Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 16

Saga - 1951, Blaðsíða 16
Steingrímsætt. Á fyrri hluta og um miðja 17. öld eru í Skagafirði tveir Steingrímar, sem menn vita lítil deili á og minni en við mætti búast, með því að allmikið bar á afkvæmi þeirra. 1 ættartölum er Steingrímunum stundum ruglað saman, og hvergi er rétt greint á milli barna þeirra. Báðir mægjast þeir heldri bænda og prestaættum, sonur annars, sonarsonur og dóttursonur urðu lögréttumenn, en tveir synir hins, og bendir allt til þess, að þeir hafi verið nákomnari kunnu fólki en menn nú vita. Þar sem Steingrímunum er ruglað saman, er talinn vafi á því, hvort Steingrímur var Magnússon eða Guðmundsson. Nú ber mörgum heimildum saman um það, að sá yngri hafi verið Guðmundsson, og er þá grunur um, að hinn hafi verið Magnússon, en ekki er það fullvíst. Espólín, sem var manna kunnugastur skag- firzkum ættum. var í mestu vandræðum með að rekja þessa ætt. Steingrímur yngri var lang- afi Steingríms biskups Jónssonar, sem var ágætur ættfræðingur og kunni hann betur skil á ættinni en Espólín, þótt fjær væri stöðvum hennar, og segir síðan frá því. Nú er hægt að greiða þessa flækju, eftir að manntalið frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.