Sunnudagsblaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 149 andlát Ferdinands. Margir álitu að hiin. hafi allan tímann, bæði sem ástmey hans og eiginkona, verið í þjónustu Rússa. Simon átti því engrar hjálpar að vænta frá sínum auðuga afa. Að- st-oðin. kom úr allt annarri átt. SKÓGARVÖRDUR EÐA PRINSESSUMAÐUR. — Nei, þökk fyrir — engin bJóm! Ungi maðurinn hristi höfuðið og bandaði hendinni á móti stúlk- unni, sem ætlaði að rétta honum nellikkuvönd. —- Var hann óháttvís? Nei alls ekki. Hann var bai'a feiminn, og stúlkan, sem ætlaði að færa honum blómin í kvik- inyndahúsinu, þegar nýja Chaplin myndin var frumsýnd í Stokk- hólmi á dögunum, var ekki í nein- um vafa um það, að Simon fyrrver andi Búlgaríukonungur, bar af öðr um ungum mönnum í kvikmynda húsinu. Hann kom til Stokkhólms sem ókunnugur maður, en fór þaðan sem vinur. Sé um það spurt, hvað Simoni, fyrrverandi konungi, sé minnisstæðast frá heimsókninni í Sviþjóð, verður svar hans það, að mest gaman hafi hann haít af véiðiferðunum á Eylandi hjá Syb- illu prinsessu. Þetta var í fyrsta sínn um mörg ár, að Simon gat tekið lífinu með ró og fundið sig sem velkominn gest. Raunar var það fyrst og fremst skógurinn, sem freistaöi hans mest, sögðu sumir. Fn jafrtgóða daga hefur Simon ájáldan átt, eftir að hann varð iandflótta. Þegar Giovanna Búl- gáríúdrottning flýði land með öörn sín — Simon og Mariu Luisu áttu þau sæmilega daga í Madrid. Giovanna drottning er dóttír ítalska konungsins Viktors Emanúels, sem dó árið 1947, og systir Umberto fyrrverandi kon- ungs. Viktor Emanúel var mjög' Jiátt hftryggruð í Englandi, en áður en eftirkomendur lians höfðu náð nokkru af arfinum, voru þeir svo að segja á skínandi kúpunni. Umberto frændi Simonar varð tíðum að velta þvi fyrir sér, hvort Jiann ætti heldur að fara með strætisvagni eða ganga, þegar hann þurfti að fara til áríðandi funda. „Ef ég geng,“ hugsaði hann. ,,Nei, þiikk fyrir — engin blóin“, sagði hinn 20 ára fyrrverandi kunungur. ,,þá spara eg strætisvagnapeninga, en ef ég fer í strætisvagni spara ég skósólana. Raunar hef ég efni á hvorugú!“ Simon var níu ára þégar fjöl- slcyldan yl'irgaf Búlgaríu, en þrátt fyrír styrjöldina hafði hánn notið nokkurrar verndar og öryggis sem lionungúr. Aftur á móti byrjuðu erfiðléikarnir fyrir alvöru, þegar Jiann var orðinn lándflótta, og þá gekk hann oft svangur tiJ sæng- ur. Þegár líítrygging' afa lians, Vikt ors Emanúels, var loks greidd út, fékk Giovanna ekkjudrottning loks tækifæri til þess að búa bet- ur að börnum sínum. Um sama leyti var seld stór fasteign, sem afi Simonar hafði látið eftir sig. Það er ekki svo að skilja, að það hafi verið í Svíþjóð, sem Sim- on kom fyrst fram opinberJega, eftir að liann fullorðnaðist. Nei, bæði Jiann og svstir hans var með í ferðalagi um Miðjarðarhafið, sem Fredrika drottning af Grikklandi efndi til fyrir nokkrum árum. Maria Luisa, sem áður liafði verið trúlofuð hollenzkum kaupsýslu- manni, liitti í þessari ferð Karl prins af Leiningen, og árangurinn af þeirri kynningu varð brúðkaup í Cannes. En hvað vei'ður svo um framtíð Simonar? Enn Jiefur hann ekki tekið fyrir neitt ákveðið starf. Fyrst. varð hann líka að auka við menntun sína, og reyna að kom- ast í einhvern háskóla. Áður hafði hann aldrei haft efni á því að stunda reglulegt skólanám. Sagt er að hann sé mjög hneigður fyrir allar vélar og nútíma tækni, alveg eins og faðir hans, eimlestarstjór- inn, Boris III. konungur. Eru kannski nokkrar horfur á því að Simon eigi í vændum að setjast aftur i hásætið? Sjálfur svarar hann þvi þannig:.— Það or ekki einungis pólitískt spursmál, heldur hitt lwað forlögin bera í skauti sínu. Simon hefur, þrátt fyrir æsku sína, reynt mikið. Hann er vel gefinn og hefur tileinkað sér ýmsa góða eiginJeika, og mundi því sjálf sagt verða vinsæll konungur, segja þeir, sem þekkja liann. En enginn veit hvort lieldur liann ræður með sjálfum sér að verða verkfræðing ur, eða skógarvörður. Verði lijarta hans hins vegar snortið af ein- hvérri prinsessu, getur farið svo að hann setjist að í landi hennar, og staða hans verður þá: Prins- essumaðúr. Orðrómurinn segir, að meðan

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.