Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 4

Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN MAY LING, frægasia konan í Kína e * o i o í o í e 0 •• M o i t «e M eo Það eru kannslce ekki nemt fáir af lesendunum, sem kannast við nafnið Maij Ling. En sé hún nefnd frú Chiang Kai-Shek þá vita allir hvað átt er við. Og ýms- ir halda því fram, að hún hafi unnið meira starf fyrir Kínverja en maðurinn hennar. o i o - • o "«81»' • ■-mib' e 'O-'SWO CYO bar við árið 1876 að dag- ^ inn eftir að eimskipið „Row- land“ liafði siglt frá Boston, hafði skipstjórinn fundið „blind an farþega“ um horð. I þann tíð var það altítt að skipstjórar skutu slíka óhoðna gesti og létu fleygja líkinu í sjóinn, —- það var liampaminnst og þar með var málið úr sögunni. Þessi ó- boðni gestur var kínverskur, og nú sat liann inni hjá skipstjór- anum og sagði honum sögu sína. Pilturinn hafði alist upp hjá frænda sínum, sem þrælk- aði liann, og drengurinn fékk enga menntun. Þessvegna liafði Iionum hugkvæmst að strjúka út í heim, fyrst og fremst til að menntast. Þessi piltur varð síðar faðir frú Cliiang Ivai-Shek, frægustu konunnar í sögu Kínverja á þess ari öld og þó fyrr væri leitað. Hann vissi eklcert livert för skipsins var lieitiö, en skipstjór- anum leist vel á liann og tók hann að sér. Þessi skipstjóri, Charley Jones, var mjög trú- rækinn. Hann lét strákinn vinna hjá sér sem messadreng og á kvöldin las liann fyrir liann í Bihlíunni. Og þegar þeir komu til Boston næst kom hann drengnum fyrir lijá forstöðu- manni meþódistasafnaðarins. Drengurinn gekk 1 söfnuðinn og var skírður. Hann hét Soong, en hað um að láta skýra sig Cliarley Jones Soong eftir vel- gerðarmanni sínuni, sém hafði greitt lionum götu til nýrra og helri ævikjara. Forstöðumaður safnaðarins taldi víst að forsjónin hefði haft ákveðinn tilgang með þessu. Hann fann að guð liafði sent honum þennan dreng til að gera úr honum kristinn mann. Og hann fékk kunnan mannvin, Carr hersliöfðingja, til þess að legg'ja fram fé til að kosta Soong til náms. Soong vissi að velgerðarmaður lians var auðmaður, en taldi sér eigi að síður skylt að reyna að vinna sem mest fyrir sér sjálfur. Þessvegna seldi hann hækur í tómstundum sínum og hjó til hengirekkjur og ýmis- Jegt annað og gekk með það milli liúsa og seldi. Mörgum árum síðar fór hann til Kína og græddi fé á því að innleiða ýmsar nýtískuvélar í Shanghai. Hann.lét prenta Biblí- ur og líka lét hann prenta bylt- ingakennd áróðufsrit fyrir hinn fræga umhótamann dr. Sun Yat Sen. Þessi maður varð faðir þriggja dætra, sem hafa markað dýpst spor i menningu Kínverja á þessari öld. Soong-fjölskyldan er nú heimsfræg og í Kína kann- ast hver einasti maður við hana. Fyrir skömmu kom út bók um þessar þrjár dætur. Þær gift- ust allar miklum áhrifamönn- um. Ein þeirra, Chung Ling, giftist dr. Sun Yat Sen, föður kínversku stjórnarbyltingarmn- ar, manninum sem steypti Manchu-keisaraættinni af stóli, en hún hafði ríkt í Kína í þrjár aldir. — Önnur dóttirin E. Ling, giftist dr. Kung, sem síðar varð fjármálaráðherra í Kína og er kominn í beinan karllegg frá frægasta manni kínversku sög- unnar, spekingnum Confusiusi. Dr. Kung hefir skipulagt banka- starfsemina i Kina. — og þriðja og yngsta dóttirin, May Ling, giftist manninum, sem mestu lefir ráðið í Kína hin síðustu |r, generalissimus Chiang Kai- |Shek. Það er hún, sem markað hef- r dýpst sporin og sem kölluð ;cr „móðir kínverskra mæðra", — og er tvímælalaust einhver ihrifamesta konan, sem uppi cr í veröldinni í dag. Hún menntaðist í Bandarikj- mum, og þegar hún fluttist til íína aftur, 19 ára gömul, sagði hún: „Það eina sem er aust- rænt við mig er andlitið á mér.