Morgunblaðið - 09.08.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.08.1927, Blaðsíða 2
2 MOBGTJNBLAÐK) ll)) INferriHm i QlseiniI Bílferð að Geysi. fiöfum tit sötu ágætan Steinbítsrikling. Vœnianlegt næstu daga s Karftöfiur — Laukur — Appeisinur 96, 112, 126 og 176 sftk' — Þurk. ávexftir allar fteg. — Niðursoðn- ir ávexftir. — Eggert fCH&tjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. T'ín síðustu helg:i fóru uokkrir un<íir menn hjeðan úr bænum í 5 manna Ford-bíl alla leið til Gevsis. Gðngnfðr yfir Lang'jökul. mjög farið að tíðkast, að ungir Biskupstungum. Komu meun reyni krafta sína á því að ganga á fjöll og jökla í stað þess Islandssnndið. Það verður þreytt á sunnudag- inn kemur, 14. þ. m., við sund- slcálann í Örfiriséy. Er íslands- sundið jafnan með skemtilegri sundraunum hjer, og má vænta hins sama enn. En óákveðið mun vera enn, hvað margir keppa. Ýms kappsund verða þreytt um léið, t. d. 300 st. sund fyrir drengi, og 100 st. fyrir konur, og ef til vill fleiri kappsund. Þá mun það og ekki draga rxr aðsókn að sundskálanum þennan dag, að sennilega mun þar fara íram kappróður í annað skifti milli íslendinga og sjóliða af „Fylla." Fer það eftir því, hvort „Fylla“ verður inni þann dag eða ekki. Mikla athygli og áhuga vakti kappróðurinn um daginn milli ssjóliðanna og íslendinga, |0g hefir verið mikið um hann talað síðan. Mun íslendingum leika hugur á, að verða að minsta kosti jafn- •okar Dan^, og hefir því nokkur nndirbúningur verið hafinn í þá -átt. — Bátshöfn úr Grindavík kom hirtgað í vikunni, sem leið, og þtreytti við báta þá, sem keptu við Dani síðast. Sást það á þeirn leik, að þeir mundu verða Dönum erfiðari viðureignar, ef til úrslita- átaka kæmi. Vonást menn eftir því, að þessi skipshöfn verði fús til að skjótast hingað, og taka þátt • í næstu kepni við Dani, livenær sem hún verður. fimleikaflokka sína og í hvort jSkifti í júnímánuði. En þá hefir staðið svo illa á, að hann hefir ekki getað komið því við — eini tíminn, sem hann hefir til svoua ferðalags er í ágústmánuði. I Að sjálfsögðu taka íslensltir íþróttamenn vel á móti Bukh g (fimleikaflokkum hans og mun Morgunblaðið skvra nánar frá því, er þar að kemur. . Meistaramót Islands Úrslit á sunnudaginn. í fyrradag var kept í þéssum , íþróttum: Varð 400 st. hlaupi. þar skjótastur Stef'án Bjarnason (Á.). Rann hann skeið- jið á .54,6 sek. Og er það nýtt ís- , lenskt met. Ánnar varð Svein- b.jörn Ingimundarson (í. R.), á 55 sek. og þriðji Geir Gígja, á 55,2 sek. Allir þessir þrír menn voru undir garnla metinu, sem var 56,2 ,,sek. Hástökki. Snjallastur varð Helgi Eiríks- son. Stökk hann 1,72 st., annar Þorgeir Jónsson 1,52 st. og þriðji Reidar Sörensen. 