Morgunblaðið - 05.03.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. ttgefandi: Fjelag I Reykjavik. Ritstjórar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sím! nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuBi. Utanlands kr. 2.60. í lausasölu 10 aura eintakiB. erlendar símfregnir Bannmál. Leikfjelag Reykjavikur. Khöfn, 4. mars. FB. Frá Tyrkjnm. Símað er frá Angóra, að þing- hafi samþykt aðskilnað ríkis '®g kirkju, bannað fjölkvæni og kvennabúrahald. Frakkar og Locarno-samþyktin Símað er frá París, að fulltrúa 'deildin háfi staðfest Locarno samþytktina. Háðgert smíði á nýrri risaflngvjel Símað er frá Dússeldorf, að dr. Eckener hafi skýrt frá því í fyrir- lestri, að hann hafi í hyggju að láta smíða geysistóra flugvjel, 70 íö. breiða milli vængjabrodda, og setja í hana mótora, sem hafi 30 >ús. hestöfl. Stjórnarmyndun í Noregi. Símað er frá Osló, að formað- ’Rr liægrimanna, Lykke, Stórþings- l’orseti hafi lofað að gera. tilraun til þess að mynda nýtt ráðu- ®eyti. Ekki fullráðið hverjir eru díklegir til þess að verða ráð- terrar. Locarno-samþyktin. Símað er frá Yarsjávu, að Rík- ssdagurinn hafi staðfest* Locarno- 'Samþyktina. ísafirði, FB. 3. mars. Unrdæmisstúkuþing V estfjarða, haldið á ísafirði, samþykti í gær áskorun til Alþingis svo hljóðandi: Sjötta ársþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 6 skorar á Alþingi! 1926: 1. Að veita bæja- og sveitafje- lögum heimild til þess að ákveða með aímennri atkv.greiðslu, hvort þau vilji hafa útsölu áfengis eða ekki, á meðan Spánarundanþágan er í gildh— 2. Að gera nú þegar ráðstafan- ir til þess að losa, landið viö, Spán- vjgssonar j Hafnarfirði. Af henni arvínin og fela þeim mönnum ein- tvo menn, en annar náðist um trúnaðarstörf í því efni, sem aftur. eru bannstefnunni fylgjandi. gá er mistist af „Ingólfi“, hjet 3. Að fella úr núgildandi lög- óskar Þorgilsson, og var biisettur um heimild lyfsala og lækna til j Hafnarfirði. Var hann stýrimað- þess að selja mönnum áfengi eftir ur á bátnum. Hann var 26 ára Jyfseðlum. | gamall, kvongaður maður, og læt- 4. Að setja skýr lagaákvæði um, j ur eftir sig konu og stjúpdóttur. að ekkert skip megi hafa óinnsigl-^ gá) er tók út af „Guðrúnu“, aö áfengi innanborðs frá því það hjet Jóhann Björnsson, og mun kemur fyrst i liöfn hjer við landj]unm pafa verið ættaður að norð- og þar til það leggur úr síðustu an. Hann var ókvæntur maður. Bergþór Arnason hjet sá, er tók Á útteið (Ontward iBoiuid) Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutfton ¥%ne verður leikinn í Iðnó í dag. Leikurinn hefst kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sínii 12. Nýkomið r y k I á si margar teg. 1,40 m. breitt frá kr. 3,80. Þingmálafundur á Siglufirði. Á þriðjudagskvöldið var, efndu 'Siglfirðingar til þingmálafundar. ^ar fundurinn fjölsóttur, og tals- ’verður hiti í umrífeðum. Voru þar a. samþykt mótmæli gegn i'íkiseinkasölu á síld. Þar voru og til umræðu út- svarslögin, sem eru til umræðu i hinginu. Pykir Siglfirðingum ^agur sinn eigi vænlegur, ef lögin Há fram að ganga í því formi, sem segir í frumvarpinu. Líta heir svo á, eftir því, sem fram kom á fundinum, að Siglufjörður ^nissi altað lielming af tekjum sínum, ef frumvarp þetta verður óbreytt