Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 1
14. árg'., 72. tbl. Sunnudaginn 27. mars 1927. Isafoldarprentamiðja h.í. verður 4. april kl. 9 til 4 I Iðnó fyrir nemendur mina og gesti þeirra. Aðgöngumidar 5 kr. fyr- ir parid, tekið A móti á- skriftum seinast I. april Laugaveg 15. A F 0 L S Boðorðin tín sýnd í kvöld kl. 6 og 8V2 Lokadansleikur Dansskóli R u t h H a n son hefir seinustu dansœf ingu (skemtidansæfingu) A þessum vetri, mánudag 28. mars kl. 8'/s f Iðnó. Allir nemendur geta feng- id aðgðngu. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 3 enn ekki tekið á móti pöntunum í sima. •Tarðarför konu minnar Anniku Jensdóttur fer fram frá dómkirkjunni ^ánudaginn 28. nnirs, um kl. 11/,, hefst með kveSju frá hcimili okkar, u 'ndargötu 28, kl. 1. Páll Eggert Olason. Hjartans þakkir til allra, gv sýndu okkur kærleiksríka hjálp og ^luttekningu í veikindum og við útför drengsins okkar, Sigurðar. María Jónsdóttir. Jón Benjamínsson. Saltkjöt. ^Vi»sta flokks, stórhöggvið dilkakjöt i heilum tunnum. Verðið afar* lágt. Hamband íslenskra samvinnufjelaga. Simi 1020. §^WttOOO<K««WOOOOOOOOOOOOOC< s Sv. Jónsson & Co. ^ Kirkjustræti 8 B Reykjavik. Hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgð- ir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margskonar pappír og pappa, á þil, loft og gólf, og gipsuðum loftlistum og loftrósum. Talsimi 420. Slmnefni: Svelnco. Söugskemtnn heldur Hreim Pílssen í Nýja| Píó, í dag kl.pþ j e.m. Páll fsólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 1, í Nýja Bíó. Nýkomið: Sueinbjörn Sveínbjörnsson: Lyriske Stykker fyrir fiðlu og píanó: 1. Romanza. 2. Yögguvísa. 3. Moment musical. Vorljóð (In vernalis temporis). Söngur með undirspili. Vikivaki og Idyl fyrir píanó. Sími 656. Útsala. Enn er tækifæri til að fó áteiknaðar hannyrða- vörur mað gjafverði. Góðar vörur. IWikið úrval. Skólavörðustíg 14. Barnasýning kl. 6. Bóitdinn og asninn afskaplega skemtileg mynd í 4 þáttum, sprenghlægileg frá upphafi til enda. Leikfjelag Reykjavikur. Aftnrgöngnr eftir Henrik Ibsen verða leiknar i dag kl. 8 síðdegis, 1 Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Kvenfjeicqið ,Hringurinn*. inimtti verður leikin í dag í Iðnó kl. 31/2 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 10 f. h. í dag og kosta 2 kr. fyrir fullorðna og 1 kr. fyrir börn. Kaupið Morgunblaðið. fermingaríöt og allskonar karlmannafatnaður og drengjaföt komu með e.s ,Lyru Verður tekið upp á mánudag. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. NÝJA BÍÓ Heind Brímhildar Stórfenglegur sjónl. í 8 þáttum. Seiimi partur sýndur í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Ekki tekið á mót: pöntunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.