Morgunblaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 I MORGUNBLABI*. Eíofnandi: Vllh. Flmen. Útgrefandi: FJola* I ReykJtTÍk. Ritetjörar: J6n KJartaneaoc, Valtyr Stef&neeon. A.njtlyelngaetJ6rl: H. Haíber*. Skrlfstofa Austurstrætl S. Stsaar: nr. 498 og 600. Augiysingaskrifst. nr. 700. Helsaasfmar: J. KJ- nr- V. St. nr. 1110. M. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanlands kr. 2.00 6. má.nuBi. Utanlands kr. 2.50. I laueasölu 10 aura elnt. MUNIL A. S. I. FYrirliggjanöi: Epíi í tannum og kössum og lfinber. I. BFimifiEn s Mm. Hádgjafanefndin á fundi. Fundir ráðgjafanefndarinnar eru iialdnir í einu af nefndarherbergj mn Ríkisþingsins í Kristjánsborg- arhöll. Á myndinni eru þessir: Fyrir framan borðið er dr. Kragh, lengst til vinstri prófessor Arup, þá Hans Nielsen við borðendann, nastur honum Jóhannes Jóhann- esson bæjarfógeti, þá Bjarni frá Vogi og lengs(t til hægri er Einar Arnórsson. Maðurinn sem stendur úti í horninu er skrifari nefndar- innar., danskur. •OOQOO- JTIosuímáíin. - Ofriðarfjortur, Kaupmh. 24.—9.—’25 FB. Tyrkir óánægðir með afskifti Alþj óðabandalagsins Símað er frá Vínarborg, að af- staða Alþjóðabandalagsins og Eng lands í Mosulmálinu hafi orsakað •afskaplegar æsingar í Tyrklandi. Tyrkir bjuggust fastlega við að fá yfirráðin í sínar hendur . Þeir vígbúast. Lokun Dardanella- suiids? Símað er frá Angora, að stjórn- in hafi kallað saman varaliðið. Eefir sennilega fyrirsikipað að loka Dardanellasundi. Alþjóðabandalagið krefst bráðrar rannsóknar. Símað er frá Genf, að England hafi beiðst þess á fundi fram- kvæmdarráðs Alþjoðabandalags- ins, að það kalli saman sjerstak- an fund til þess að ræða tiltæki Tyrkja, að flytja burt kristna menn úr Mosulhjeraði. Vilji þeir láta rannsaka þessi mál frekar án tafar, og segja að lítilsvirðingar og svívirðingar Tyrkja í garð kristinna manna megi ekki þol- ast. Tyrkir búast við að lítilsvirða úrskurði Haag-dómsins. Símað er frá Angora, að blað stjórnarinnar fullyrði, að úrskurði Haagdómstólsins verði ekki hlýtt, nema hann verði Tyrkjum í vil. Annars muni Tyrkir krefjast rjett inda sinna með sverð í hendi. Englendingar vilja fela Friðþjóði Nansen úrskurðarvald. Símað er frá Genf, að Bretar hafi stungið upp á því, að Frið- þjófur Nansen verði gerður for- rnaður nefndar þeirrar, sem ráð- gert er að skipa til þess, að rann- saka framkomu Tyrkja í garð kristinna manna í Mosul. Mosul er borg við Tigrisfljót í Mesopotamiu, eins og tkunnugt er. fbúar borgarinnar og umhverfi hennar eru um 60.000. Af þeim hafa 10.000 verið kristnir. Frakk- ar hafa haldið þar uppi trúboði. Bómullariðnaður er aðalatvinnu- grein íbúanna („Musselin“). — Hinumegin við Tigrisfljótið gegnt Mosul eru rústir Niniveborgar. Þ. 3. nóv. 1918 tóku Englend- ingar yfirráðin yfir borginni í sínar hendur. o—oqo—o- og Banda- Skuldaskifti Frakka ríkjamanna. Símað er frá Washington, að franska skuldasamninganefndin l'sje komin til Bandaríkjanna. — Blöðin eru nú framúrskarandi vin I ’veitt Frötkkum. En senator Borah, | formaður utanríkismálanefndar Senatsins, heldur því fram af tals- verðri hörku, að Frakkar verði að 1 greiða skuldir sínar að fullu. ^Mussolini bætir fjárhag ríkisins. Símað er frá Rómaborg, að tals- ■verður tekjuafgangur hafi orðið síðastliðið fjárhtígsár. Flest blöð- jn eru sammála um, að þakka Jetta dugnaði Mussolinis. Þýskir þjóðernissinnar sefast í öryggismálunum. Símað er frá Berlín, að þýskir þjóðernissinnar sjeu hættir and- róðri sínum gegn fyrirhuguðum öryggismálafundi, sumpart vegna þess að Luther ríkiskanslari lof- aði að fara með Stresemann. Svertingjar brendir. Símað er frá New York, að hvítir menn í ríkinu Missisippi hafi tekið negra tvo og brent á báli. Höfðu negrar þessir gerst djarftæ'kir til hvítra kvenna. Símakapptöfl milli Norðmanna og íslendinga. (Tilkynning frá stjórn Taflfje- lags Reykjavíkur.) Rvík 25. sept. ’25. FB. Samkvæmt tilmælum frá Skák- sambandi Noregs, ætlar Taflfje- lag