að lögum, að því er snert- útsvarsskyldu þeirra manna er Veka atvinnu aðeins nokkurn kluta ársins. Var samþyktvað senda Alþingi mótmæli gegn nkvæðum þessum. Framhaldsfundur var á mið- ^'kudagfikvöld. Var þar til um- fæðu ýmislegt viðvíkjandi síldar- útvegi, svo sem: mat á síldar- l'hnnum, bann gegn innflutningi á ^otuðum síldartunnum, um nauð- synlegar umbætur á sildarmatinu °g fleira. Eindregnar óskir komu fram á hindinum um það, að Eyjafjarð- arkjördæmi verði skift í tvö kjördæmi. og höfn hjer. 5. Að auka bannlagagæslu tolleftirlit að miklum mun. 6. Að láta ríkissjóð eða við- komandi bæjarsjóði annast rekstur lyfjabúða lijer á landi og koma því svo fljótt á sem unt er. F. t Jóhann Pjetursson, hreppstjóri og dbrm. á Brúnastöðum í Skagafirði, ljest fvrir nokkru, og var jarð- sunginn á laugardaginn var.- — Þessa þjóðkunna bændaöldungs verður nánar minst hjer síðar, enda yfir langan æfiferil að líta, því hann var 33 ára að aldri. Fyrir fáum árum ljet hann af hreppstjórn, og hafði . þá verið hreppstjóri í Lýtingsstaðahreppi í 59 ar. ÞRÍR MENN DRUKKNA. Þá tekur út af þremur vjel- bátum í fyrradag, einn af hverjum. Flestir bátar mistu meira og minna af lóðum sínum. út af „Hrefnu' ‘ ; var það stýri- maður bátsins. Hann var af Akya- nesi, rösklega tvítugur maður, ó- kvæntur. Eftir að bátarnir höfðu fengið áföllin og mist mennina, leituðu þeir allir hingað, „Ingólfur“ og „Hrefna“ hingað til Reykjav. og „Guðrún“ til Keflavíkur. Höfðu þeir mist að kalla má alt lauslegt ofan þilfars, í brotsjó þeim, er tók út mennina, lóðarbelgi, línur og annað lauslegt. Er svo sagt um „Tngólf“, að brotsjórinn hafi sprungið yfir hann allan, og mátti víst ekki miklu muna, að fleiri tæki út en þennan eina. Fleiri bátar komust í hann krappan í fyrradag. Mun lítið hafa vantað á, að tveir sykkju. Fylti þá í einu áfallinu. Fjöldi báta misti mikið af lóðum sínum, og hafa þeir því margir orðið fyrir t.ilfinnanlegum skaða. En hörmulegast er þó manntjón- ið. Snjóilóð fellur á Sigurð Greipsson og annan mann. Siguiður sleppur heill á húfi, en hinn bíður bana. Flateyri, 4. mars. (Einkaskeyti til Morgbl.) Sigurður Greipsson glímukóng- Vallarstræti 4. Laugaveg 10 ís í pappamftum. Vanille-, nougat-, mocca- súkkulaði sjerlega ódýrt og hentugur eftirmatur. Afgreitt fyrirvaralaust. Stnmpasirs mikið og gott úrval nýkomið í verslun ftnmuia Órnasonar. Reykið ekki CIGARETTUR nema þær sjeu göðar Craven „A‘ ít drætti og skifting Gullbr.- og Kjósarsýslu í 2 kjördæmi.) Um Fióaáveituna urðu nokkr- er eina sígarettutegundm, ar umr., en að íokum var frv. sem búin er til með það fyr- samþ. og sent til Ed. Þá var og nokkuð ir augum, að skemma ekki 1 fyrradag reru flestir bátar úr verstöðvunum hjer suður und- an. En eins og menn muna gerði suðvestan hryðjuveður, er hje'Ist mest allan daginn. Bátar fengu því hið versta veður. En þó bar hitt af, hve sjóvondur hann var. Og er svo sagt að sunnan úr ver- stöðvunum, að sjóm. þar ljúki upp einum munni um það, að í fjölda mörg ár hafi bátar ekki lent í öðrum eins hroðasjó og í fyrra- dag. Ægir heimtaði líka sínar fórn- ir, eins og svo oft áður, þegar hann er í þessum ham. Fjóra menn tók út af þrem hátum. Einn af þeim náðist aft- ur, en 3 hvíla á mararbotni. Bátar