Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 36
ÁRNl FRIÐRIKSSON: Makríllinn við ísland ísland er á þýðingarmiklum vegamótum hafstrauma. Um það leik- ur „lieitur" Golfstraumssjórinn að sunnan (og vestan), en iildur ís- hafsstraumanna skola strendur þess að norðan og austan. Á milli þessara tveggja fulltrúa úthafanna, Atlantshafsins og Norðuríshafs- ins, eru sífelld átök um yfirráðin, og veltur á ýmsu um úrslitin. Að sjálfsögðu má Golfstraumurinn sín meira, þegar heitast er í ári og sólargangur hæstur, á sumrin, þá bætast ríki hans lönd til norðurs, en þegar hausta tekur, verður hann að skila vinningum sínum aftur til fulltrúa Norðursins. Þó er það kunnugt, að áramunur er mikill á hita sjávarins, og hafa lireytingar sjávarhitans hin víðtækustu áhrif á veðráttuna. Þannig getur Pólstraumurinn stundum náð undirtök- unum og sett svip sinn á lög og láð jafnvel árum saman, og munu íslendingar lengi verða minnugir ísáranna, sem alræmdust eru, því að nóg er til af vitnisburði um þau á blaðsíðum íslandssögunnar. Langt má þó teljast umliðið, síðan norðurhjarinn hefur sent okkur þann forna vágest, hafísinn, og höfurn við um langt árabil mátt una við óvenjuleg hlýindi í sjónum, vegna þess að Golfstraumurinn hefur látið meira til sín taka undanfarin ár (síðan ca. 1926) en jafnan áður. Að sjálfsögðu mætast tveir lífheimar við strendur íslands, annar að norðan, en hinn að sunnan. Þannig eru ýmsar fiskitegundir ein- ungis bundnar við kalda sjóinn, svo sem hákarl og grálúða, en aðrar eru borgarar Golfstraumsins. Heimkynni þeirra er Atlantshafið. Margar þessara tegunda sjást aðeins hér við land, þegar Golfstraum- urinn má sín mest, þ. e. á sumrin, og mætti þar til nefna makrílinn, sem hér verður gerður að umtalsefni. Það má víst óhætt telja hann allt að því árvísan hér, en aðeins vott; verulegar göngur af honum koma ekki, nema um óvenjuleg hlýindi sé að ræða. Makríllinn (Scomber scomber) er litlu stærri en síld. Það af hon- um, sem veiðist við Norðurlönd, er mestmegnis 30—40 cm. og sjald- an yfir eitt kg„ en sunnar, t. d. í Ermasundi, getur hann orðið 50 og jafnvel 60 cm. Heimkynni hans í Evrópu nær frá Spáni til Noregs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.