Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 5
Gunnar Harðarson Ádrepur Bréf til Láru og Dægradvöl Fræðimenn sem rannsaka íslendingasögur telja sumir hverjir að fornsögurnar séu lykilrómanar og lýsi upplifun sögumanns sem klæði hana í búning sann- sögulegrar frásagnar af liðnum atburðum. Þær séu sögulegar skáldsögur og þó ekki, vegna þess að þær vísi fremur til samtíðar höfundar en fortíðarinnar: markmið höfundarins sé að lýsa atburðum úr samtíð sinni og gagnrýna hana án þess að samtíðarmenn hans svo mikið sem renni grun í að spjótin beinist að þeim. Öndvert við þessa fræðimenn telja aðrir að bækur verði til af bókum. Ein saga gangi aftur í annarri eða geti hana af sér; sá sem söguna les grípur fjöðrina og viti menn, ósjálfráður krampi fer um handlegg hans og fingur, hann fær ekkert við ráðið, skrifar eins og hann eigi lífið að leysa og þegar upp er staðið er komin ný saga, örlítið frábrugðin hinni fyrri, en ber þó augljóslega með sér hvaðan hún er ættuð. Hvorugir þessara fræðimanna gera ráð fyrir því að til geti verið eitthvað sem kalla mætti sköpunargáfu. Samkvæmt hugmynd- um þeirra er allt læst í hlekki orsaka og afleiðinga. Gallinn er bara sá að fjöldi manna upplifði atburði samtíðar sinnar og las sömu bækurnar — án þess að skrifa lögregluskýrslur í fornsagnastíl. Hér skal ekki leitað svara við þeirri áleitnu spurningu hversu svo megi vera; ráðlegast að láta þá Astráð og Halldór rífast um það næstu árin: hafa svo hvorir tveggju nokkuð að iðja. Hvaðan kom Bréf til Láru í hendur Þórbergi? Oft hafa menn þóst greina máða utanáskrift á því bréfi og talið hana með sömu hendi og Dægradvöl Benedikts Göndals. Syrpur eins og Bréf til Láru eru raunar náskyldar lausbeisl- uðum frásögnum eins og sjálfsævisögunni. Hvor tveggja eru í hæsta máta nú- tímaleg form og gefa svigrúm til margvíslegra hugleiðinga um allt milli himins og jarðar: Ein af furðum þess [Bréfs til Láru] er margbreytnin, bæði að efni og rithætti. Fjörið þegar í byrjun, húmorinn, og síðan ólíkindi og háð og ádeila ... I Bréfi til Láru eru iðkaðar ýmiskonar bókmenntagreinar, þar eru til dæmis nokkrar sérstökustu smásögur íslenzkra bókmennta; en helzt held ég að „bókmenntastofnunin" hafi aldrei veitt því eftirtekt. (Sigfús Daðason, „Þór- bergur Þórðarson", Andvari 1981, bls. 11). 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.