Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 49
Gildi langtíma STOFNRANNSÓKNA TÓMAS GRÉTAR GUNNARSSON Eftir hverju sœkjumst við með rann- sóknum? Hvar er þötfin brýnust? Hvaða skorður eru okkur settar efnislega og fræðilega? Hvað er framkvæmanlegt á hverjum tíma og í hvaða farveg beinum við starfsorku okkar? Svör við slíkum spurningum ráða framgangi vísindanna og ráðast annars vegar af áhugasviði og vilja rannsakenda og hins vegar af tækifærum til rannsókna. Náttúrurannsóknir eru yfirleitt fjár- magnaðar af opinberum aðilum sem krefjast þess að markmið séu L_______skilgreind fyrirfram og þeim fram- fylgt. Þetta getur verið erfitt að uppfylla ef um er að ræða rannsóknir á sviði þar sem þekking er takmörkuð. Ef grunninn skortir getur verið erfitt að svara afmörkuðum spurningum og túlkun svaranna verður óljós. Margar rannsóknir á vistfræðilegum ferlum eru þessu marki brenndar. Til að leysa vistfræðilegar gátur og afla grunn- upplýsinga þarf að hafa í huga mun á niðurstöðum sem stafar af breytingum í tíma og rúmi. Annars vegar er um að ræða breytileika sem ræðst af því svæði sem við Tómas Grétar Gunnarsson (f. 1974) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Islands 1997 og MS-prófi í stofnvistfræði frá sama skóla árið 2000. Hann stundar nú doklorsnám í stofnvistfræði við Uni- versity of East Anglia í Norwich, Englandi. Frá 1997 hefur Tómas starfað með hléum við Líf- fræðistofnun Háskólans, samhliða námi. veljum. Stórt svæði þarf ekki að gefa líka niðurstöðu og minna svæði. Hins vegar er um að ræða tímaramma rannsóknar, því miklar líkur eru á að annað og fleira komi í ljós á lengri tíma en styttri. Tímaramminn er viðfangsefni á þessum síðum. Tími rann- sóknar skiptir máli og ákvarðar hvers konar upplýsinga hægt er að afla. Fjármögnun grunnrannsókna í vistfræði er eilífðarvandamál og sjaldgæft er að fé fáist til lengri tíma en þriggja ára (Bradley o.fl. 1991, Nichols 1991). Góðar líkur á árangri eru forsenda fjárveitinga, sem krefjast eins og áður segir vel skilgreindra markmiða. Þetta hefur erfiðleika í för með sér því tilraunir á stofnum villtra lífvera eru erfiðar í framkvæmd, sérstaklega ef um dýr er að ræða. Við tilraunir á villtum stofnum er erfitt að einangra áhrifaþætti, velja viðmið- unarhópa, endurtaka sýnatökur og uppfylla kröfuna um að hægt sé að endurtaka tilraun o.s.frv. (Dunnet 1991a). Skiptar skoðanir eru meðal vísindamanna um hvort rannsóknir (tilraunir) sem gerðar eru á stuttum tíma eða langtímarannsóknir skili meiri upplýsingum (Krebs 1991). Langtíma- rannsóknir eru illa séðar af surnum og þykja slæm vísindi. Ein ástæðan gæti verið sú að fræðigreinar eins og eðlisffæði, sem byggjast á tilraunum, hafa átt góðu gengi að fagna. Töluvert fé hefur verið veitt til slíkra greina og því hefur þótt eftirsóknarvert að beita hliðstæðri aðferðafræði við gagnaöflun í vistfræði (O’Connor 1991, Taylor, 1991). Hér verða ræddar langtímarannsóknir á fuglum. Sörnu atriði eiga auðvitað oft við urn Náttúrufræðingurinn 70 (4), bls. 223-230, 2002. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.