Morgunblaðið - 18.10.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1925, Blaðsíða 1
Edinborg er í Veitu- sundi I, — beint á m ó t i bif reiðastöð Steindórs. Edinborg s e I u r b e s tu og ódýrustu vörurnar. — Komið timanlega á morgun K á p u t a u i n i Etlinborg írekja almenna aðdáun Ljós tau i Barnakápur fáið þjer hvergi betri. Skinnkantar, Silki í mörgum litum. Slifsi, ótal teg. Silkibönd. S k 1 n n- hanskar á 5,00. Kjólatau. Ullartau í svuntur (9,75 ■ svuntuna). Borðteppi. Borðdúkar. Barnanáttkjólar. allar stærðir. 1 Edinborgar Ijerefftin vidurkendu komin afftur • stóru úrvali, og mikið ódýrari en áður. — Regnhlífar fyrir börn og fuliorðna. Flauel í fjölbreyttum litum. Sjöl> Hattaform og skraut. Silkisokkar á kr. 2,60. Haldgóður og fallegur vaxdúkur á eldhúsborðið yðar ffyrir kr. 1,50. 140 cm. breiður Vaxdúkur á kr. 2,45. Margar tegundir af Lincleum, hvergi ódýrara. í Glervörudeildinni fáið þjer Graetz oliuvjelar á kr. 14,00. Glasskálar og Vatnaglös á 0,45. Smjörkúpur á 0,90. Blómavasar og Skálar. Blómapípur. Bollapör, mikið úrval. Þvottastell, stórt úrval. Matarstell. Postulíns-kaffistell. Búðingsform, ótal tegundir, úr gleri, blikki, aluminium og email. Hnífapör. Bollabakkar. Ferðatöskur og Kistur. Kventöskur, afar ódýrar. Stórt úrval af búsáhðldum. = HLUTAVELTA alþyðufjelasanna verður í kvölð í Bárunni og byrjar klukkan 6. Þetta er tvímælalaust stærsta hlutavelta ársins. Þar eru svo margir dýrir og góðir munir, að það þarf enga heppni til þess að hljóta góða gripi eða mikið verðmæti í nauðsynjavöru. HJER SKAL DREPIÐ Á FÁTT EITT. K L U K K A , sem kostar á annað hundrað krónur, mesta heimilisprýði. — Tvö málverk og ein teiknuð mynd eftir þjóðfræga listamenn. — Brauð í tvo mánuði handa f jölskyldu. — Mörg skippund af kolum. — Fleiri vættir af saltfiski og fleira og fleira. Allir í Báruna í kvölð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.