“ Hún hafði orðið að læra kín- verska tungu, siði og háttu •— en eitt vildi hún ekki læra: kín- versk trúarhrögð. Hún fór frá Bandaríkjunum altekin af liáleitri sannfæringu. Ilún liafði brennandi hugsjón og hafði tekið óbifanlega á- kvörðun. Hún ætlaði að velcja Ivínverja af sinnuleysisdvalan- um. Burt með hungrið og seyr- una, sem átli sökina á allri eymdinni. Hún hlés nýju lífi í lireyfinguna gegn þrælkun harna og barðist fyrir rétti harn anna, sem voru látin þrælka fyrir 40 krónur — ekki á viku né mánuði heldur — á ári! Það var óumræðilega erfitt og langt starf, sem May Ling liafði tekist á hendur. Hún var á sífelldu ferðalagi lil þess að hvetja fólk til hreinlætis og heilsuverndar. Hún talaði við konurnar og trúboðana um ópí- umnautnina, hina miklu þjóðar- ógæfu. Hún sagði frú heilsu- verndarstarfi í Ameríku, frá barnauppeldinu, menningar- og listastarfseminni og frá þvi hve lífskjörin voru margfalt betri í Ameríku en í Kína. Frú Chiang Kai-Sliek er mjög trúlineigð. Meþódistapresturinn, sem hafði talið það bendingu frá forlögunum að liann ætti að kristna strokudrenginn lcín- verska svo að hann gæti kristn- að Kínverja, reyndist sannspár. Því að frú Cliiang Kai-Shek hefir orðið vel ágengt i þvi að efla kristnina í Kína, ef til vill mest með þvi að hafa áhrif á manninn sinn. Cliiang Kai-Shek hefir ráðið yfir 400 milljónum manna, en það tók liann fimm ár að fá jáyrði May Ling. Hún sagðist livorki vilja né geta gifst lion- um fvrr en liann hefði tekið kristna trú. Móðir hennar vildi ekki heyra ráðahaginn nefndan og neitaði jafnvel að hleypa hinum volduga herstjóra inn fyrir húsdyr hjá sér. En eftir fimrn ár fékk hann loks leyfi frú Charley Jones Soong til að eiga dóttur lienn- ar. En hann varð að lofa lienni því að lesa í Biblíunni á hverj- um degi og reyna að verða kristinn. Og 1926 voru þau Cliiang Kai-Shek og May Ling gefin saman í Slianghai. Iíún gekk stundarkorn á liverjum degi með hershöfðingj- anum og sagði honum þá sög- ur úr lífi Krists og útskýrði Biblíuna fyrir honum og svo íor að hann tók kristna trú tveim árum eftir að hann gift- ist. Og nú höfðu Kínverjar feng- ið lcristinn stjórnanda i fyrsta sinn í sögunni. Sagnfræðingar framtíðarinn- ar munu leggja dóm á hvílík álirif frúin hefir haft á sögu Kínverja með því að kristna voldugasta inaníi þjóðarinnar. Enn er of snemmt að dæma um það, þvi að enn er allt á ringul- reið lijá þessari fjölmennustu þjóð veraldar og eflaust á það langt í land að hún geti gefið sig óskipt að friðsamlegum störfum. 1 raun og veru liefir aldrei verið fullkominn friður í Kína síðan lýðveldi komst á þar, og landið hefir lifað mikil neyðarár, fyrsl vegna horgara- styrjaldarinnar og síðan í bar- áttunni við Japan, en síðan henni lauk hefir á ný verið borgarastyrjöld i landinu. Millj- ónir kínverskra hermanná liafa beðið bana á vígvellinum en hinir eru ekki færri, sem hafa heðið hana al' liungri og kulda. Frú Chiang Kai-Shek er tilfinn- ingamanneskja og jafnframt menningarstarfinu hefir hún starfað meira að líknarmálum en nokkur önnur manneskja, þó að það sjái ekki nema skammt, sem hún hefir getað afrekað. Það er þó vitað, að með per- sónulegu snarræði og fórnfýsi bjargaði hún í eitt skipti þús- undum manna frá dauða. Hinn 12. des. 1936 var gerð uppreisn í Kína. Ymsir afbrýði- samir og valdasjúkir menn reyndu að steypa Chiang Kai- Shelc af stóli, en hann kofnst undan á flótta. Hann flýði á nærfötunum upp i fjöll, en í hamrahlið einni missti hann fótanna og datt, meiddist í baki svo að hann gat varla staðið,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.