1500 st. hlaupi. Fvrstur varð Geir Gígja á 4 mín. 32,5 sek., annar Stefán Bjarnason á 4 mín. 40 sek. og þriðji Stefán Runólfsson. Uin miðjan síðastliðinn mánuð gengu tveir ungir Reykvíkingar, Þeir lögðu á stað hjeðan síðari Ingólfur ísó]fsson og Guðni ólafs- hluta laugardags austur yfir Hell- son> yfír Langjokll]. Er það nu isheiði, upp Grímsnesveg að Torfa stöðum í þeir þangað um kvöldið og lögðu á stað þaðan þegar farið var að eyða sumar]eyfum sínum j bæj. dimma. Var nú haldið yfir mýr- arþvargi og á gildaskálum. Er vel arnar að Laug og var það hálf- farið að stefnubreyting er sjáan- slörkulegt ferðalag. Urðu þen- að ]eg . þessa átt> og getur margt ýta á eftir bílnum þar sem mest tTQtt af þyi ]eitt var bleytan í mýrinni og lentu þar ° Þeir fjelagai.; ingolfur og Guðni; sem verst var meðan dnnmast var ]ögðu á stað 14 f m austur j |og voru 3 tíma milli Torfastaða Biskupstungur og gistu á Mú]a um 'og Laugar. Var nú haldið yfir nóttina Fylgdarraann fengu þeir Laugará og ekið alla leið upp að sjcr> Guðmund lngimarsson frá gosskál Geysis. Efri-Reykjum og lögðu þeir á stað A sunnudaginn brugðu þeir fje- g 5 hesta> matvæli nógj tjald lagar sjer til Gullfoss, en logðu ú og annan útbúnað. stað heimleiðis frá Geysi kl. 2 Daginn eftir> þ 15 komu þeir um daginn. Fóru þeir nú aðra leið, ag ky5]di ag Hvítárvatni. Var þar fram hjá Uthlíð og yfir Laugar- tja]d sett og hafst þar við um dal og þaðan til Þmgvalla yfir núttina Lyngdalsheiði. Hingað til Reykja- Um morguninn þann 16. var víkur komu þeir kl. 11 á sunnu- lagt á stag frá Hvítárvatni og dagskvöld, og höfðu haft viðdvol fóru þeir fjelagar þann daginn r bæði að Laugarvatni og á Þmg- Þjófada]i Var þar áð völlum. Vegalengdin, sem þeir Þá ]öggu þeir þann 17. á jok_ fóru mun vera um 235 km. ulinn. Gengu þeir upp skriðjölt- , Þfta er 1 f>'rsta sinn sem farið ulstungu þá, er Fúlakvísl kemur ier í bíl alla leið að Geysi og í undan Fy]gdarmaðurinn gekk á ifyrsta sinn, sem farin er þessi migjan jokulinn; en sneri sv0 við. stóri hringur í bíl: Reykjavík Þegar þeir höfðu gengið um 4 Torfastaðir Laug Geysir klsf. sáu þeir vestur á Eiríksjökul. .Úthlíð Laugarvatn Þing- En þaðan sem þeir voru þá; Voru vellir Reykjavík. þeir 3 klst. uns þeir voru komnir Þeir fjelagar hita vel yfu nignr af johlinum. ferðalaginu, en það segja þeir, að útsýni var hið ágætasta, bjart ekkihafi vegurinn verið góður alls veður og skygni gott. Sást a,t staðar. Er það og glæfraför fyrii norður á Húnaflóa, Mælifells- bíl: vegleysur yfir mýrar og móa, hnjúk> ti] Vestfjarða; á hungu hraun og grjót. Er efamál, að bíll VatnajokulS; £ suðausturátt og geti lcomist alla þessa leið í vot- Eyjafjallajokul í suðri. Ljetu þeir viðratíð. En nú liafa verið svo hig besta yfir ferðinni; og urðu miklir þurkar í sumar, að mýrar hvergi varir við jökulsprrungur. lijer sunnanlands eru alt öðru Þegar niður af jöklinum k j j, vísi en þær eiga að s.jer að vera fðru þeir gegnum Flosaskarð 3g venjulega. komu kl. 9 um kvöldið að vatni Þrátt fvrir vegleysur og milda nokkru og tjolduðu þar. . |áreynslu bilaði bíllinn aldrei, og E] 3 daginn eftir komu þeir að Niels Bnkh hinn frægi danski íþrótjtakenna i kemur hingað 29. ágúst með 2 leikfimisflokka, karla og kvenna Eru í hvorum flokki 13 og ætla flokkar þessir að sýna leikfimi 5 Vestmannaeyjum, Rej’kjavík, Isa firði, Siglufirði og Akureyri og ef fil vill í Hafnarfirði. Niels Bukh, forstjóri þessarar farar, hefir reynst íslenskum í- þróttamönnum mjög vel, og síð- •astliðinn vetur voru t. d. 4 íslend- ingar nemendur í íþróttaskóla hans á Ollerup á