Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 63

Saga - 1951, Blaðsíða 63
Ritfregnir. Guðbrandur Jónsson: Herra Jón Arason. Reykjavík 1950. Hlaðbúð. Síðustu katólsku biskuparnir á íslandi voru allir inir mikilhæfustu menn, Magnús Eyjólfs- son, Stefán Jónsson og Ögmundur Pálsson í Skálholti, og Ólafur Rögnvaldsson, Gottskálk Nikulásson og Jón Arason á Hólum. Fjórir þeirra, Stefán og ögmundur í Skálholti, og ólaf- ur og Gottskálk á Hólum, mega teljast alkunnir að hörku og purkunarleysi í embættisaðgerðum sínum. Fyrsta og helzta sjónarmið þeirra sýn- ist hafa verið að raka saman sem mestum auð- æfum handa sér og kirkjunni, að vísu alltaf eða að minnsta kosti venjulega með formlega lög- legum hætti, með því að beita lögum og venju- rétti katólsku kirkjunnar út í yztu æsar, og formlega löglegum dómum, sem þeir nefndu sjálfir eða umboðsmenn þeirra meðal klerka sinna. Biskuparnir voru raunverulega bæði ákærendur og dómendur, með því að þessir inir miklu kirkjuhöfðingjar hafa raunverulega svo að segja alltaf ráðið dómsúrslitum. Auður- inn og inar gífurlegu tekjur var sterk stoð und- ir valdi þeirra. Hann gerði þeim mikið hald vopnaðra sveina kleift. Með þeim framkvæmdu þeir bæði lögregluvald og fullnustu dóma sinna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.