Nýi tíminn - 29.03.1946, Blaðsíða 1
NÝI TÍMINN
5. árgangur.
Föstudagur 29. marz 1946
5. tölublað.
Henry Wallace vill að Bandaríkjahennn verði
r
tafarlaust fluttur frá Islandi
Sú ráðstöfun mundi draga úr tortryggni í alþjóðamálum segir ráðherrann,
sem var varaforseti Bandaríkjanna er Roosevelt gaf íslendingum loforðið
um brottflutning alls bandarísks herafla í stríðslok
Hin nýja fimm ára áætlun Sovétríkjanna:
Iðnaðarframleiðslan helmingi
meiri 1950 en fyrir styrjöldina
Viðreisninni eftir styrjöldina lokíð
á þrem árum
Á fundum Æðstaráðs Sovétríkjanna, sem nú
situr á rökstólum í Moskvu, er hin nýja fimm ára
áætlun, sem nær frá 1948—1950, eitt aðalmálið.
Vosnetsjenskí, forseti áætlunarnefndar ríkisins,
flutti athyglisverða ræðu um hina nýju fimm ára
áætlun og þær stórkostlegu framkvæmdir, sem
gert er ráð fyrir á næsta fimm ára skeiði í þess-
ari áætlun.
í viðtali við bandaríska stérblaðið New
York Times hefur Henry Wallace, viðskipta-
málaráðherra Bandaríkjanna, lýst yfir því, að
nú þegar sovétherinn hefði verið fluttur frá
Borgundarhólmi, bæri Bandaríkjunum að
kalla herlið sitt heim frá íslandi.
Wallace segir ennfremur í viðtali þessu,
að óski Bandaríkin að hafa áfram herstöðvar
á íslandi, hlytu Sovétríkin að skilja það á þá
leið, að því væri stefnt gegn þeim og væri ann
ar skilningur ekki mögulegur. Brottflutningur
Bandaríkjahersins af íslandi væri ráðstöfun,
er stuðlaði að því að draga vír tortryggni í al-
þ jóðasamskiptum.
Hann minntist
felldu framfarir, sem orðið
hefðu í Sovétríkjunum fram að
árás nazista á landið, og oagSi
að nú mundi verða haldið á-
fram á sömu braut, er innrás-
arherinn hefði verið sigraður.
Sovétríkin þróuðust eftir 10g-
málum sósíalisma.r>s, laus við
kreppur, atvinnulevsi og aðrar
illar fylgjur auðvaldsskipu-
lagsins. Þau rnundu leggja
höfuðáherzlu á að ti-yggja irr-
yggi sitt, en munöu héðan af
sem hingað til leicast við að
efla vinsamleg skipti við önn-
ur lönd í öllum efaum.
Fyrsta verkefnið er að reisa
úr rústum allt það, sem inn-
rásarher nazista iagði í auðri,
auka framleiðsluna, bæta efna
leg og menningarleg lífsskil-
vrði ráðstjórnarþjóðanna og
skapa öllum So'.'étborgunum
skilyrði til lífs í alsnægtum
á skömmum tíma. Iðnaðar-
framleiðslan árið 1950 á að
verða hálfu öðru sinni meiri
en fyrir iimrás Þjóðverja.
Mjög mikil áherzla verður
lögð á að efla vísindi 03
tækni, og verður gífurlegum
upphæðum varið til þeirra
hluta. Hann benti á, hversu
vel Sovétríkin stæðu að vígi í
þessu efni, skipulag sósíalism-
ans veitti eflingu vísinda og
menningar hin ákjósanlegustu
skilyrði, þar sem auðvalds-
skipulagið setti eflingu vísind-
anna hins vegar margs konar
á hinar stór-skorður, þar sem sannar vís-
indaframfarir væru í mótsögn
við hið úrelta skipulag auð-
valdsins.
Vosnetsjenskí sagði, að Sov-
étríkin mundu verða við öllu
búin og þau væru staðráðin í
því að efla land'’arnir sínar
kynnu að spretta upp úr jarð-
vegi einokunarauðvaldsins í
heiminum. Skilyrði fyrir friði
heiminum væri það, að Sov-
étríkin væru öflug, og þau
gætu ekki rækt friðarhlutverk
sitt, nema þau væru þess um
komin að reka af höndum sér
''vaða árásarríki, sem árás
kynni að hefja.
