Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 33
193 ekki tiltök að komast úr járngreipum heljarmannsins. Hann sá óljóst langar. himinháar raðir af stórbyggingum til beggja handa og heyrði skröltið í hesta- og rafmagnsvögnum. Hann vissi, að hann var togaður áfram, lengra og lengra, innan um endalausa hringiðu af körlum og konum. Svo reis upp fyrir framan hann múrbygging, há eins og fjall; þar var hann leiddur inn og ofan stiga og inn í læst herbergi undir gólfinu. Par datt hann út af og var sofnaður eftir fá augnablik. Hann hafði heiðarlega rekið er- in lið, og fengið nú að starfslaunum hvíld og húsnæði undir vernd- arvæng lögreglunnar. G. E. Söngur og söngkensla á íslandi. Pað hefir aldrei leikið orð á því, að við værum góðir söng- menn, íslendingar. Pað er þó ekki af því, að okkur sé hljóðavant; hitt er það heldur, að við kunnum ekki að fara með þau. Pað er víst, að við höfum ekki að upplagi lakari hljóð en aðrar þjóðir, jafnvel betri, að minsta kosti að því er hljóðmagnið snertir. Um ráðsmann Stefáns Pórarinssonar, amtmanns á Möðruvöll- um er sagt, »að hans hljóð hafi tekið yfir alt bæði að hæð og fegurð«, þegar myglan var farin úr hálsinum á honum (hann lét í meisana handa kúnum). Og um fjósakarlinn er þess getið, að hafi haft »mikil hljóð en nautstirð«. En það er óþarft að telja upp einstölc dæmi. Raddmenn ganga um heima ljósum logum, og allir þekkja fleiri eða færri, bæði eldri og yngri. Fjallaþjóðir hafa að jafnaði betri hljóð og hreinni en þær, sem búa í fjalllausum löndum, af því að loftið er þar betra; en allir vita, hvernig það er á Islandi. Málin hafa og stórmikil áhrif á rödd- ina. Tökum til dæmis sænska og enska tungu. Sænskan er hreimmikil og þroskar hljóðin, enskan er hreimlítil og illa fallin til söngs; enda er og munur á söngrödd Svía og Englendinga. Einnig að þessu leyti stöndum við vel að vfgi, því þó að menn kvarti oft yfir því, að ilt sé að syngja íslenzkuna, þá er það ástæðu- laus hótfyndni og ekkert annað. Hins vegar fara þeir óþarflega '3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.