Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 10

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 10
62 ► J Ó Ð 1 N Knútur Arngrfmsson: í sama mund og íslenzkur al- menningur verður að sætta sig við, að þrir kommúnistaþingmenn steyti sig á Alþingi, og álitlegur hópur af forsprökkum sósialista sver sig i fósthræðraiag við þá, eru útvarps- „þulurnar“ i Moskva látnar, kvöld eftir kvöld, — með skelfingarhreim i rödd, á bjöguðum Vesturlanda- málum — skýra frá tíðindum, sem fylla allan hinn menntaða heim undrun og hryllingi. Það eru tiðind- in um málaferli þau hin miklu, sem hófust 2. marz, og höfðuð eru gegn Bucharin, Rvkoff, Jagoda o. fl., alls 21 af lielztu stórlöxum Ráðstjórn- aiTÍkjanna. Að vísu þarf enginn að falla i stafi, þótt eitthvað viðbjóðs- legt eða fáránlegt fréttist þaðan að austan. Það hefir mátt heita dag- legt hrauð, alla tíö siðan kommún- istaveldið komst þar á laggirnar. Nýjasta „hreingerning11 Stalins. grípi inn í deilurnar, ef þvi sýnist svo, og leggi ágreininginn undir dóm óvilhallra manna. Deiluaðiljar sýnast því nú eiga um það tvennt og aðeins það tvennt að velja, að sætta sig við vinnulög- gjöf svipaða þeirri, sem tíðkast i nágrannalöndunum, eða að sama lagaleysið og verið hefir ríki áfram með þeirri breytingu, að ríkisvald- ið telji sér skylt að skakka leikinn, þegar úr hófi keyrir að dómi þess, og deiluaðiljar eigi því alltaf yfir liöfði sér ihlutun ríkisvaldsins, þeg- ar lagt er út i vinnustöðvanir og verksviptingar. Það er ekki efi á, að þessi stað- reynd flýtir fyrir setningu vinnulög- gjafar, og verður setning gerðar- dómsins í marz s.l. því að teljast einn af áföngunum á leiðinni, sem liggur til vinnulöggjafar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.