Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 37
FLÓRUNÝJUNGAR 1955 31 2. Lampsana communis Villisalat. — Droplaugarstaðir, N.-Múl. 1951, Helgi Hallgr. 3. Melandrium noctiflorum. — Oddeyri, Akureyri 1953. 4. Poa compressa Flatsveifgras. — Gleráreyrar, Akureyri 1953. 5. Rumex triangulivalvis B u g ð u n j ó 1 i . — Gleráreyrar, Ak- ureyri 1953. SUMMARY. Accessions to the Flora of Iceland, by Steindor Steindorsson. In part I of this article tliere are mentioned two species, Nos. 1 and 6, and five varieties and subspecies, Nos 2, 3, 4, 9 and 10, that are new to the flora of Iceland. Two species, Nos. 11—12, formerly mentioned in Flóra íslands are revised, and arguments are adduced, that tlie species formerly determined as Galium trifidum L is G. brevipes Fernó & Vieg. Two of the new varieties and G. brevipes are american. In part II new localities of six species rare to the Icelandic flora are mentioned. Five of these, viz. Nos. 1, 2, 4, 5 and 6, are new to West-Iceland. In part III five accidentally introduced species are mentioned, all new to the flora of Iceland. Sigurður Pétursson: Vér lifum í upphafi atómaldar. Hagnýting atómorkunnar, eða kjarnorkunnar, bæði til ills og góðs, er nýlega hafin og fer stöðugt vaxandi. Enda þótt radíum hafi verið notað til lækninga í nokkra áratugi og uppgötvun þess árið 1898 hafi verið mjög merkur at- burður, þá verður ekki sagt, að sú uppgötvun hafi valdið neinum aldahvörfum. Hitt er aftur á móti víst, að Jregar atómsprengjunni var varpað á Hiroshima, árið 1945, þá urðu þau tímamót í ver- aldarsögunni, er síðar mun verða rninnst sem upphafs atómaldar. Orka atómkjarnans hafði þegar verið lengi kunn, og nokkrir vís- indamenn höfðu leyst af henni lítil brot og skynjað ægimátt henn- ar. En almenningur hafði ekki gert sér grein fyrir þessum mögu- leika, og því var það, að atómsprengjan vakti slíka athygli og olli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.