Þessi nýja fimm ára áætl-
•'n á að skapa skilyrði til þess
að hægt sé að halda áfram á
^rautinni frá hinu sósíalíska
skipulagi í. Sovétrikjunum til
hins ennþá fullkomnara komm
úníska skipulags og fara fram
úr auðvaldsríkjunum í fram-
'em mest, því að ekki mætti
'rÞ-"ma því, að ný árásarríki
’eiðslu og öðrum efnum.
ríkisstjómin bíði ekki leng-
Wallace var varaforseti
Bandaríkjanna, er Roosevelt
forseti gaf skýlaust lofbrð
um að Bandaríkjaherinn yrði
allur fluttur burt af íslandi
í stríðslok, og er Ijóst af
yfirlýsingu þessari að hon-
um er annt um að ekki verði
þrjózkast við að flytja herinn
burt.
Ætti að mega vænta þess,
er þessi eindregna rödd lieyr-
ist vestan um haf, að íslenzka
ur með að birta opinberlega
vilja íslenzku þjóðarinnar í
þessu máli, en allir sannir
íslendingar œtlast til að lof-
orð Roosevelts forseta og
Bandaríkjastjórnar verði
efnd.
Blöð á Norðurlöndum hafa
birt fregnina um ummæli
Wallace undanfarna daga, og
teljast einn fremsti leiðtogi
frjálslyndu aflanna í Banda-
ríkjunum, þeim sem næst
standa stefnu Roosevelts for
seta í alþjöðamálum.
Það er mjög ánægjulegt, að
einmitt Wallace skuli verða
til þess af ábyrgum banda-
talið hana hina merkustu.
Henry Wallace má hiklaust
rískum stjórnmálamönnum
að lýsa því yfir skýrt og skor
inort, að Bandaríkjaherinn
eigi að flytja burt af íslandi,
eins og öll loforð standa til.
Og þau rök hans, að slíkt
r--------------------------
Henry Wallace
væri til þess fallið að eyða
tortryggni í alþjóðamálum,
eru stenk. Ekki sízf á Norð-
urlöndum er framhaldandi
dvöl Bandarikjahers á ís-
landi talin mjög varhuga-
verð og óheppileg fyrir þró-
un alþjóðamála. Hefur sú
skoðun vafalaust styrkzt við
ábyrgðarlaus skrif í banda-
rdskum blöðum, sem heimta
að herstöðvum Bandaríkj-
anna hér verði haldið með
valdi, ef ekki náist samning-
ar við íslenzk stjórnawöld
um „leigu eða sölu‘- - eins og
það hefur verið orðað.
Ummæli Wallace um her-
stöðvarnar á íslandi og Sovr-
étríkin munu vekja heims at-
hygli. Verður fróðlegt að sjá
hvort reynt verður að telja
ummæli hins heimskunna
bandaríska stjórnmálamanns
,,áróður frá Moskva“.
Svernik forseíi
Æðstaráðs Sovét
ríkjanna
Æðstaráð
. Vosnetsjenskí sagði, að iðn- j fyrir stuttu
aðarframleiðsla P.ovétríkjanna: forseta sinn
Sovétríkjanna
Nikolaj Svernik
í stað Mikhail
ætti að nema 205 milljörðum
rúblna árið 1950 eða 48%
meira en síðasta árið fyrir
.stríð. Framleiðsla járns á að
'mkast um 35%, kolafram-
leiðsla um 51%, rafmagns-
framleiðsla um 60%, véla og
áhaldaframleiðsla um 100%
o. s. frv. Húsagerð eykst stór-
Framhald á 7. síðu.
undan
heilsu-
að
Kalinins, sem baðst
endurkosningu vegna
brests.
Stalín hefur lokið við
mynda ráðuneyti það, sem
honum var falið af Æstaráð-
inu. Sjálfur er hann forsætls-
og landvamaráðherra en Molo
toff áfram varaforsætis- og ut
anríkisráðherra.
Sovétstjórnm reiðubúin að
taka á móti sendinefnd til
að semja um viðskipti
við ísland
íslenzka ríkisstjórnin hefur fyrir nokkru
snúið sér til sovétstjórnarinnar og spurzt
fyrir um, hvort hún hefði áhuga á að kaupa
vörur frá íslandi og selja Islendingum vör-
ur í staðinn, einkum timbur.
Nýlega barst tilkynning frá sendiráði
íslands í Moskva þess efnis, að sovétstjórn-
in væri reiðubúin að taka á móti sendinefnd
frá íslandi til að semja um sölu á síld og
síldarolíu af íslands hálfu og kaup á timbri
og fleiri vörum frá Sovétríkjunum. Mun til-
kynúing um þetta væntanleg frá ríkisstjóm-
inni á næstunni og má telja líklegt að sendi-
nefnd fari í þessari viku.