Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 22
17» En eitt sinn, er hún hjá börn- unum sínum undi sér vel, lét klerkurinn skotmanninn skjóta ’ana í hel. Og dauð á litlu börnunum sínum hún blæðandi lá kristinna manna kirkjuturni á. Við það gladdist klerkurinn, en glaðari þó hann varð, er skotmaðurinn hreytti hreiðrinu niður í garð. En lesi klerkur messu og lofi drottins nafn, þá flögrar yfir kirkjunni kolsvartur hrafn. DAVlÐ STEFÁNSSON. Fjarlægð og hreyfing stjarna. — Tvístjörnur. Eftir dr. f>ORVALD THÓRODDSEN. Pegar vér á heiðríku vetrarkvöldi lítum til himins og athug- um hinn tindrandi stjörnugrúa, verður oss ósjálfrátt að ætla, að stjörnur þær, er vér sjáum, séu óteljandi margar.1) En svo er ekki; stjörnur sýnilegar með berum augum eru miklu færri en flestir hyggja. Eðlilega kemur það undir sjón manna og skærleika lofthvolfsins, hve margar hver og einn sér; með vanalegum aug- um sjást glögglega aðeins rúmar tvö þúsund stjörnur, í mesta lagi 30CXD, á öllu himinhvolfinu beggja megin jarðar, eða þúsund (til ‘) í grein þessari verður aðaliega skýrt frá seinni tíma rannsóknum viðvíkj- andi eðli stjarna og niðurskipun í geimnum, en að mestu leyti slept því, er snertir almenna stjörnufræði. I þeirri fræðigrein eru til ýms góð rit á íslenzku, t. d. G. F. Ursin's Stjörnufræði. Jónas Hallgrímsson íslenzkaði. Viðey 1842. Bjóm Gunnlaugsson: Leiðarvísir til að þekkja stjörnur 1—2. Reykjavík 1845—1846. Bjöm Jensson: Stjörnufræði (Sjálfsfræðarinn I). Reykjavík 1889 o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.