Reykjavíkur bráðlega að tefla fyrir hönd íslendinga ritsímakapp töfl við Norðmenn. Tefld verða 2 töfl samtímis, og verða sex kepp- endur af hálfu hvors lands. Þeg- ar töflin byrja, verða leikirnir birtir jafnóðum. Tilhögun kappskákanna. Morgbl. hefir leitað upplýsinga hjá Einari Arnórssyni prófessor um tilhögun kappskákanna. Er hann kosinn taflstjóri. En til þess að tefla hefir Taflfjelagið kosið þessa sex menn: Eggert Gilfer, Brynjólf Stefánsson, Sigurð Jóns- 6on, Erlend Guðmundsson, Guð- mund Bergsson og Pjetur Zophon- íasson. Yerða þrír menn um hvora skák. Leikunum verður þannig hagað, íað þeir sem tefla, koma sjer sam- an um, einn leik annanhvorn dag. Annanhvorn dag fer skeyti hjeð- an um leik í báðum töflunum, en úæsta dag Ikemur svarskeyti um leik Norðmanna í þeim báðum. — Tímamark er um það, hvenær se nda megi skeytin seinast. Ef þau eru eigi afgreidd innan þess tíma, er skákin töpuð þeim sem forsómaði sendinguna. Verðlaunabikar fá þeir sem 'vinna. Blöð í Bergen og hjer gefa hann. Venjulega eru ekki færri en 30—40 leikir í hverri skák. Geta vitanlega hæglega orðið mikið fleiri. Kappskákum þessum verð- ur því sennilega dkki lokið á Khöfn 25. sept. ’25. FB. Pólsku fangarnir handsamaðir. Símað er frá Varsjávu, að náðst hafi í flesta fangana, sem sluppu úr fangelsinu. Þegar Bandaríkjamenn langar í „sjúss'*. Símað er frá Halifax, að al- vopnaðir sjóræningjar hafi ráðist á vínflutningaskip og stolið 5000 kössum af whisky. Flugferðir milli Berlín og Tokíó. Símað er frá Tókíó, að næsta ár verði fastar flugferðir milli Berlín og Tokíó, um Moskva og Peking. minna en tveim mánuðum. Byrj- að verður í næstu viku. Ef jafntefli verður í báðum eða sínir vinna hvora skák sitt hvoru megin hafs, verður efnt til annara uns annað fjelagið, Taflfjelag Reykjavíkur eða norska fjelagið tapar báðum. ---------------— Vjelbátur i ágætu ásigkomulagi til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar hjá B. Ó. Gislasyni, framkvæmdarstjóra, Viðey. Gljábrensla og nikkelening. Við undirritaðir tökum að okkur gljábrenslu á reiðhjólum og nikkeleringu. Einnig nikkelerum við gamla muni úr kopar, eii" eða járni. Ókeypis geymsla í vetur fyrir þau reiðhjól, sem gljá- breud eru og nikkeleruð hjá okkur. Virðingarfylst Þorbergur og Kjartan. Skólabrú 2. Basta dilkakjfitið sem hjer er fáanlegt er Borgarfjarðardilkakjöt. llerð kr. 1,90 pr. kg. i heilum kroppum. Einnig selt í smásölu. — Kaupfjeiag Borgfirðinga. Laugaveg 20 A. Sími 514. ■.....[ " .. Nýkomnar margar stærðir af Þvottapottum emaileruðum og óemaileruðum. limll Johs. Hansens Enke. Laugaveg 3. Simi 1550 2 vana kynðara vantar á botnvörpunginn „Geir<(. Upplýsingar á skrifstofu hlutafjelagsins 9PNJÖpðup.<c Góð vfin hafa góð áhpif sjerstaklet'a i Portvin Sherry Madaira Rauðvfn Hvfi vfn frá Louis Lamaire & Co. Burgundies frá Paul Marne & Co. frá C. N. Kopke & Co. DAGBÓK. □ Edda 59259307—1 (miðv.d.) fyrirl/. R.-. M.-. Knstján X. konungur vor, verð- ur 55 ára í dag. Messað á morgnn: 1 dómkirkj- unni klukkan 11, sjera Friðrik Hallgrímsson, klukkan 5, sjera Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni í Reykjavík, Ikl. 2 síðdegis, sjera Árni Sigurðsson. I fríkirkjunni íklukkan 5, sjera Haraldur Níelsson. Landákotskirkja. — Levítmessa klukkaík 9 fyrir hádegi og klukk- án 6 eftir hádegi Levítmessa með pr jedikun. f Gusrtav Holm, Grænlandsfarið, sem fór til Seoresbysund með Eskimóana og kom við á Isafirði, er nú komið heilu og höldnu til Hafnar. Með skipinu voru vetur- setumennirnir frá Scoresbysund. Flutt var og lík Bierring-Peter- sens til Hafnar, og jarðað þar með mikilli viðhöfn. Loftskeytaatöðvamar á Græn- landi eru nú fullgerðar. Stöðin í Julianehaab náði sambandi á mánudaginn var, alla leið til Lyngby. Einar H. Kvaran rithöfundur er meðal farþega á ,Islandi‘ hing- að, kemur eftir helgina. . .Bókmentaf jelagsbækumar eruf nýkomnar út. Skírnir efnismikilí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.