Fjóni. Bukh stóð ■einnig fyrir utanför íslensku glímu mannanna í fyrra og rejmdist þeim ágætlega. Eigum vjer hon- um því mikið að þakka og er von- andi, að vel yerði tekið í móti hon- um er hann kemur nú í fyrsta skifti til íslands. Tvisvar hefir það áður komið ttil orða, að hann kæmi hingað með má það merkilegt kalla. Heilbrigðisfrjettir. (24. júlí — 6. ágúst). Reykjavík. Kalmanstungu. Þeir hyggja að Langjökull sje, þar sem þeir fóru yfir hann, um 30 km. breiður. Og sje það eng- um erfiðleikum bundið, að ganga hann, ef útbúnaður er góðuv. Við Hvítárvatn hittu þeir þrjá Þjóðverja, tvo karlmenn og S 1 Kvefsótt fer þverrandi. Að öðru eina stúlku. Höfðu þeir gengio leyti gott, heilsufar. nokkuð á jökulinn, en þó tæplega; Suðurland. yfir hann miðjan. Kikhóstinn víðast farinn eða á Eftir jölculgönguna fóru þeir förum. Sumstaða.r kvefsott. í Borg fjelagar víðsvegar um Borgarfjörð ! arneshjeraði talsvert um garna- inn í þrístökki. 1. Reidar Sörensen, stökk hann kvefsótt bæði í börnum og full- 13,37 st., 2. Sveinbj. Ingimundar 'orðnum. son 12,73 st. og 3. Garðar S. Gísla- son 12,01. Metið er 12,40 st. 10.000 st. hlaup. Um það hlaup fór svo, að það varð aldrei á enda kljáð. Þegar það var um það bil að verða hálfn- að, þá hindraði Magmis Guðbjörns- son Stefán í hlaupinu —• en þeir keptu aðeins tveir — svo að Stef- án hætti. Og skömmu síðar hætti Magnús einnig, samkv. úrskurði dómara. Því óleyfilegt væri að hindra keppinaut í hlaupinu. Mótið heldur áfram á morgun, og verður þá kept í fimtarþraut og spjótkasti. Vesturland. „Alveg óvenjulega gott heilsu- Guðm. landlæknir Björnson fer far“ — símar hjeraðslæknir á ísa- hjeðan með „Esju“ vestur í Breiða firði 6. þ. m. Stingsótt gengur enn fjarðarhjeruð í ,dag. Kemur hann í Hólmavíkurhjeraði. aftur með Suðurlandi 14. þ. m. Norðurland. !Aðalerindi landlæknis er í Flat- Yfirleitt gott heilsufar. Hjeraðs- eyjar- og Reykhólahjerað vegna læknir á Siglufirði símar í dag: yandræða með læknisbústað í þess- „Kveffaraldur, ekki fáir með ,um hjeruðum. djúpt lungnakvef, 2 tilfelli af lungnabólgu, 3 tilfelli af hlaupa- gulu, annars gott heilsufar, eng-| Qengið. inn nýr kikhósti.“ _______ Austurland. ! Sterlingspund ........... 22,15 Símfregn í dag: „Kikhósti sem Danskar krónur (100) áður, nokkur ný dauðsföll. Nokk- >jorskar krónur (100) ur inflúensa í Norðfjarðarhjer- Sænskar krónur (100) aði-“ bollar ................ 8. ágúst ’27. * G. B. Frankar (100) 122,04 117,95 122,28 4,5615 18,06 Manchettskyrtur Linir hattar Enskar húfur nýkomið í stóru úrvali Branns-Verslu Aðalsftrœfti 9. s sj jg S æ. æ s K Hi g? s æ æ SK K Snar-1 Kápur og Hattar ^ fyrir */* virði. ^ Verslun ^ Egill lacobsen. Hefðarfrúr og meviar nota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furlana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. Fæst í smá- Verð aðeins ljkr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Nýftft vandað p e i ð h J ó I til sölu með tækifærisverði. Ární & Bjarni. Gyllini ..................... 108,55 íslenskup Æðapdúnn I. flokks Hvergi eins ódýr. jía/iafd'Mjfhfia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.