Saga - 1977, Blaðsíða 248
Ritaukaskrá
um sagnfræöi og ævisögur 1976.
ÍSLANDSSAGA
Ágúst Sigurðsson: Forn frægðarsetur — í ljósi liðinnar sögu. Rv.,
Bókamiðstöðin, 308 s., myndir.
Anna Sigurðardóttir: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Rv.,
höf. 17 s.
Björn Þorsteinsson: Tíu þorskastríð 1415—1976. Rv., Sögufél. 260
s., myndir.
Browne, J. Ross: íslandsferð 1862. Helgi Magnússon ísl. Rv., Hildur.
185 s., myndir.
Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu. Rv., Guðjónó, 1971 —
3. b. 328 s., myndir, uppdr.
Efni: Byggðasaga Hofshrepps eftir Sigurð Björnsson; Byggða-
saga Hafnarhrepps eftir Bjarna Bjarnason og Gísla Björnsson.
Einar Pálsson: Steinkross. Rv., Mímir. 542 s., myndir, uppdr. (Ræt-
ur íslenzkrar menningar; Ás).
Eirikur Sigurðsson: Af sjónarhrauni. Austfirskir þættir. Hafnarf.,
Skuggsjá. 192 s., myndir.
Guðmundur Karlsson: 1 björtu báli. Teikn.: Baltasar. 2. útg. Rv.,
Ægisútg. 299 s., myndir.
Gunnar Benediktsson: Rýnt í fornar rúnir. Ritgerðir í sambandi við
frásagnir fornra rita íslenzkra. Hafnarf., Skuggsjá. 237 s.
Jens Hermannsson: Breiðfirzkir sjómenn. 2. útg. Hafnarf., Skuggsjá.
1. b. 351 s., myndir.
Jón Espólin: Saga frá Skagfirðingum. Eftir Jón Espólín og Einar
Bjarnason. Umsjón með útg.: Kristmundur Bjarnason, Hannes
Pétursson, Ögmundur Helgason. Rv., Iðunn.
1. b. 176 s.
Jónas Jónsson: Islands saga. Ný útg. Kristján Gunnarsson sá um
útg. Rv., Ríkisútg. námsbóka.
1. h. 175 s., myndir.
(Ljóspr. — Frumpr. 1966).
Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder fra vikingetid til
reformationstid. Rv., ísafold, 1956 —
18. b.: sætersgárdsnamn-trygor. Præsidium for Island: Jakob
Benediktsson o.a. Islandske redaktorer: Jakob Benediktsson,
Magnús Már Lárusson. — 1974. — 724 dálkar, myndir.
19. b.: trylle-vidisse. — 1975. — 702 dálkar, myndir.