Morgunblaðið - 31.03.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1928, Blaðsíða 1
&AMLA BÍÖ Ástapvíma Og Fpeyjuspop Paramounímyiid. Sjónleikur í S þáttum. Aðalhlutverk leika Clara Bow. Conway Tearle. Alice Joyce. Sliémtileg og efnisrík mvnd, jafnt fyrir yngri sem eldri. Der er Elskov til hver Pige. Nýtt fallegt danslag sem allir kaupa. Stórkost- legt úrval af nótum og plðtum. HljöðfæraMsið, S. Q. T. Dansleikur í kvöld kl. 9. Musik: Slagharpa, Fiöla, kontrabassi og Jass trumba. Húsið skreytt. Aögöngumiöar afh. frá kl. 7-9. STJÓRNIN. Harmonlum frá hinni ágætu verksmiðju Joh. P. Andresen, eru nú fyrirliggjandi. Sjerstak- lega vandað hljóðfæri til sýnis og sölu nú þegar. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. MorgunblaðiS fæst á Laugaveg 12. Öllum þeim mörgu, er sýndu mjer vinarhug á 25 ára Islandsferða afmæli mínu, votta jeg hjermeð mitt hjartans þakklæti. Jafnframt þakka jeg íslendingum fyrir ágæta viðkynn- ingu á umliðnum árum. p. t. Reykjavík, 30. mars 1928. CHR. KOFOED stýrimaður. leiktielan HevKiawíkur. Stubbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 1. apríl kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til föstudags, gilda á sunnudag. Síðasta sinn. Alþýðnsýuing. Simi 191. iltsalan hættip i dag. Laugaveg. Simi 800. Símnefni: Counsulent, Sími 1805, Pósthólf 386, Skrifstofutími frá 10—12 og 1- -5. Vjer leyfum oss hjermeð að vekja athygli á, að vjer höfum í dag opnað vjelfrœðilega upplýsinga og teiknistofu í Austurstræti 17 (uppi). IJað, sem vjer tökum að oss, er sem hjer segir: I. Umsjón með skipum og vjelum. II. Leiðbeiningar við kaup á skipum og vjelum. III. Eftirlit með viðgerðum og smíði vjela og skipa. IV. Gerum teikningar að verksmiðjum og verksmiðjuvjelum og tökum að oss eftirlit með smíði og uppsetningu þeirra. V. Gerum teikningar að einstökum vjelum og vjelahlutum. VI. Gerum teikningar að miðstöðvum og tökum að oss eftirlit með uppsetningu þeirra. VII. önnumst kaup á allskonar vjelum, svo sem: járnvinsluvjel- um, trjevinsluvjelum, jarðræktarvjelum, allskonar flutn- ingatækjum, vatnsvjelum og iðnaðarvjelum, hverju nafni sem nefnast. Skrifið til vor eða hittið oss að máli, ef þjer þurfið að kaupa vjel eða þurfið einhverra vjelfræðilegra leiðbeininga -við, og þjer munuð sannfærast um, að það borgar sig. Við munum kappkosta að svara öllum fyrirspurnum og inna þau störf, er okkur verða falin, svo fljótt og vel af hendi, sem unt er. Hýja Bíó Forboðna landið. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika . William S. Hart og Barbara Bedford. Mjög viðburðarík og skemti- leg mynd, eins og flestar mýndir, sem hinn ágæti leik- ari William S. Hart leikur í. Hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru dóttur, eiginkonu og systur. Sigríður M. Njálsdóttir. Jónas Árnason. Sveinbjörn Jónasson. Gunnar Jónasson. Ilokkra vana flsklmenn vantar ennþá á Færeyskan kútter. Góð kjör. Menn snúi ajer strax til 0. Ellingsen. Mðluerkasvningu opnar Gísli Jónsson í Bárunni sunnudaginn 1. apríl. Sýningin opin frá kl. 11—8 daglega. Aðgangur 1 króna. Iðnaðarmannafjelagið heldur fund í kvöld kl. 8þ4 í baðstofunni. Davíð Sch. Thorsteinsson heldur fyrirlestur. Stjórnin. Haf nUrðlngar! TakU afUr! Á sunnudaginn kemur — 1. apríl — opna jeff nýja brauðasölubúð í húsi Þórarins Egilson, Reykjavíkurveg 1, og hefi þar á boðstólum allskonar brauð, kökur og kex frá brauðgerðarhúsi mínu, ásamt hinni mjög eftirspurðu mjólk frá Setbergi. Virðingarfylst. Magnús Beðvarsson. Skðntsalan hœttir i kvfild. Mikið af nýjum vðrum á leiðinni. Skóverslna B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.