þeir, sem mistu menn- ina, voru: „Ingólfur“, eign Lofts Loftssonar, „Hrefna“, eign Þórð- ar Ásmundssonar 'kaupm. á Akra- nesi, og „Guðrún“, eign Olafs Da- ræ« ™ hálsinn; hún er bragðbetri uinflutningsbann a dýrum o. íl. .. , ., « ... en aðrar sigarettur. Vildu sumir lita svo a, að eftir ” frv. mætti banna ^innflutning á mörinum, en aðallega var deilt um það ákvæði, að banna mætti inn- fiutning á háimi. Hafði komið CRAVEN ,A‘ sígarettur fáið fram brtt. um það efni, að fella þjer alstaðar. það úr frv., en hún var feld og gekk frv. síðan til 3. umr. Reykið Cl*aven jjA** Craven „A“ er sígarettan yðar. i Togaraábyrgðin. Þá fóru fram 2 umr. uin þál. till. um tilfærslu á veðrjetti rík- issjóðs í togurum h.f. „Kára“. Hafði Björn Líndal framsögu og rakti sögu þess máls. Fyrir þinginu 1921 lá beiðni frá Fjelagi ísl. botnvörupskipaeig- enda um það, að ríkissjóður gengi í ábyrgð fyrir erlendum skuldum nokkurra skipa. Fór málið til sjer- stakrar uefndar og bar hún fram till. er heimilaði stjórninni að taka fyrir ríkissjóðs hönd áhyrgð á alt að 200 þús. kr. skuld á hverju skipi, gegn tryggingum, er teldust gildar. i Atvrh. (Pjetur Jónsson) og fjármálaráðh. (Magnús Guðm.) og sannfærist um ágæti hennar. tir og Tngó 1 fiíí- Þorvarðsson voru virtust háðir skilja till. svo, að á ferð milli Súgandafjarðar og1 skipin væru þá fyrst og fremst j Önundarf jarðar í gær (miðviku-; að veði fyrir þessum 200 þús. kr. dag) fyrir Sauðanes. Stórhríð var. En aðrir lögðu þann skilning í Hvit Rúnsieppi á 8|25. Reynið bau. uoRyðsie Hljóp á þá snjóflóð. íngólfur náð- ist nokkru síðar, en var þá and- aður. Sigurð sakaði ekki. S. FRÁ ALÞINGI í gær. Efri deild. Þar var 1. mál til umr., breyt- ing á yfirsetukvennalögum. Að lolrinni framsöguræðu Halldórs Steinssonar, var málinu vísað til 2. umr. og fjárhagsn. Neðri deRd. Þar voru 6 mál á dagskrá, eu 2 voru tókin út vegna þess að J Baldv. var veikur (um happ- till., að ríkissjóður fengi annan íræðum. það efasamt, að stjórni*. veðrjett í slkipunum, næst á eft- j hefði haft heimild til þessa, þar ir £7000, sem erl. bankinn vildi sem enginn stafur var fyrir því í samþ. að hvíldu á skipunum, ef/fjárl. þesg árs. þessi áhyrgð fengist. Þegar til Ed. kom tók fjvn. það skýrt fram, „að aðeins megi Nú má telja að hvfli á skipum fjel. £22,000, eða um 487 þús. kr. auk skuldariimar við íslands. áhyrgjast fjTstu 200 þús. kr. af banka, en bæði skipin munu naum veðskuldum, er hvfla á hverju hst meira en 500 þús. kr. virði. botnvörpuskipi“. Virtist því þing- Fjel. á engar óveðsettar eignir. viljinn sá, að ekki hvíldi neitt á .skipunum á undan þessum 200 (þús. kr. Svo er það efcki. fyr en 1923, að h.f. „Kári“ óskar að fá þessa ríkisábyrgð, og ábyrgðarskjalið er gefið út í sept. s. á. Var Kl. J. þá fjármr. Er það ábyrgð á £5000, næst á eftir £20,000 er á báðum skipum fjel. livfldu. Taldi Á Viðeyjarstöðinni hvíla 151 þú» danskar kr. með 1. veðrjetti, e* Islandsbanki hefir 2. veðrjett. Þá á fjel. og ógreiddan tekju^katt jsinn frá síðasta ári 42 þiis. kr. Fjárhn. vill ekki verða til þess að velta fjel„ sem á við mjög erfiðar kringumstæður að búa.Og það þarf að flýta þessu máli. Er von til þess að fjel. geti rjett við,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.