfremur. Vísindamennimir tóku skýrt fram þegar þeir kynntu rannsóknir sínar aö forritið væri vitaskuld ekki fullkom- ið. Til dæmis væri ekki hægt að ábyrgj- ast aö menn gæfu rétt svör. Reyndar hefðu menn tilhneigingu til aö halla réttu máli þegar um svo viökvæm mál væri aö ræöa eins og hér er og gæti þaö bæði verið meö ráðum gert og jafnvel einnig óafvitandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.