Morgunblaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 1
ums YIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg. 77. tbl. Miðvikudaginn 4. febr. 1925 ísafoldarprentsmiðja b.f. 'wwwn'wmiwim i Qamla Bíó i Móðurást Ljómandi fallegur s.jónleikur í 6 þáttnm. Aðalblutverkin leika: CuUen Landis og Mary Alden Kvikmynd þessi er úr daglegu heimilisJífi. Efnið er hrífandi og á erindi til allra. Kugsunin með myndinni er að sannfæra menn um sannleik-s- Sildi þeirra orða. að góð móðir h:ggi alt í sölurnar fyrir börn sín. Alúðarþakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mjer samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, Gósla Jónssonar frá porlákshöfn. Ólöf Stefánsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför niiunar elskuðu systur, Jófríðar. Fyrir hönd fjarverandi föðurs og annara náinna aðstandenda. Jón Á. Guðmundsson. ■■ Nýja Bió I Súkkufaðii Husholdning8 og Konsum, Haframjöð »Pawnee< ^rlrSrggjandi: Rúgmjöl Sattó0rjón smá Jardepiamj5| Maiamjöi Maís heill Molasykurf verðið lækkað Strausykur verðið lækkað Kandia verðið lækkað Oóaamjólky verðið lækkað Rúsinur, veiðið lækkað Sweskjur Epli þurkuð ELDSPYTUR verðió lœkkað. LeiKFjecflG^ RCWJflUlKUR Udslan á Sólhaugum verður leikin tvisvar næstkomandi fimtudag Klukkan 5 Barnasýning. Klukkan 8 V* Alþýdusýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag kl I—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir klukkan 2. Nýkomið: Fiskihnifar og fiskburstar. A. OBENHAUPT. Herbergi helst stofu og svefnherbergi, í miðbænum, vantar Björn Lindal al- þingismann, yfir þingtímann. Upplýsingar á skrifstofu „Morgunhlaðsins" ‘ Islenskt smjör glænýtt og gott, selur ^erslunin ,Þörf‘ erflsgötu 56. Sími 1137. Kldhússtúlku vantar á Hótel Island nú þegar. 'eat Málningarvörur ar og ódýrastar selur >»niálarinn“ Lækjargötu 2. Sigurður Birkis heldur söngskemtun í liýja Bíó í dag (4. febrúar), kl. 7i/2 síðdegis. Hr. Markús Kristjánsson (flygel) aðstoðar, emifremur við nokkur lögin, hr. Eymundur Einafsson (fiðla) og hr. Gunnar Sigurgeirsson (orgel-liarmonium.) Íslenskír textar. Aðgöngumiðar fást í dag í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar ísafoldar. ■ Hvalveiðarinn frá Nýja Englanði. Kvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: William Walcot, Clara Bow o fl. Mynd þessi er mjög fróðleg, samfara því, sem hún er skemitileg. Hún gerist árið 1850 í New Bedford, en gerist mest á sjónum. — Meðal annars er mjög fróðlegt að sjá hvernig hvalveiðar ganga iy-rir sig við suðurströnd Ameríku. Yfirleitt er myndin svo efnisrík, að fáar munu þar jafnast við. Sýning kl. 9. H.fi. Reykjawlkurannéll; Haustiigningar Lei kið í kvöld ki. 8. Aðgðngumiðar selðir í Iðnó i dag frá 10—12 og 1—7. Uppboð. TTppboðið lieldur áfram í Bárunni í dag, klukkan 10 fvrir hád. Enn er óselt nokkuð af ritföngum, bækur, skófatnaður, borð- stofuhúsgögn. álnavara o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. febrúar 1925. Jóh- Jóhannesson. Linoleum-gólföúkar. , Miklar birgðir nýkomnar. — L»gsta verð i b»num. Jónatan Þorsteinsson S i m i 8 6 4. Lanðsmálafjelagið STEFNIR heldur fund í Bárunni í kvöld kl. 8 V* Frummælendur verða alþingismennirnir Jón Þorláksson, fjármálaráðherra, og Nlagnús Jónsson, dósent. Fjelagsmönnum er heimilt að bjóða gestum á fundinn Fjelagsstjórnin. Aliance Francaise. Þeir, sem kynnu að hafa bækur frá fjelaginu, eða vissu um þær í fórum annara, eru vinsamlega, beðnir um að tilkynna það undirrituðum bókaverði fjelagsins. — Björn Björnsson, Vallaretræti 4. MORGENA¥ISEN BERGEH -- . - MORGENAVISEN MORGENAVISEN cr et af Norges meet keete Blade og • erlig i Bergen og p»a den norske Vestkyi ídbredt i alle S»mfnndslag. er derfor det bedste A^onceblad for all tom önsker Forbindelse med den norsk Piskeribedrifts Firmaer og drt ðvrige nonk Forretningsliv samt med Norge overhovedot bör derfor læsee af alle paa Island. 4noneer tíl „Morg««avi^n“ ■eðtagee i „MorgenbladidV* Bzpeditxea. Best að aagíýsa i JTlorguabí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.