Saga - 2001, Blaðsíða 275
RITFREGNIR
273
ingar séu almenningi aðgengilegar, og í öðru lagi er sérlega gaman að
skoða hvaða erlendu listamenn hafa sótt landið heim og rýna í gamlar
tónleikaskrár. Ég hafði heyrt talað um nokkra fomfræga tónleika en þó
rakst ég á fjöldann allan af þekktu listafólki sem ég vissi ekki áður að hefði
komið fram hérlendis. Skráin er gullnáma fyrir alla tónlistargrúskara.
Heildarútkoman er vel heppnað rit og ég bíð spenntur eftir næstu bind-
um.
Sinfóníuhljómsveit íslands stendur á merkum tímamótum. Hún er
°ðum að þroskast og á sér nú skráða sögu. En það er um hana eins og
hljóðfæraleikara: Það er sama hversu hæfileikaríkur hann er, hann getur
ekki þroskað hæfileika sína af neinu viti ef hljóðfærið er garmur. Há-
skólabíó kann að vera ágætis kvikmyndahús, en tónlistarhús hefur það
aldrei verið. Stjómvöld mættu því slá af fagurgalanum á tyllidögum og
syna orð sín um tónlistarhús í verki. Málið snýst nefnilega ekki bara um
að tryggja hljómsveitinni mannsæmandi vinnuaðstöðu og möguleika til
frekari þroska, heldur einnig, og ekki síður, að tónleikagestir fái loksins að
heyra almennilega hvað fram fer á sviðinu. Gengur leikurinn ekki annars
ht á það?
Viðar Pálsson
Eggert Þór Bernharðsson: UNDIR BÁRUJÁRNS-
BOGA. BRAGGALÍF í REYKJAVÍK 1940-1970. JVP
FORLAG. Reykjavík 2000. 288 bls. Myndir, skrár.
fn af metsölubókunum fyrir síðustu jól var Undir bárujámsboga. Braggalíf
1 Rtykjavík 1940-1970 eftir Eggert Þór Bemharðsson sagnfræðing. Þetta er
jnikil bók, efnismikil og vel úr garði gerð. í henni er að finna flest eða allt
Pað, sem mestu máli skiptir um þennan sérstæða þátt í sögu Reykjavíkur;
°g margt af því hefur eflaust ekki komið fyrir sjónir almennings áður. í að-
nirorðum greinir höfundur frá níu grunnspurningum, sem hann hafði
leiðarljósi við rannsókn sína á þessum þætti í húsnæðismálum lands-
nianna- Allar fjalla þær um hinar ýmsu hliðar braggabyggðarinnar, en
Samt er umfjöllunin ekki einskorðuð við hana, sagan er bæði sögð í rituðu
má,i °g miklum fjölda mynda, sem einar saman eru mikilvægur þáttur og
0rnetanleg heimild. Þannig mynda textinn og myndimar eina heild. En
n,ramt meginefninu fjallar höfundur um ýmsa þætti, sem tengjast því.
a þar nefna húsnæðisástandið almennt, húsnæðisekluna í bænum á
'osárunum, gríðarlegan fjölda ónýtra íbúða í stríðsbyrjun (um fjórð-
. §Ur a,,ra íbúða), vanrækt viðhald um nokkurt skeið (og þar með mikil
úaldsþörf) og nýbyggingar, bæði á vegum bæjarins sjálfs (svo sem
ðaborgina, Hringbrautarhúsin, Skúlagötuhúsin og fjölbýlishús við
18~sAga