Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 31
Dr. Eric Baumer er afbrotafrœðingur og prófessor við Missouri- háskólann í St. Louis í Bandaríkjunum. Dr. Richard Wright er afbrotafrœðingur og prófessor við Missouri- háskólann í St. Louis í Bandaríkjunum. Dr. Helgi Gunnlaugs- son er afbrotafrœðingur og dósent við félags- vísindadeild Háskóla Islands. Kristrún Kristinsdóttir er lögfrœðingur í dómsmálaráðuneytinu. Dr. Helgi Gunnlaugsson: Dr. Eric Baumer: Kristrún Kristinsdóttir: Dr. Richard Wright: ÍTREKUNARTÍÐNI AFBROTA Á ÍSLANDI EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. MARKMIÐ RANNSÓKNARINNAR 3. ERLENDAR RANNSÓKNIR Á ÍTREKUNARTÍÐNI 4. ÍSLENSKAR RANNSÓKNIR Á ÍTREKUNARTÍÐNI 5. EINKENNI HEILDARÚRTAKS 6. NIÐURSTÖÐUR: UMFANG ÍTREKUNARTÍÐNI í HEILDARÚRTAKI 7. EINKENNI ÞEIRRA SEM SÆTTU ÓLÍKUM TEGUNDUM REFSINGA 8. TEGUND REFSINGAR OG ÍTREKUNARTÍÐNI 9. SAMANTEKT 10. HELSTU NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNARINNAR 11. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Afbrotafræðilegar rannsóknir eiga sér ekki langa sögu á Islandi né eru þær ýkja margar. Skráning og varðveisla opinberra gagna um afbrot var lengi vel ekki mjög markviss hér á landi og má nefna að dómar voru gefnir út óreglulega á síðustu öld. Ymislegt bendir þó til að þetta standi til bóta. Lögreglan í Reykja- vík og RíLislögreglustjóri hafa byrjað að gefa út ársskýrslur um starfsemi sína 25

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.