Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 59
CHOU- EN-LAI (1898 - 8. janúar 1976) „Austrið og Vestrið geta aldrei mætst", reit einn helsti rithöfundur heimsvaldastefnu Englands forðum, þegar siðlaust auðvald Vesturlanda gat enn svínbeygt forn menning- arríki Austursins í krafti drápsvéla sinna. Ef til vill hefur Austrið og Vestrið aldrei sameinast bemr í einni persónu en í einhverj- um fullkomnasta stjórnmálamanni þessarar aldar: Chou-En-lai sameinaði í sér forna hámenn- ingu Kínverja, þar sem siðfágunin er runnin manni í merg og bein, og vonbjartasta boð- skap vestrænnar menningar: vísindi marxism- ans. Þessi samruni skóp svo töfrandi mennta- mann, að vart getur annan slíkan, og svo vitran, tryggan og staðfastan forvígis- og bar- átmmann sósíalismans, að ekki einu sinni æðsm völd í fjölmennasta ríki veraldar um aldarfjórðungs skeið stigu honum til höfuðs. Chou-En-lai var fæddur 1898, foreldrarnir voru háttsettir embættismenn, hlýtur góða menntun, rís upp ásamt fleirum gegn kúgun og auðmýkingu þjóðar sinnar, er setmr í fangelsi 1919 í Tientsin eitt ár. Þar kynnist hann konu þeirri, er síðar verður eiginkona hans alla ævi og lifir hann nú, Teng Ying- Chao. Þegar Chou losnar úr fangelsi 1920, fer hann til Parísar. Þar stofnar hann deild úr Kommúnistaflokki Kína samtímis stofnun flokksins í Kína 1. júlí 1921. Meðal félaga Chou’s í Frakklandi er þá Ho-Chi-Minh. 1922 fer Chou eftir stutta dvöl í Englandi til Berlínar, sem þá er mikill miðdepill kommúnistísku hreyfingarinnar. (Chou er jafngamall Brynjólfi Bjarnasyni, vorum við íslensku félagarnir þá samtímis Chou í Berlín án þess að kynnast persónulega í það skiptið). Sýnir hann þá þegar „diplomatiska" hæfi- leika sína, er hann tekur Chu-Te í flokkinn í okt. 1922, en honum hafði verið neitað um inngöngu í hann í Kína, en verður síðar 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.