Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. SÉRA ÓLAFUR ÓLAFSSON FRÍKIRKJUPRESTUR. Hann andaöist að heim- ili sínu i Reykjavík 25. nóvember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir alllanga vanlieilsu. Er þar i valinn liniginn sá preslur, er ætíð þótti skörungur mikill i aliri kennimensku, og varð þar að auki þjóð- kunnur fyrir þátttöku sína og forgöngu í mörg- um þjóðnytjamálum, sem til meðferðar voru um lians daga. Séra Ólafur var fædd- ur i Viðey 24. sept. 1855. Voru foreldrar hans Ólaf- ur siðar bæjarfulltrúi í Reykjavík Ólafsson, mik- ilsvirtur og áhrifaríkur maður í Reykjavík á sinni tíð, og fvrri kona hans Ragnlieiður Þorkelsdóttir. Séra Ólafur fór ungur í lærða skólann í Reykjavík, og lauk stúdenls- prófi þaðan 27. júní 1877 með 1. einkunn. Á .stúdents- áruni sínum, sumarið 1879, var hann sendur ásamt öðr- um stúdent, Davíð Sch. Thorsteinsson lækni, sem full- trúi íslenzkra stúdenta á 400 ára minningarhátíð Kaup- mannahafnarháskóla. Guðfræðiprófi við prestaskólann í Reykjavík lauk hann 18. ágúst 1880 með 1. einkunn. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.