Saga - 1991, Blaðsíða 219
Ritfregnir
Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: ÍSLANDS-
SAGA TIL OKKAR DAGA. Helgi Skúli Kjartansson bjó til
prentunar. Hrefna Róbertsdóttir valdi myndirnar. Anna
Agnarsdóttir, Gunnar F. Guðmundsson, Magnús Þor-
kelsson sáu um útgáfuna af hálfu Sögufélags. Sögufélag.
Reykjavík 1991. 539 bls. Myndir, kort, töflur, skrár.
Það má ráða af mörgu að útgefandi og ritstjórn hafa lagt mikla alúð við þetta
Verk. Bókin er glæsileg í útliti. Mikið er lagt í skrár, þær eru sjö talsins og ná
yfir 67 blaðsíður. Nokkrar töflur í meginmáli eru með ágætum, og má taka til
dæmis töflu um alþjóðastofnanir sem íslendingar eru aðilar að, með skamm-
stöfunum á nöfnum þeirra, á bls. 423. Þar má fletta upp hvað stendur á bak
v*ð skammstafanir eins og ILO, OECD, EPU og GATT. Bókin er vel mynd-
skreytt og víða glæsilega með heilmörgum myndum sem hafa ekki sést í
eókum áður.
Þetta er meginatriðið um frágangsvinnu bókarinnar. En nú kemur nöldrið.
að er gott að hafa margar skrár í svona bók, en því fylgir sá galli að það
verður fyrirhafnarsamara að rata í hverja og eina eftir því sem þær verða
eiri. Það er líka af fleiri orsökum betra, held ég, að hafa nafna- og atriðis-
0rðaskrá eina en tvær. Alltaf eru einhver orð á mörkum þess að vera nöfn og
atriðisorð, og þá veit maður ekki á hvorum staðnum á að leita þeirra. Hér er
°rðið Breiðfylking skrifað með stórum staf á bls. 396 en litlum á 458, og það
reynist lenda í atriðisorðaskrá en ekki nafnaskrá. Eins er orðið Hræðslubanda-
aS skrifað með stórum staf á bls. 430 en litlum á 458 og fer líka í atriðisorða-
f ra- Skrá um tilvitnuð rit á bls. 491 gerir held ég lítið gagn, enda vantar í
ana e‘n þrjú rit sem er vitnað til með nafni í bókinni.
^ðrar skrár vanþakka ég ekki, skrá um ýmsa embættismenn frá lögsögu-
jnonnum og biskupum til ráðherra, skrá um úrslit alþingiskosninga, um
$ andssögurit, skýringar á hugtökum, myndaskrá. Hins vegar má alltaf
nna eitthvað að öllum slíkum skrám. í hugtakaskýringum er helst til lítið af
^ltóningum. Á bls. 194 segir til dæmis að Viðeyjarklaustursjarðir hafi gef-
af h S^r n'U ^es^lr dski, en ófróður lesandi getur ekki snúið því í kílógrömm
pvi að honum er hvergi sagt hvað þarna er átt við þunga lest. í ritaskránni
na ég mest eins af tímamótaverkunum í íslenskri sagnfræði, greinar
þurðar Líndals, „Utanríkisstefna íslendinga á 13. öld og aðdragandi sátt-
viti3nS ^^~ð4," sem birtist í Úlfljóti árið 1964. Þar var í fyrsta sinn, svo ég
' snn'ð af braut þjóðernishyggjunnar í íslenskri söguritun, þeirri skoðun