Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 6
ÆGGEEöl 1mM Útg. Alþýðutlokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Áhrif kommúnista Vt Nokkrir dagar hafa nú liöið frá því hin nýja rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar tók við vöidum. Skipting ráðuneyta milli þríflokkanna hefur verið kunngjörð og málefnasamningur þeirra birtur. Eitt af því, sem fóik veitti athygli strax og ráðherralisti hinnar nýju rík- isstjórnar hafði verið birtur var, hversu mikilsverða málaflokka Alþýðubanda- laginu hefur tekizt að tryggja sér. Vit- að var, að Ólafur Jóhannesson átti í talsverðum erfiðleikum með skiptingu ráðuneytanna í samningaviðræðunum. Yfirleitt hefur annað af veigamestu ráðu neytunum, utanríkisráðuneytið, komið í hlut næst stærsta stjórnarflokksins í ís- lenzkum ríkisstjórnum, eða þess, sem ekki hefur farið með forsætisráðuneyt- ið. Samkvæmt þingstyrkleika þríflokk- anna virtist því eðlilegt, að Alþýðu- bandaiagið gerði tilkall til að fá utanrík ismálin í sínar hendur, kæmi forsæti's- ráðuneytið í hlut Framsóknar. Ólafur hlaut að viðurkenna, að þessi krafa Al- þýðubandalagsins átti nokkurn rétt á sér, en hann vissi jafnframt, að flokk- ur hans myndi aldrei líða að afhenda kommúnistum utanríkismálin. tJr þess- um var.da varð Ólafur því að leysa með samningum við kommúnista, sem gerðu sér fullvel ljóst hve sterka samnings- aðstövðu þessi staða gaf þeim. Og þegar verkaskipting hinnar nýju ríkisstjórnar var gerð heyrin kunn kom í ljós, að Al- þýðubandalagið hafði vissulega haft lag á að nota sér bessa samningsaðstöðu til fullnustu. Þeir létu að vísu Framsókn- arflokknum utanríkismálin eftir, en fensu í staðinn í sínar hendur stjórn allra atvinnumála í landinu, að land- búnaðarmálunum einum undanteknum, og í tilbót tókst þeim einnig að tryggja sér stiórn viðskiotamálanna, — einhvers allra mikiTvægasta málaflokksins eins og nú horfir. Kommúnistar hafa því tryggt sér á- kafiega mikil áhrif í ríkisstiórn Ólafs Jóhannessonar. Þeir hafa ekki aðeins úrslitaáhrif á uppbyggingu íslenzkra at vinnuvega, þ. á m. iðnaðar, en allir vita hver hefur verið hugur kommúnista til þeirrar iðnaðaruppbyggingar, sem haf- in var af fráfarandi ríkisstjórn. Þeir hafa einnig tryggt sér úrslitaáhrif í við skipta- og markaðsmálum, en einmitt meðferð þess málaflokks getur skipt sköpum um framtíð lands og þjóðar, þegar litið er til þeirra stóratburða, sem nú eru að gerast í markaðsmálum helztu viðskiptalanda okkar í Evrópu. Allir íslendingar vita hver verið hef- ur stefna Alþýðubandalagsins í mark- aðsmáTunum og eðlilega gætir því nokk urs uggs hjá hugsandi mönnum nú, þeg- ar það hefur fengið stjórn þeirra mála jafnvei þótt vitað sé, að hinir stjórnar- flokkarnir séu Alþýðubandalagsmönn- um ekki fyllilega sammála um stefn- una þar. □ „Það var afbragðsveður uim mikinn hiuta landsins þessa 'he'lgina", sagðj Kmútur Knud- sfen véffiu’rfræðíngur í. morgun, þegar blaðamaður AlþýðfuMaðs- ins innti hanm eftir. veðri. og veður'horfiuim. „Á . Viestfjörðtuim og annnesjium norðan lands var þoka cg svalt. en annarsstaðar var veður gott. Hægviðri var um allt land. Hiti komst í 19 stig bæði á laugardag og suminu.dag, en „HIP - HOP" BLÆR YFIR MENNTASKÓLATÖNINU □ Myndirnar hér í opnunni söng- og munnhörpuspili. voru teknar á túninu fyrir fram hópnum voru nokkir bam an Menntaskólann í Reykjavík ir unglingar, trúlega úi á laugardagseftirmiðdag. Stór hópi, sem fargjaldastríði hópur fólks, einkum unglinga, nefnda stendur um, og sat þar í mikilli friðsemd og hoppa“ u,m Evrópu á s naut veðurblíðunnar, og krydd eiiis og Newsweek kom aði tilveruna með gítarleik, orði. —• föistudagurinn sló þei'm við, því þá komst hitim.i stig á nokikrum stöðum i i'nu. í gær var hlýjast á stöffum á Pjöllum. Knútu að veðrið yrði svipað áfr miklar stillur og gott veí Hins vegar mætti áfram við þokiu á Vestfjörffum i niesjum norðanlandis. sagði - að á veðurkortini hvorki hæðir né lægffir, eiginSega ein ílatnes‘kja.‘' 6 Mánudagur 19. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.