Saga - 1994, Blaðsíða 283
RITFREGNIR
281
FROM SAGAS TO SOCIETY. COMPARATIVE APPRO-
ACHES TO EARLY ICELAND. Edited by Gísli Pálsson.
Hisarlik Press. Enfield Lock 1992. xiv, 338 bls.
' júnímánuði 1991 stefndi Gísli Pálsson prófessor í félagsmannfræði saman
úér í Reykjavík fólki sem er að skoða og nota íslenskar fornsögur í mannfræði,
bókmenntafræði, sagnfræði og þjóðfræði. Ég var því miður erlendis þegar þetta
gerðist og get því ekki borið um ráðstefnuna sjálfa. En bókin sem hér er metin
er afrakstur hennar.
I bókinni eru 18 fyrirlestrar eftir 19 höfunda, að meðtöldum inngangi Gísla
Pálssonar, meira og minna endursamdir eftir ráðstefnuna. Höfundarnir koma
flestir frá Bandaríkjunum; einir átta munu vera starfandi þar, þótt ekki séu
Peir allir bandarískir að uppruna. Fimm eru íslenskir, þar af tveir í doktors-
nami erlendis þegar ráðstefnan var haldin. Tveir eru norskir, en Frakkar, Rúss-
ar' Danir og Skotar leggja hverjir til sinn manninn. Þessi dreifing þátttakenda
sPeglar auðvitað ekki bókstaflega áhuga fræðimanna heimsins á íslenskri mið-
aldamenningu. Fremur má segja að hún spegli hann í spéspegli sem dregur
ram mannfræðileg sjónarmið; þetta er bók mannfræðinga og fræðilegra vina
Peirra. En einmitt þess vegna má segja að bókin sýni vaxtarbroddinn í ís-
enskum fræðum. Það sem þar hefur gerst nýstárlegast síðustu áratugina er
m°t mannfræði og sagna/bæði á þann hátt að mannfræðingar hafa farið að nota
Sogurnar sem heimildir og fræðimenn í öðrum greinum, einkum sagnfræði,
afa tekið vaxandi mið af aðferðum og afrakstri mannfræðinnar. í þessum orð-
Um á ekki að felast neitt gildismat af minni hálfu; það nýja þarf ekki endilega
a vera betra en það eldra, nema hvað öll fræði verða alltaf að reyna að gera eitt-
vað nýtt. Annars staðna þau og breytast í iðnað. Þess vegna var framtak Gísla
aissonar þarft og þakkarvert og bókin forvitnileg til athugunar.
Gísli hefur búið bókina til prentunar af vandvirkni og sett á hana sterkan
eúdarsvip í öllum frágangi. Allir vita sem reynt hafa að slíkt krefst mikillar
f ni^ar þegar margir höfundar úr ólíkum áttum leggja fram efni í bók. Þó
e i Gísli þurft að hafa nokkru meiri hjálp einhvers sem er þaulkunnugur
Sogu og heimildum tímabilsins. Ónákvæmni og smávillur hljóta að blómstra í
j m fl'iks af því tagi sem hér er stefnt saman, og nokkuð af slíku hefur sloppð
8egn hjá ritstjóra. Guðmundur biskup Arason verður til dæmis Ari Guðmunds-
s°n á bls. 144.
s b1ngangur Gísla Pálssonar er 25 síðna langt og afar metnaðarfullt yfirlit um
gnaforðann, íslenska þjóðveldið og tengslin þar á milli, ásamt kynningu á
einú ^°^armnar- Gísli kemur víða við og reynir kannski að gera fullmargt í
le ' en umræða hans um mannfræðilega notkun sagnanna er nýr og gagn-
ólflÚ^ ^r°^e'kur- Síðan er bókinni skipt í sex hluta eftir efni, en fyrirlestrar í
f 1 Um Mutum eru skyldir um margt, bæði að efni og aðferð. Því kýs ég ekki að
8ja þessari efnisflokkun í umfjöllun i
^unar
Se úl að
í umfjöllun minni.
eru of mörg og víðtæk efni rædd í bókinni til þess að nokkurt rúm
gera þeim öllum málefnaleg skil hér. Ég verð að láta mér nægja að fella