Morgunblaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg., 76. tbl. Fostudag'inn 1. apríl 1927. IsafoidarpreiitHHiiSja h.f. OAMLA loi@rði!i tin þessi mikia og heimsfrœga mynd okkar verður sýnd i kvBld i siðasta smn. Leiksýningar Guðmundar Kambans: lljer airlíniiar verða leiknir í Iðnó sunnudag 3. apríl kl. 3 og þriðjudag 5. apríl klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir með hækkuðu verði i dag og á "lorgun kl. I—5 og með venjulegu verði dagana sem leikið er eftir kl. 1 ^rslunarmannafjelaq Reykjawíkur. Fundnr verður haldinn í kvöld klukkan 8y2 í Kaupþingssalnum. Á dagskrá fundarins eru fjögur áríðandi mál, þar á meðal mál það, er var til 1. umræðu á síðasta fundi og Verður nú tekin ákvörðun í því. Áríðandi að fjölmeltma á fundinn. \ Stjórnin. Leikffelag Reykjawíkur. NÝJA BÍÓ seinni partur i ÍS AfinrgSngnr eftir Henrik Ibsen verða leiknar sunnudaginn 3. þ. m. kl. 8 síðdegis, í Iðnó.j Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 4—7 og á súnnn- j * | sýndur i siðasta sinn | dag frá kl. 10—12'og eftir klukkan 2. Verð: Kr. 4.50, 3.50, 3.00 og 2,50. : i S kvöld. Aðgöngumiðar sem seldir voru til síðástiiðins sunnudags, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna. P I Sálmabókin 11« prentun Og Passiusálmar 40« útgáfa óskast keypt eða í skiftum fyrir síðustu útgáfu sömu bóka. ísafoldarprentsmiðja h.f. Karlakór K. F. U M. Hýjustu danslög i komin á plötum, svo sem: j Any ice to day Lady, Bolschevik, In my gondola, Lonesome and sorry o. fl. KötrTnViáör Hljóðfæraverslun, Lækjar- götu 2. — Samsðngnr i Nýja Bió, sunnudaginn 3. april kl. 4 siðd. Sfiðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Hraðsala, Seljum næstu daga neðantaldar vörur, með hálfvirði: Silki- og ljereftsnærföt. Kjólasvuntur. Áteiknaðar vörur, (alskonar). L j e r e f t. Crepe Marocain. Crepe de Chine. ’ Silki, alskonar. Frotté-tau, ásamt ýmsu fleira. Af öllum öðrum vörum verslunarinnar gefum við afslátt. — Bestu kaupin gerið þjer hjá okkur. Lítið í gluggana! Uerslun' InQÍbjarqQr Johnsofi Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Tilkvnning. Hjermeð tilkynnist að við höfum selt gosdrykkja- verksmiðjuna „Kaldá“ hlutafjelaginu Brjóstsykursgerðin „Nói“, hjer í bæ. Um leið og við þökkum viðskiftavinum okkar góð og greið viðskifti, óskum við þess að þeir láti hina nýju eig- endur verða hinna sömu viðskifta aðnjótandi. 1 Reykjavík, 31. mars 1927. Gosdrykkjaverksmiðjan yKaldác. Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt gosdrykkja- verksmiðjuna „Kaldá“, og munum við framvegis framleiða allskonar „Kaldár“-gosdrykki. Vonum við að heiðraðir viðskiftamenn verksmiðjunn- ar láti okkui; verða aðnjótandi viðskifta þeirra fram- vegis. — Reykjavík, 31. mars 1927. frf.f Grjóstsykurgerðin fNóic. 1W!,M SHIflMÍ, ii 542 Nokkrir ferðaióxaar .Polyphon' S .Decca' % seldir með 10—25°/0 afslœtti nœstu daga. Nýtisku dansplötur komu med Botniu. HljóðfæraMsið. Edlnborg Nýkomið: Blómsturpottar, hvergi ódýrari, Þvottabalar á 2.75 Email. fötur á 3.50. Þvottaföt á 1.10 Kaffikönnur á 2.25 Kökuform á 1.25 Flautukatlar 1.25. Vatnsfötur 2.00. Kökugaflar 2.50 (með frönsku lilj- unni). Dyratj aldastengur látun 7.50. Tauvindi- ur, Kolakörfur 5.50. Rammar, mikið úr- val. Alt ódýrast og best í idinborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.